Leita í fréttum mbl.is

Flugvallarfundir

voru haldnir í dag. Ţar var ekki B.Dagur né S.Björn heldur ţeir helstu vitmenn sem hćgt er ađ finna um flugmál.

Fundur var bođađur í SES sem ţýđir samtök eldri sjálfstćđismanna. Fundinn átti ađ halda  í Valhöll. En ţessi samtök undir formennsku Halldórs Blöndal hittast ţar á hverjum miđvikudegi kl 10:00 árdegis. Ţarna koma einhverjir tveir tugir gamalla baráttujaxla og ráđa ráđum sínum. Nú bar svo viđ ađ ţeir auglýstu ađ Friđrik Pálsson hótelhaldari á Rangá og Arngrímur Jóhannsson kenndur viđ Atlanta myndu hefja umrćđuna um framtíđ Reykjavíkurflugvallar.

Nú brá svo viđ ađ fundarrýmiđ sprakk utanaf fundnum og varđ Blöndal ađ hafa hrađar hendur á ađ dirka upp ađalsalinn til ađ taka viđ fjöldanum sem fyllti hann. Ţetta sýnir ađ ađ Rreykjavíkurflugvöllur er ekki yfirgefinn illum örlögum og ţeim banaráđum sem vinstra liđiđ í Borgarstjórninni er ađ brugga honum. 

Arngrímur og Leifur fluttu inngangserindi og svöruđu spurningum fundarmanna sem voru margvíslegar. Rauđur ţráđur var ađ Rögnu-mefndin myndi ekki finna neina nýja stađi undir flugvöll í Borgarlandinu. Enda búiđ ađ leita áratugum saman. Dagfinnur Stefánsson, Geysisflugmađurinn gamli", sagđi sína skođun óhaggađa ađ gott flugvallarstćđi vćri á Álftanesi en hvergi annarsstađar utan Vatnsmýrar.Hann hefđi sjálfur rannsakađ ţetta og vissi ţetta upp á hár. En ţetta myndi kosta fé og hvar myndi ţess von?

Fram kom á fundinum ađ meirihlutinn í Reykjavík hefđi komiđ Rögnu-nefndinni á fót međ slćgđ og undirferli í ţví skyni ađ segja kjósendum ađ flugvallarmáliđ vćri ekki á dagskrá í kosningunum ţar sem ţađ vćri í ákveđnum farvegi í ţessari nefnd. Mikilvćgt ađ fólk léti ekki blekkjast í áróđursmoldviđrinu sem er rétt ađ bresta á.

Enda koma á daginn í máli Leifs Magnússonar ađ lítiđ vćri gert međ svör eđa ályktanir á bć meirihlutans. Miklu heldur vćri ekki hćgt ađ rökrćđa viđ ţetta fólk um flugmál ţví ţađ hefđi enga ţekkingu fram ađ fćra né hefđi áhuga á vitrćnum umrćđum hér ađ lútandi og svöruđu í besta falli útúr međ óskyldum klissíum.

Ţessi lýsing passađi  beint viđ ţann atburđ ţegar stórkaupmađur Jóhann J. Ólafsson,  3. mađurinn í samtökunum um betri byggđ fór í pontu og hélt ţví fram ađ flugvallarmáliđ vćri ekki kosningamál, ţađ vćri ekkert á dagskrá og vildi ţví tala um leikskóla eđa ţvílíkt í borginni. Hann var hálf-púađur niđur hann Jóhann J. eftir ţetta og fór ţví skipulega  úr rćđustólnum. Eftir stendur ađ fjöldi fundarmanna vildi ekki heyra annađ en flugvallarmáliđ vćri höfuđkosningamáliđ. Allar tilraunir meirihlutaflokkanna til ađ drepa ţví á dreif myndu renna út í sandinn.

Fram kom á fundinum ađ Reykjavíkurborg geti ekki sannađ eignarhald sitt á landinu undir flugvellinum á nokkurn hátt hverju sem B.Dagur og S. Björn halda fram öđru. Borgin keypti einhverja fermetra  af Vatnsmýrarbletti 5 sem var erfđafesta Eggerts bónda í Viđey. Jón Kristjánsson seldi íţróttafélaginu Val sína erfđafestu á Hlíđarenda og ţar er Valur enn sem eigandi.  Á öđru  ţyrfti Borgarstjórn ađ sanna eignarrétt sin á og lögsögu yfir svćđinu, sem ekki er almennt viđurkennt ţar sem íslenska ríkiđ fékk völlinn afhentan frá Bretum 1947 međ öllu sem honum fylgdi. En Ólafur Thors, formađur Sjálfstćđisflokksins og ţá ráđherra , veitti vellinum viđtöku fyrir hönd ţjóđarinnar allrar.

Halldór Hallddórsson oddviti Sjálfstćđismanna koma á fundinn og sagđi einhug nú ríkja í frambođsflokknum. Hildur Sverrisdóttir, Áslaug Friđriksdóttir og Marta Guđjónsdóttir hefđu allar greitt atkvćđi gegn ţeirri deiliskipulagstillögu sem nú rćđst gegn flugvellinum.  Um flugvallarmáliđ ríkti nú alger einhugur međal frambođsfulltrúa til Borgarstjórnar í lok maí maí-mánađar. Menn geta ţví treyst Sjálfstćđisflokknum til  nauđsynlegrar varđstöđu um Reykjavíkurflugvöll sem skildi Sjálfstćđisflokkinn frá öđrum frambođum sem ekki vćru svo afdráttarlaus og einföld í sinni liđveislu viđ Reykjavíkurflugvöll. Var gerđur góđur rómur ađ máli Halldórs en ekki var laust viđ ađ fundarmenn drćgju getu  flokksins til ađ kynningar vera takmarkađann í besta falli. Enda kom afram í máli Halldórs ađ bćđi svonefndir Baugsmiđlar og RÚV sniđganga Sjáflstćđisflokkinn á áberandi hátt.

Seinna um daginn fór bloggari á fund Framsóknarmanna á Reykjavíkurflugvelli ţar sem ţeir gerđu grein fyrir órofa samstöđu sinni viđ flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Ţessi flokkur Framsóknarmanna er hiđ fríđasta liđ og vel máli fariđ, Ţađ var ekki hćgt annađ en senda ţeim heillaóskir í tilefni dagsins ţar sem ţeir eru komnir međ listann á hreint. En af einhverjum ástćđum lét honum miđur ađ skrifa frásögnina viđ undirleik vindhörpunnar frekar en viđ vísitöluskrölt bankanna.

Ţetta var ánćgjulegur dagur ađ finna ţađ ađ stuđningur viđ áframhaldandi tilvist Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni  er vaxandi og ađ svo margt gott og góđviljađ fólk er komiđ í varnarsveitina. Vallarvinir eru ekki lengur einir á báti ţví málsmetandi fólk úr stjórnmálunum er komiđ til liđveislu.

Flugvallarfundirnir í dag eru vonandi ađeins forsmekkurinn af almennum stuđningi viđ Reykjavíkurflugvöll sem hefur svo  ótalmarga efnahagslega kosti fyrir Reykjavík sem höfuđborg Íslands. Völlurinn ţekur ađeins 1.4 % af byggingarlandi Reykjavíkur. Ţví verđur ekki trúađ ađ hagrćđing geti leyst ţá eftirsjá sem sumir hafa á landinu undir vellinum. Ţeim sömu er bent á ađ horfa á byggđakjarnana  á henni Florídu ţar sem varla er til svo aumt ţorp eđa pláss ađ ekki sé ţar flugvöllur. Samt eiga Bandaríkin ţá dýrlegustu vegi sem nokkur stađar finnast og umgangast náttúruna međ  slíkri varfćrni ađ viđ gćtum margt af ţeim lćrt.      

Styđjum ţau öfl í stjórnmálum sem bera  Reykjavíkurflugvöll fyrir brjósti en styđjum hin ekki. Og greinum milli lygi og sannleika.  Af ávöxtunum skuliđ ţér ţekkja ţá.                           


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţađ ćtti ađ vera flestum ljóst ađ Álftanesiđ er eini kosturinn fyrir flugvöll á höfuđborgarsvćđinu, komi til flutnings vallarins. En viđ höfum vart efni á ţví ađ flytja hann í bráđ.
Annars er nokkuđ augljóst ađ ţađ mćtti lengja A-V brautina út í Skerjafjörđ og losa ţannig um svćđiđ austan til á flugvallarsvćđinu. Ţađ ćtti ekki ađ vera mjög flókiđ, en líklega ţurfum viđ ađ halda NA-SV og N-S brautunum til ađ uppfylla öryggiskröfur vallarins og ásćttanlega nýtingu, ásamt ţví ađ hann geti gegnt hlutverki varaflugvallar.
Takk fyrir skrif ţín og atorkusemi, Halldór Jónsson.

Ómar Bjarki Smárason, 30.4.2014 kl. 23:31

2 Smámynd: Örn Johnson

Takk fyrir ţetta Halldór og Ómar Bjarki. Allt rétt sem ţiđ segiđ. Finnst ykkur ekki aumt ađ Gísli Marteinn og tvćr konur í borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins skulu hafa eyđilagt flokkinn innan frá. Gísli er ađ vísu flúinn frá sínu skemmdarverki en dömurnar tvćr sitja uppi međ ca 15% lista Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík. Framsókn búinn ađ taka fylgiđ yfir. Ef ég réđi flokknunm í RVK myndi ég senda ţessar konur á einföldum miđa til Svalbarđa. Ţar eiga ţćr heima en ekki í forystuliđi Sjálfstćđismanna í Reykjavík, jafnvel ţótt ţćr hafi eitthvađ skammast sín fyrir sín hryđjuverk síđustu daga. Veit einhver hér nöfn ţessara kvenna??? 

Örn Johnson, 30.4.2014 kl. 23:55

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

 

Lćkum ţessa góđu grein

vors gamla Dóra.

Borginni' yfir Gnarrinn gein,

gladdi sig viđ launin ein ...

––Vesöl bćđi' og svifasein

Samfylkingin slóra

vill í ţrifaverkum hér,

en Vatnsmýrina girnist,

–––seint ósvinnan fyrnist–––

öfgar kýs og óra!

En svo mćtir sterkum ţér,

minn Halldór, hetjan.

––Ekki ţarf til ađ hugsjónanna' ađ hvetj'ann.

Jón Valur Jensson, 1.5.2014 kl. 02:11

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

--Ekki ţarf til hugsjónanna' ađ hvetj'ann.

("ađ" var ofaukiđ)

Jón Valur Jensson, 1.5.2014 kl. 02:17

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Ómar Bjarki

Ţegar ég er í Orlando á hverju ári ţá duna ţoturnar stanslaust yfir húsin á leiđ til lendingar á McCoy. Hávađinn er ţannig ađ mađur getur ekki hlustađ á spólu fyrir utan og verđur ađ setja á stopp. Ţetta gegnur auđvitađ yfir Orlando búa ţví ţeir vita allir ađ á ţessu lifir borgin og ţeir líka. Samgöngum. Ţađ er 19 milljónir í Florídu. Ţađ koma 35 milljónir túrista til Flórídu. Líkleg stór hluti til Orlando. Ţaraf eru ađeins 5 milljónir útlendingar. Evrópumenn hafa sem sagt bara ekki uppgötvađ Florídu.

Ég hugsa stundum hvađ margar milljónir dollara séu ađ fćra til Orlando og fólksins ţar. Hvađ skyldu ţeir S.Björn og B.Dagur hugsa ef ţeir vćru ţarna? Loka flugvellinum? Hvađ skiptir ţá máli í borgarlífi? Kyrrđ? Ekkert iđandi mannlíf nema á fylleríi?

Halldór Jónsson, 1.5.2014 kl. 10:20

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Örn Johnson vinur minn og fellow-flugdýr

Takk fyrir rćđuna í Valhöll í gćr, ţú varst aldeilis góđur. Ţessar konur eru báđa stórćttađar sjálfstćđiskonur, önnur dóttir sjálfstćđismannsins sem vildi bákniđ burt og hin mikill ađdáandi B.Dags, S.Björns og Gísla Marteins.

Ég efast ađ ţađ samrímdist hugsjónunum um verndun hvítabajarnarstofnsins ađ flytja inn til Svalbarđa nokkuđ sem reynst gćti stofninum hćttulegt.

Halldór Jónsson, 1.5.2014 kl. 10:23

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ja hérna Jón minn Valur

Bara yrkir til mín hetjukvćđi eins og til forna. Til siđs var ađ menn launuđu skáldum vel fyrir slíkar drápur og á ég eftgir ađ bíta úr nálinni međ ţađ.

En ţó góđar ţykki mér gjafir ţínar ţykir mér enn betri vinátta ţín og hugsjónaeldur sem yfirleitt brennur ţar sem ég vil sjá hann skiđloga.

Halldór Jónsson, 1.5.2014 kl. 10:26

8 Smámynd: Ívar Pálsson

Gott ađ heyra, Halldór, af flugvallarvinum. Ekki eru ţeir í liđi Dags B. og Co., sem sést af Hverfaskipulags- tillögum í Reykjavík sem samţykktar voru illu heilli. Ég hlóđ öllum hverfum niđur á bloggiđ mitt í dag. Skođiđ vandlega, t.d. Skerjaförđ.

http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/1380592/

Ívar Pálsson, 1.5.2014 kl. 11:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 600
  • Sl. sólarhring: 813
  • Sl. viku: 5877
  • Frá upphafi: 3190219

Annađ

  • Innlit í dag: 516
  • Innlit sl. viku: 5012
  • Gestir í dag: 455
  • IP-tölur í dag: 435

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband