Leita í fréttum mbl.is

Pólitísk opinberun

felst í fćrslu Jóns Magnússonar um gang mála í Borginni síđasta kjörtímabil. Jón segir:(feitletrun bloggarans)

"Á međan Jón Gnarr borgarstjóri hefur heillast af verkefnum sem ţjóna sýniţörf hans t.d. á hinsegin dögum, degi fatlađra, einhverfra, blindra o.s.frv. ţar sem hann er samkynhneigđasti einstaklingurinn á hinsegin dögum, fatlađastur allra og blindastur ţegar ţađ á viđ og tjáir sig um eigin reynslu af  einelti  ţegar ţađ á viđ, hefur Dagur Eggertsson fariđ sínu fram sem borgarstjóri í pilsfaldi dragdrottningarinnar.

Samfylkingin undir forustu Dags ber ţví ábyrgđ á stjórn Borgarinnar. Nú ţegar rignir sést t.d. vel hveru illa viđhaldi gatna hefur veriđ sinnt, en sumar götur eru beinlínis hćttulegar til aksturs. 

Viđhaldi og uppbyggingu hefur veriđ frestađ á međan verkefni fáránleikans hafa fengiđ meira vćgi eins og sást best á Hofsvallagötunni ţegar öruggri götu var breytt í furđufyrirbćri, fuglahúsa og götumynda.

Dagur B. Eggertsson ćtlar nú ađ reisa önnur hús en fuglahús. Eftir ađ hafa setiđ í fjögur ár og látiđ hjá líđa ađ gera eitthvađ í húsnćđismálum Reykvíkinga, ţá er helsta kosningaloforđiđ ađ fjölga leiguíbúđum í Reykjavík um 2500 til 3000.

Ţegar ráđandi stjórnmálaflokkur kemur međ svona ábyrgđarlaust yfirbođ ţá er rétt ađ spyrja hvađ margar leiguíbúđir urđu til á kjörtímabilinu. Svariđ viđ ţví sýnir í hnotskurn ađ fáránleiki Dags og Samfylkingarinnar nćr út yfir ţjófamörk  furđulegheitanna á Hofsvallagötunni. 

Nćgir ađ minna á ađ Samfylkingin telur skuldaleiđréttingu verđtryggđra lána ofviđa efnahagskerfinu á sama tíma og Samfylkingin setur fram kosningaloforđ sem kostar miklu meira en skuldaleiđréttingin. Ef skuldaleiđréttingin veldur erfiđleikum í efnahagskerfinu ţá er ljóst ađ kosningaloforđ Dags er innihaldslaust.  "

Og hvađ hefur ţá hinn mikli byggjari Dagur B. byggt af félagslegum leiguíbúđum síđastliđiđ kjörtímabil?


Félagsbústađir í Reykjavík eiga nú 2.150 íbúđir en af ţeim eru 312 svokallađar ţjónustuíbúđir fyrir aldrađa. Lítiđ hefur veriđ keypt af íbúđum frá hruni eđa ađeins fjórar til fimm á ári ađ međaltali. 

Fjórar til fimm ađ međaltali. Ţađ eru afköstin hjá Degi B.

Sagt er ađ ekki hafi fjölgađ á biđlistanum eftri félagslegum íbúđum í Borginni á undanförnum árum. „Ţađ er vegna ţess ađ íbúđum hefur fjölgađ á almenna markađnum og fólk hefur getađ notađ almennu og sérstöku húsaleigubćturnar til ţess ađ leigja á honum.“ segir Sigurđur <Kr. Friđriksson framkvćmdastjóri Félagsbúsatađa í Reykjavík.

Í Kópavogi eru 256 á biđlista eftir félagslegu húsnćđi en leiguíbúđir í eigu bćjarins eru 385. Engar íbúđir eru í framleigu, ađ sögn Örnu Schram upplýsingafulltrúa. 
Kópavogsbćr hefur keypt og byggt 88 félagslegar íbúđir á undanförnum fimm árum.
Í Hafnarfirđi er 131 á biđlista eftir félagslegri leiguíbúđ. Hafnarfjarđarbćr á 227 leiguíbúđir og framleigir 11 íbúđir. Undanfarin fimm ár hefur bćrinn keypt tíu íbúđir á ári.

Ţarna blasa ţćr stađreyndir viđ ađ  meirihluti Dags B. og Jóns Gnarrs hefur stađiđ langt ađ baki nágrannasveitafélögunum í fjölgun  félagslegra leiguíbúđa. Ţeir hafa veriđ öllu uppteknari ađ ţjóna sýniţörf sinni eins og Jón Magnússon bendir á í fćrslu sinni. 

Kjósendur ţurfa á svona upplýsingum ađ halda til ţess ađ sjá í gegn um Pótemkíntjöld Dags B. og Jóns Gnarr á ţeim sviđum sem helst hefđi veriđ úrbóta ţörf ađ ţví ađ ţeir nú segja.

Ţeir leggja hinsvegar stund á blekkingar og reyksprengjur međ loforđum um óraunhćfa hluti eins og ađ byggja 3000 nýjar félagsíbúđir á nćsta kjörtímabili í stađ ţeirra heilla 20 sem byggđar voru á ţeirra kjörtímabili sem er ađ ljúka. 

Jón Magnússon á ţakkir skiliđ fyrir ţessa pólitísku opinberun. 

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 30
  • Sl. sólarhring: 1097
  • Sl. viku: 5820
  • Frá upphafi: 3188172

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 4934
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband