Leita í fréttum mbl.is

"Fasisminn klćđir sig í felulitum"

er vísindaleg ályktun dr. Eiríks Bergmanns prófessors í stjórnmálafrćđi viđ Háskólann á Bifröst um uppgang ţess fyrirbrigđis sem hann kallar ţjóđernispópúlisma í Evrópu sem inniheldur Framsóknarflokkinn íslenska.

Ég skal alveg viđurkenna ađ ég hef lengi veriđ illa haldinn af fordómum í garđ Eríks Bergmanns. Fyrr á árum, löngu áđur en hann fór ađ skreyta sig međ doktorstitli til ađ skerpa á málflutningi sínum  fyrir ESB, var hann titlađur stjórnmálafrćđingur og Evrópufrćđingur. Skrifađi mikiđ af áróđursgreinum fyrir inngöngu í ESB.  Ég hef ekki lagt mig eftir ţví hvernig hann komst yfir doktorstitil, sem ég yfirleitt ber nú virđingu fyrir. En mér er nćr ađ halda ađ mér yrđi ekki upplyfting ađ lesa ţćr ritgerđir.  En málflutningur hans eftir upptöku titilsins hefur í engu breytt tilfinningum mínum ţegar ég sé greinar eftir hann eđa viđtöl í vinstri pressunni,  sem ekki breytast neitt ađ ţví mér sýnist ađ vinnubrögđum né innihaldi.

Miđinn utan á pótskassanum mínum sem sagđi lengi vel ađ ég frábiđji mér ruslpóst er líklega orđinn ţađ máđur ađ Fréttablađiđ er fariđ ađ koma í hann reglulega. Ég ţarf ađ endurnýja ţennan miđa hiđ fyrsta hjá Póstinum. Ég er farinn ađ standa mig ađ ţví ađ fletta Fréttablađinu og jafnvel lesa eina og eina grein,sem yfirleitt kemur mér ađeins í vont skap og hér áđur oft verra um helgar.Slíkur er málflutningur ţeirra vinstri manna sem í ţetta blađ skrifa.En auglýsingadálkarnir létta mér lundina aftur og margt leynist stundum forvitnilegt ţar.

Nú hnýt ég um viđtal viđ ţennan doktor og prófessor í stjórnmálafrćđi, Eirík Bergmann. Ađ vísu er hann orđinn prófessor uppi í sveit á Bifröst ţannig ég ćtti ekki ađ vera ađ ćsa mig. Afi minn var prófessor viđ Háskóla Íslands ţannig ađ ég er sjálfsagt nokkuđ snobbađur. En ég get varla orđa bundist í ţessu tilviki ţegar doktor Eiríkur eys af brunnum visku sinnar í Fréttablađi helgarinnar í felulitum frćđimennsku.

Ég hélt ađ stjórnmálafrćđi vćru frćđi tl greiningar á stjórnmálum og gangi ţeirra.  Ekki prédikunarstóll öfgamanns eđa saltari til ađ lesa kenningar upp úr  fyrir ađskiljanlegar náttúrur og smekk prestsins heldur til ţess ađ draga ályktanir og spá fram í tímann. Handtök dr. Eiríks á frćđunum  eru svona líkt ţví ađ Darwin hefđi flokkađ kaflana í Uppruna tegundanna eftir ţví hvađa dýr honum fyndust fallegust sjálfum. Eđa Einstein hefđi viljađ fá ţćr pólitískar niđurstöđur úr afstćđiskenningunni ađ ţeir kapítalistar sem ekki vćru Gyđingar vćru verri en  ađrir.  En í ţennan farveg renna flestar dýpstu ályktanir  dr. Bergmanns. Hann virđist ekki geta dregiđ ađrar ályktanir af gangi mála en ţćr sem honum hugnast sjálfum.  Hann er ekki ađ greina viđburđi eđa ţróun heldur vill hann vara lesendur viđ ţróun ţeirri sem hann sér standa yfir og ráđleggur mönnum ađ varast ţessar afleiđingar samtímans sem honum eru ekki ađ skapi sem frćđimanni.

Grípum niđur í hugrenningar dr. Eiríks sem ađ mínu mati eru ekki greining heldur áróđur fyrir hans pólitíska  hugarheim:

""En ţađ sem gerist eftir fjármálakrísuna er ađ ţessar hreyfingar skipta um taktík og fara meira inn í meginstraumsstjórnmál. Ţćr flytja sig af jađrinum og inn í ţađ ţóknanlega. Skýrasta dćmiđ um ţessar breytingar er í Bretlandi. Ţar hafđi Breski ţjóđernisflokkurinn mestan stuđning slíkra flokka, en međlimir hans viđurkenndu ađ ţeir vćru rasistar. Ţá kemur fram UKIP [Sjálfstćđisflokkur Bretlands] sem tekur ţessa stöđu en ţeir nota ekki fasíska retórík. Ţetta er breytingin og ţetta eru Svíţjóđardemókratar ađ gera. Ţeir eru byggđir á flokki sem var beintengdur nýnasistum en skipta einfaldlega um nafn. Samt er sama fólkiđ ţarna og alltaf eru ađ nást á myndbönd ummćli sem voru ţau sömu og ţau voru fyrir. Ţau bara nota ţau ekki í opinberri umrćđu."

Eiríkur telur eđlilegt ađ hafa áhyggjur af ţessum uppgangi hćgri öfgaflokka í Evrópu, ţví oft kemur ţjóđernispopúlismi ţeirra aftan ađ fólki. "Fasisminn felur sig alltaf. Hann klćđir sig í ţann felubúning sem ţykir ásćttanlegur á hverjum tíma. Hann birtist ekki í sama formi og slíkar hreyfingar voru í annarri tíđ, heldur í ţeirri tíđ sem gildir. Ađ ţví leytinu til fer hann mjög leynt."

Ţvílík röksemdafćrsla vísindamanns sem ćtlar ađ greina meginstrauma í samtíma sínum.  Fullyrđingar og uppnefni sem mađur hélt ađ ađeins götustrákar myndu nota. Fasistar og  rasistar í felulitum. Ţađ eru orđ sem dr. Eiríkur notar til ađ skilgreina ţćr milljónir ađ kjósendum sem nú rísa upp á Vesturlöndum ţar sem ţćr telja sig greinilega vera búnar ađ fá of mikiđ af leiđsögn ţeirrar krataelítu sem dr. Eiríki finnst hann tilheyra. 

Og eins og ţetta sé ekki nóg ţá bćtir hann í:

"Hins vegar höfum viđ séđ ađ stjórnmálaflokkar á Íslandi hafa núna í seinni tíđ tekiđ upp sum af ţeim stefnumálum og ađferđum sem er beitt í ţjóđernispopúlistaflokkum í Evrópu."

Hann nefnir Framsóknarflokkinn sem dćmi og moskumáliđ sem tröllreiđ samfélaginu skömmu fyrir síđustu ţingkosningar ţegar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti flokksins og flugvallarvina í Reykjavík, sagđist vilja afturkalla lóđ til Félags múslima. Einnig nefnir hann fleiri dćmi úr Framsóknarflokknum eins og áherslu hans á ţjóđmenninguna, ađ hiđ íslenska sé einhvers konar andsvar viđ hinu útlenska og ađ meiri afmörkun ćtti ađ vera á milli "okkar" sem tilheyrum ţjóđinni og "hinna" sem eru fyrir utan hana. "Ég hef notađ tíu einkenni ţjóđernispopúlistaflokka og íslenski Framsóknarflokkurinn tikkar í allmörg box af ţeim," segir Eiríkur. "Framsóknarflokkurinn var ekki stofnađur sem ţjóđernispopúlistaflokkur en hann hefur mjög djúpar rćtur til íslenskrar ţjóđmenningar. Ađ ţví leytinu til er hann á einhvern hátt ţjóđernishreyfing."

Ađ sögn Eiríks er Framfaraflokkurinn í Noregi líklega mýksta útgáfan af ţjóđernispopúlistaflokkum í Evrópu en Svíţjóđardemókratar myndu flokkast međ hörđum slíkum hreyfingum. "Ţađ er klárt ađ ef viđ myndum flokka Framsóknarflokkinn međ ţjóđernispopúlistum ţá vćri hann svona í mýkri endanum."

Ef ţetta eru vísindi og rökhyggja ţá held ég ađ ég geti alveg eins veriđ blá kaffikanna međ loki. Samhengi eđa afleidda rökfrćđi er mér ómögulegt ađ finna í ţessum orđum doktorsins og prófessorsins frá Bifröst.

Ţví finnst mér ţađ tilvitnađa hér ađ framan sem frá doktor Eiríki Bergmann kemur međ milligöngu Fréttablađsins, vera einfaldur kratískur áróđur í felulitum frćđimennsku fremur en ađ teljast til stjórnmálafrćđa.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ja, ég veit ekki hver ţessi peyi er sem ţú ert ađ fárast yfir, en hann greinir Framsókn nokkuđ rétt.

Ţeir eru í alvöru ţjóđernissinnađir popúlistar.

Ef Nazistarnir vćru flokkur á Íslandi akkúrat núna, ţá vćri hann í ţví sem kallađ er *miđjan.*

Samfylkingin er á nokkurnvegin ama stađ - ég var ađ reyna ađ ráđa fram úr ţví međ ţví ađ lesa heimasíđuna ţeirra, en hún er svolítiđ ţokukennd, svo ţađ verđur ekki almennilega greint.

Samkvćmt XS.is segjast ţeir, mjög undir rós, vera svolítiđ til hćgri viđ Hitler co. Vegna ţess ađ ţeir telja ađ ţađ selji betur. Popúlismi, sko. Miđađ viđ ţađ sem ţeir hafa veriđ ađ gera eru ţeir nokkurnvegin spot on ţar sem NDAP var í denn. Ekki alveg jafn sjúklega á móti gyđingum samt.

Sjálfstćđisflokkur & VG eru sitthvoru megin, auđgreinanlegir frá, en međ mjög áberandi fasískum einkennum, vegna ţess ađ án ţeirra fengju ţeir engin atkvćđi. Og engar mútur.

Píratar eru svo hreinir popúlistar. Eđa eins hreinir og ţú getur fengiđ. Ţeir eru ađ miđa á einhvern markhóp sem ég fć ekki betur séđ en ađ ţeir séu smám saman ađ átta sig á ađ er frekar lítill.

Um útlendu flokkana sem taldir eru upp veit ég ekkert, en ef ţeir eru kallađir *hćgri öfga,* ţá get ég lofađ ţér ţví ađ ţeir eru ansi langt til vinstri.

Ásgrímur Hartmannsson, 28.9.2014 kl. 01:16

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Sćll Frćndi

Alveg var ég gáttađur ţegar ég sá ţessa grein. Lifir mađurinn í einhverjum öđrum heimi en skynsamt fólk?

Ágúst H Bjarnason, 28.9.2014 kl. 07:36

3 Smámynd: Kristmann Magnússon

Ţeir eru góđir sman á Bifröst Eiríkur Bergmann og Villi "vörugjöld" Egilsson

Kristmann Magnússon, 28.9.2014 kl. 09:22

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir frćndi, ţađ er ţá eitthvađ líkt međ skyldum ţegar viđ hnjótum báđir um Bergmann. Ég hef lengi haldiđ ţađ sem ţú segir um ţađ hvar ţessi Bergmann lifi. Hann er svo einbeittlega andsetinn.

Ásgrímur, ţađ er ómótmćlanlegt ađ Framsókn beitti pćópulisma til ţings og sveitarstjórnakosninga. Sigurinn í AlŢingiskosningunum var ekki ókeypis fyrir ţjóđina ţó ég sé ekki sannfćrđur um ađ skuldaleiđréttingin hafi virkađ í sinni mynd. Ţađ sem hefđi ţurft ađ gera áriđ 2009 var annađ en ţađ var ađ breyta vísitölunni almennt.

Pírata greinir ţú nokkuđ rétt finnst mér, ég skil ţá ekki öđruvísi en hreina kaupmenn í borgarstjórn í Reykjavík. Selja sig fyrir auđ og völd. Hafa fleiri svo sem gert.

Ef kvótakerfiđ er skilgreint af ţér sem fasismi ţá skil ég ţađ. En ég kem ekki auga á margt annađ sem megi flokka ţannig hjá hjá XD. Hjá XS er ţetta auđsćtt ţví ţeir hafa bara eitt ríki, eina alţjóđ og einn foringja en enga sjálfstćđa hugsun ađra.

Halldór Jónsson, 28.9.2014 kl. 09:49

5 Smámynd: Elle_

Eins og Halldór fór ég alltaf í vont skap af ađ lesa áróđursbleđilinn sem kallast Fréttablađ, og lokađi hann úti fyrir löngu.  Ţađ eru samfylkingar eins og Eiríkur áróđursmađur á Brusseldýrđina sem valda ógleđi. 

Ţau fullyrđa út í loftiđ, enda verđur ófrćđilegt bull ekki rökstutt.  Ţau gera engan mun á ţjóđernissinnum og hinsvegar á ţjóđlegum flokkum og fólki og siđum.  Ţetta er forherđing og af fjarlćgum hnetti.

Elle_, 28.9.2014 kl. 10:30

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Elle, mér líkar málnotkunin hjá ţér.Samfylkingur, brjóstmylkingur. Svo tek ég ofan fyrir ţér og ţínum skođunum ađ vanda.

Halldór Jónsson, 28.9.2014 kl. 10:49

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Postular Samfylkingarinnar láta ekki ađ sér hćđa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.9.2014 kl. 11:53

8 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Halldór

Afskaplega fyndinn og velskrifađur ritdómur um ómerkilegan áróđurs pistil erindreka ESB

Jónatan Karlsson, 28.9.2014 kl. 12:16

9 Smámynd: Theódór Norđkvist

Eiríkur talar um ađ nota ţau gildi og hugtök sem passa inn í nútímann, fyrir gamla hugmyndafrćđi og skipta einfaldlega um nafn.

Hvađ hafa kommar og sósíaldemókratar skipt oft um nafn og kennitölu á síđustu 100 árum? Eigum viđ ađ rćđa ţađ eitthvađ nánar?

Theódór Norđkvist, 28.9.2014 kl. 12:53

10 Smámynd: Árni Gunnarsson

Óskaplega er hún lífseig kommafóbían Theodór. Ţessi Eiríkur er auđvitađ bara stórt barn sem hefur lćrt lexíurnar sínar um ţúsundáraríkiđ ESB ţar sem allir ţjáđir menn í ţúsund löndum fá senda gjafakörfu óbeđiđ.
Kommúnisminn er illskárri í mínum huga en ţessi bláeyga sýn á mystiska tilveru jólasveinsins í Brussel eđa Genf og/eđa bćnahringurinn í Hörpu utan um kvótagreifa og gerspillta kontórista af hćgri vćng sem lenda í illu umtali. 

Árni Gunnarsson, 28.9.2014 kl. 14:52

11 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Sćll kćri Halldór. Einhvern tímann skrifađi ég á bloggiđ ţitt ađ miđađ viđ ţađ hvernig málflutningur dr. Eiríks hafđi veriđ um langa hríđ og einkenndust af ví ađ hann faldi áróđursskrif sín á bak viđ frćpimannastimpil ţann sem hann ber, ţví óakademískur er hann í flestu međ skrifum sínum til ađ mynda varđandi ESB- glýjuna.

Ég má tul međ ađ skjóta hér inn fróđlegri lesningu frá ţví í mai í fyrra en ţar er vitnađ í rćđu forsćtisráđherra Ástralíu um múslimana og hversu ţreytt ríkisstjórn ţar suđurfrá var á yfirgangi og frekju ţeirra í Ástralíu og umrćđunni ţar og volja ţeirra til ađ breyta ţjóđfélagsgerđinni og kvarta undan kristni og annađ í ţeim dúr.

http://kiddikef.blog.is/blog/kiddikef/entry/1299668/

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.9.2014 kl. 15:16

12 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Sćll Halldór.

Fyrir margt löngu hćtti ég ađ lesa Eirík Begmann, skapsmunir mínir ţolda ekki frćđi ţess óknyttastráks. 

En pistlar ţínir eru góđir og koma manni í gott skap.

Gunnar Heiđarsson, 28.9.2014 kl. 17:35

13 Smámynd: Theódór Norđkvist

Árni minn, ykkur rauđliđunum er stundum illa viđ ađ bent sé á stađreyndir. Ég hefđi alveg getađ sagt sossar (ţ.e. sósíalistar) eins og kommar, allir ţessir ţrír hópar hafa skipt um nafn og kennitölu trekk í trekk og klćtt sig í nýja búninga.

Ţetta er meira og minna sama tóbakiđ í mínum huga, ađdáun á ríkisrekstri og skattpíningu sameinar ţessa hópa, ţó ţeir hafi veriđ nokkuđ sundrađir í gegnum tíđina og haft marga smákónga en fáa skynsama samningamenn.

Kommúnistaflokkur Íslands -> Sósíalistaflokkurinn, sameiningarflokkur alţýđu -> Alţýđubandalagiđ + Alţýđuflokkurinn -> Kvennalistinn, Bandalag jafnađarmanna, Samtök frjálslyndra og vinstri, Ţjóđvaki o.fl. -> Samfylking alţýđunnar + Vinstri grćn -> Alţýđufylkingin (VG ađallega held ég), Björt Framtíđ...

Sennilega gleymi ég einhverju og nöfnin ekki alveg hárrétt, en ţađ er ţá einfaldlega vegna ţess ađ vinstri menn eru svo afkastamiklir í kennitöluflakkinu ađ flestir hafa ekki undan ađ hafa reiđu á öllum ţessum flokkum og flokksbrotum.

Theódór Norđkvist, 28.9.2014 kl. 18:22

14 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Já var ekki Sjálfstćđisflokkur 85 ára í mai síđastliđnum..................................

Lítiđ um kennitöluflakk ţar ef frá er taliđđ ađ hann var stofnađur međ ţví ađ sameina Íhaldsflokkinn og Frjálslynda flokkinn áriđ 1929.

Viđ ţađ tćkifćri var var kveđiđ á um tvö meginatriđi sem flokkurinn skyldi hafa ađ leiđarljósi. Annars vegar var ţví lýst yfir ađ undanbragđalaust yrđi ađ vinna ađ ţví ađ landiđ yrđi sjálfstćtt ţegar skilyrđi vćru til ţess samkvćmt sambandslögunum.

Hins vegar sagđi ađ flokkurinn ćtlađi:

„Ađ vinna í innanlandsmálum ađ víđsýnni og ţjóđlegri umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis međ hagsmuni allra stétta fyrir augum.“

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.9.2014 kl. 18:29

15 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Frćđagrein um meinta öfga hćgri og rasista framsóknar skrifađ af mikilli tilfinningu af íslenskum ESB sinna og krata. Ţađ gerist ekki frćđilegra.

Guđmundur St Ragnarsson, 28.9.2014 kl. 22:01

16 Smámynd: Árni Gunnarsson

"ykkur rauđliđunum.....illa viđ ađ bent sé á stađreyndir". Ţetta segir mér alveg nóg. Ţađ er nefnilega ekki í ţínum huga pláss fyrir ađrar skođanir á mönnum og málefnum en ţeim skođunum sem koma frá rétttrúuđum eđa "rauđliđum". Og ţá er ég nú orđinn rauđliđi.
Bara góđur, Theodór!   

Árni Gunnarsson, 28.9.2014 kl. 22:04

17 Smámynd: Theódór Norđkvist

Afsakađu Árni, hefđi sennilega ekki átt ađ flokka ţig međ svokölluđum rauđliđum. Var samt meira ađ meina ţá sem hafa ákveđiđ stefnuna (oft örfáar manneskjur, lengi vel Jóhanna og Steingrímur) fyrir vinstri flokkana. Ríkisforsjá og skattadýrkun hafa ávextirnir orđiđ, lengst af. Ekki ţađ ađ sjallarnir hafi veriđ eitthvađ skárri í ţeim efnum sem öđrum.

Theódór Norđkvist, 29.9.2014 kl. 00:07

18 Smámynd: Elle_

Halldór, takk fyrir ţetta.  Ţađ vćri í alvöru himneskt ađ vera međ bláa kaffikönnu međ loki, meira ađ segja grćna, frekar en ţessi geimverufrćđi.

Elle_, 29.9.2014 kl. 00:19

19 Smámynd: Jón Bjarni

http://www.bifrost.is/islenska/um-haskolann/frettir/nr/89336/

Annars var ţetta fjörlegur pistill hjá ţér Halldór, nóg af uppnefnum, dylgjum og innihaldslausu ţvađri - ţađ eina sem vantađi voru einhverjar röksemdir..

En áróđur er mönnum yfirleitt ekki ađ skapi, nema ţegar viđkomandi er sammála áróđrinum..

Fer Eiríkur rangt međ ţegar hann talar um uppgang flokka sem byggja á ákveđinni öfga hćgri stefnu sem felur í sér ađ aliđ er á andúđ á útlendingum - ég sá ekkert í ţínu röfli sem mótmćlir ţví..

Margur heldur mig sig á ágćtlega viđ hér..

Jón Bjarni, 29.9.2014 kl. 01:03

20 Smámynd: Jón Bjarni

Ţađ er eitt sem mér finnst annars afar forvitnilegt viđ ţessa ESB umrćđu sem hefur veriđ í gangi síđustu ár.. Ţađ er ţađ hversu miklu púđri andstćđingar ESB eyđa í ađ níđa ţá sem eru ţeim ekki sammála.. Ég hef ekki mikiđ tekiđ eftir ţví ađ ţeir sem hafa veriđ ađ tala fyrir ESB standi í ţví - sérlega sorglegt ađ lesa t.d. margar athugasemdirnar hér..

Hvernig ćtli standi á ţessum muni sem er á ţessum tveimur "fylkingum"

Getur veriđ ađ dónar séu líklegri til ađ vera á móti ESB en ţeir sem eru ekki dónar?

Ţetta er jafnvel rannsóknarefni

Jón Bjarni, 29.9.2014 kl. 01:07

21 Smámynd: Elle_

Mestu dónarnir (og yfirgangsliđiđ) eru akkúrat landsölumennirnir.  Ţeir hafa lengi ráđist á fullveldissinna og kallađ öllu illu: Útlendingahatara, ţjóđrembinga, öfgamenn +  + + , eins og ţađ hafi nú eitthvađ međ fullveldi ađ gera.  Og ekki síst fyrir ađ vilja ekki borga evrópsku og samfylkingarkúgunina ICESAVE.  Ţađ er ekkert ađ marka ţađ sem ţú segir.

Elle_, 29.9.2014 kl. 09:09

22 Smámynd: Baldinn

Ég stend međ Jóni Bjarna en ćtla annars ekki ađ taka ţátt í ţessu skítkasti sem hér fer fram.

Baldinn, 30.9.2014 kl. 09:13

23 Smámynd: Elle_

Hann er sko heppinn ađ fá ţig međ honum.  Ţađ ţarf ađ skýra útlendingaandúđ og útlendingahatur og útlendingaphóbíu fyrir honum.

Elle_, 30.9.2014 kl. 17:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.5.): 335
 • Sl. sólarhring: 515
 • Sl. viku: 6125
 • Frá upphafi: 3188477

Annađ

 • Innlit í dag: 299
 • Innlit sl. viku: 5205
 • Gestir í dag: 290
 • IP-tölur í dag: 285

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband