Leita í fréttum mbl.is

Gróđurhúsamenn byrja međ blekkingar

í Morgunblađinu í dag. Ţar segir svo:

"Áćtlađ er ađ 50-60 ţúsund tonn af gróđurhúsalofttegundinni koltvísýringi losni út í andrúmsloftiđ frá eldgosinu í Holuhrauni á hverjum degi. Frá ţví ađ gosiđ hófst í lok ágúst má ţví ćtla ađ losunin nemi 1,6 til 1,7 milljónum tonna. Ţađ er rúmlega ţriđjungur af heildarlosun Íslendinga á gróđurhúsalofttegundum áriđ 2012. "

Samtals innflutningur jarđefnaeldsneytis til Íslands er áćtlađur 724.000 tonn  Ef ţetta breyttist allt í koltvísýring  sem ţađ gerir nú ekki, og varla getur ţetta  ţyngst viđ ađ brenna, ţá segir fréttin í Mogga ađ heildalosun  Íslendinga af gróđurhúsalofttegundum sé 5 milljónir tonna á ári og ađeins sjöundi partur vćri ţá ađ koma frá öllum 300 ţúsund bílunum  okkar og skipunum. Er ţá stóriđjan restin? Eđa eru hverirnir og kulnuđ fjöll á okkar ábyrgđ eins og kýrrassarnir? 

Nú er áđur búiđ ađ áćtla ađ allt ađ 60.000 tonn af brennisteinslofti geti komiđ úr Holuhrauni á sólarhring. Hvađ kemur ţá af gufu og koltvísýringi?  Upp er komiđ hraun sem nemur 0.5 kúbikkílómetrum, líklega ţá  hátt í billjón tonna af föstu efni á 30 dögum eđa ţúsundmilljón tonn . Á dag gerir ţetta 33milljónir tonna. Tvö prómill af ţeirri ţyngd  fara ţá upp í loftiđ sem brennisteinn eđa 60.000 tonn. Hvađ fer ţá mikiđ af  CO2 sem ţeir Goremenn óttast svo mjög?  

Útblástur CO2 frá jarđhitavirkjunum er ađ međaltali ţrítugfalt  magn af CO2 á hverja einingu af brennisteini eftir ţví sem tölur frá Orkustofnun segja mér frá 2001, ţó dreifing sé vissulega mikil milli stađa.  Ţá gćtu veriđ ađ fara út um  Holuhrauni um tvćr milljónir tonna gróđurhúsalofttegunda á sólarhring eđa ársútblásturinn á svona ţremur dögum.  Fćr ţetta mig ekki til  ađ efast um útreikninga Morgunblađsins?

Gróđurhúsaáróđurinn  í fyrstu málsgrein Morgunblađsgreinarinnar  heldur ţví fram ađ eldgosiđ hafi engin teljandi áhrif  í samanburđi viđ heildarlosun Íslendinga af gróđurhúsalofttegundum sem nemi 5 milljónum tonna. 

Enn segir í Morgublađinu: 

"Koltvísýringslosun eldfjalla heimsins, ekki ađeins í eldgosum, er áćtluđ á bilinu 65-320 milljón tonn á ári, samkvćmt upplýsingum frá Veđurstofunni. Losun af mannavöldum er hins vegar af stćrđargráđunni 35 milljarđar tonna á hverju ári og fer vaxandi."

Holuhrauniđ er ţá langt komiđ međ alheimskvóta eldfjalla  Veđurstofunnar á einum mánuđi. Eftir ţessari frétt eru 350 ţúsund Íslendingar svo persónulega ábyrgir fyrir 1.5 prómillum  af útblćstri mannkynsins en eru varla hálft prómill  mannkyns. Erum viđ svona stórveldi? Eigum viđ ađ trúa öllu sem stendur í Morgunblađinu hvađ ţessar tölur varđar?

Mér finnast allar ţessar tölur ekki renna styrkum stođum undir loftslagsvísindin enn sem komiđ er. Auđvtađ er erfitt ađ telja hundrađ flćr á hörđu skinni eđa gasuppstreymi úr eldfjalli.  En er ástćđa til ađ rayna ađ blekkja okkur međ ţví ađ eldgos hafi engin áhrif á bođskap Al Gore og hans nóta um uppsöfnun svokallađra gróđurhúsalofttegunda ?  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţú skilur ekki, CO2 úr bílum er vont, en CO2 úr eldfjöllum og útöndunarlofti hinna og ţessara lífvera er gott.

Einfalt, sko.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.9.2014 kl. 15:43

2 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Merkileg villa hjá verkfrćđingnum. Jarđefnaeldsneyti er fyrst og fremst kolefni og vetni.

Viđ bruna bindast bćđi kolefni og vetni viđ súrefni úr andrúmslofti og úr verđur CO2 og H2O. Atómmassi súrefnis er eitthvađ meiri en kolefnis og margfaldur atómmassi vetnis.

Sú stađreynd ađ lofttegundir sem myndast viđ bruna eru ţyngri en ţađ sem brennur var forsenda ţess ađ menn uppgötvuđu súreni á sínum tíma.

Eitt tonn af jarđefnaeldsneyti er massalega ađ mestu kolefni. Ţar sem ţađ binst í hlutföllunum 1:2 viđ súrefni má gera ráđ fyrir ađ milli tvö og ţrjú tonn af koltvísýringi losni viđ hvert tonn af jarđefnaeldsneyti sem brennt er.

Ef innflutningur á jarđefnaedsneyti er 724.000 tonn má ţví gera ráđ fyrir losun upp á hátt í tvćr milljónir tonna. En nú er framleiđsla á áli um 800.000 tonn á ári, og álframleiđslan losar rúm 1,6 tonn af koltvísýringi per tonn ţ.a. álframleiđslan ein losar 1,5 milljónir tonna.

http://www.samal.is/media/almennt/Alidnadurinn-spurningar-og-svor.pdf

Kolaskautin sem notuđ eru í álframleiđslu teljast vćntanlega ekki vera "eldsneyti" ţar sem ţau eru notuđ sem rafskaut.

Samtals er ţetta ţví nokkuđ nćrri 3,5 milljónum tonna á ári af koltvísýringi, en miđađ viđ fréttina hjá MBL virđist heildarlosun Íslands reiknast c.a. 4,5 milljónir tonna gróđurhúsalofttegunda.

Samkvćmt Umhverfisstofnun náđi losunin mest um 5 milljónum tonna áriđ 2008 en var um 4,5 milljónir tonna 2010. Ţar af reiknast koltvísýringur um 3,5 milljónir tonna, afgangurinn er metangas, flúrgas og nituroxíđ ("hláturgas").

http://www.ust.is/einstaklingar/loftslagsbreytingar/losun-islands/

Ţrjár síđastnefndu lofttegundirnar eru vel ađ merkja reiknađar í koltvísýringsígildum ţannig ađ raunveruleg losun ţeirra er nokkuđ innan viđ milljón tonnin.

Svo skil ég ekki alveg hvernig verkfrćđingurinn fćr ţađ út ađ Holuhraun sé búiđ međ "alheimskvóta Veđurstofunnar" - 1,5 milljón tonn á einum mánuđi er nú talsvert miklu minna en 65-320 milljónir tonna.

Varđandi hvernig menn reikna ţessar tölur, ţađ er nú ekki gott ađ segja. Mjög stór eldgos skilja sjálfsagt eftir sig toppa í mćlingum á Hawaii, en hlutfall lofttegunda sem losnar rćđst auđvitađ af efnasamsetningu kvikunnar.

Annars treysti ég okkar ágćtu jarđfrćđingum, jarđeđlisfrćđingum og eldfjallafrćđingum til ađ reikna ţetta út.

Og svo er auđvelt ađ leita sér stađreynda áđur en fariđ er ađ saka menn um blekkingar.

Brynjólfur Ţorvarđsson, 29.9.2014 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 254
  • Sl. viku: 4934
  • Frá upphafi: 3194553

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4073
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband