Leita í fréttum mbl.is

Ég stend við skrípaleikinn

sem ég skrifaði um í gær.

Í Fréttablaðinu les ég að kjarasamningur tónlistarkennara gildi frá 1.nóvember s.l. til jafnlengdar á næsta ári. Sem sagt, tónlistarkennarar voru á fullu kaupi í verkfallinu allan nóvember og fá það borgað.

Verðu það eitthvað öðruvísi með læknana? Vilja þeir opinberlega afsala sér launum í verkfallinu?

Til hvers eru þá verkföll? Bæði þessi og öll önnur verkföll þar sem samið er afturvirkt? Finnst engum þetta vitlaust nema mér?

Af hverju eru öll þessi félög  ekki látin vinna með lagaboði meðan verið er aðs semja? Til dæmis með samningamenn læsta inni allan tímann og ekki leyft að fara heim?

Af hverju er þessi skrípaleikur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 3418200

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband