Leita í fréttum mbl.is

Churchill sá það fyrir

hvernig Islam leggur sína dauðu hönd á allar framfarir. Þetta sést meðal annars á því hversu bókaútgáfa er miklu minni í öllum múslímalöndum, hvernig konur eru kúgaðar og sviptar menntun,og frelsi til að giftast þeim sem þær elska. Hversu vísindi eru aftarlega í þessum löndum, ólæsi og fáfræði ríða húsum og sóðaskapur ríður húsum vegna sharíalaga sem banna fólki jafnvel að skeina sig fullkomlega sbr. leiðbeiningar Khomeinis þar að lútandi.

Það er fáfræðin og miðaldamyrkrið sem er það brjóstumkennilega við Islam og orsakar þær sjálfspyndingarlegu hörmungar sem iðkunin leiðir yfir fólkið sem hún undirokar.Það er beinlínis raunalegt þegar upplýsti ungt fólk  á Vesturlöndum lætur ginnast til þessarar trúar en kemur ekki auga á skelfingarnar sem nún veldur.

Winston Churchill var ungur hermaður og blaðamaður árið 1899. Þá flutti hann eftirfarandi ræðu:

 ""How dreadful are the curses which Mohammedanism lays on its votaries! Besides the fanatical frenzy, which is as dangerous in a man as hydrophobia in a dog, there is this fearful fatalistic apathy. The effects are apparent in many countries, improvident habits, slovenly systems of agriculture, sluggish methods of commerce, and insecurity of property exist wherever the followers of the Prophet rule or live. A degraded sensualism deprives this life of its grace and refinement, the next of its dignity and sanctity. The fact that in Mohammedan law every woman must belong to some man as his absolute property, either as a child, a wife, or a concubine, must delay the final extinction of slavery until the faith of Islam has ceased to be a great power among men.

Individual Muslims may show splendid qualities, but the influence of the religion paralyses the social development of those who follow it. No stronger retrograde force exists in the world. Far from being moribund, Mohammedanism is a militant and proselytizing faith. It has already spread throughout Central Africa, raising fearless warriors at every step; and were it not that Christianity is sheltered in the strong arms of science, the science against which it had vainly struggled, the civilization of modern Europe might fall, as fell the civilization of ancient Rome."

 

Það er meira en að segja það að þýða orðsnilld Churchills sem á þessum unga aldri sýnir þegar yfirburði sína í notkun enskrar tungu. Ég lét Google þýða þetta og sneið það versta af svo fólk geti náð meiningunni sem er kannski ekki fyllilega enskumælandi. Menn taki viljann fyrir verkið þar sem ég er ekki þess umkominn að sproksetja Churchill: 

("Hversu hrikaleg er sú bölvun sem Múhammedisminn leggur á fylgjendur sína! Auk þess ofstækisfulla æðis sem er eins hættulegt í manni eins og hundaæði í dýrum, þá er þetta skelfilega örlagaþrungna sinnuleysi. Áhrifin eru augljós í mörgum löndum, bjargarlaus hegðun, silalegt landbúnaðarkerfi, silalegar aðferðir í verslun og óöryggi með eignir eru fyrir hendi hvarvetna þar sem fylgjendur Spámannsins stjórna eða búa.

Úrkynjuð tilfinningasemi sviptir lífið náð og munúð sem og reisn og helgi sinni. Sú staðreynd að í lögum Mohammeðs verður hver kona að tilheyra einhverjum manni sem hans algera eign, annað hvort sem barn, eiginkona eða hjákona, tefur fyrir endanlegri útrýnmingu þrælahalds þar til að Islams hættir að vera hið mikla vald meðal manna.

Einstakir Múslímar geta sýnt góða kosti, en áhrif trúarinnar lama félagslegan þroska þeirra sem fylgja henni .
Ekkert sterkara afturhald er til í heiminum. Langt frá því að vera deyjandi,er Múhammeðsismi herská og yfrigangsöm trú. Hún hefur nú þegar breiðst út um Mið-Afríku, og vekur upp óttalausa stríðsmenn í hverju spori; og væri að ekki fyrir það að Kristindómurinn hvílir í sterkum örmum vísinda , þeirra vísinda gegn sem hann hafði barist gegn án árangurs, gæti siðmenning nútíma Evrópu fallið, sem menning hinnar fornu Rómar féll. ")

Samúð Churchills er augljós með þjáningum fólksins sem það býr sjálfu sér þessi döpru örlög vegna þessa skelfilega oks sem þessi fáfræði sem kallast Islam leggur á áhangendur sína. Guðstrúin þeirra getur verið hrein og falleg og margir áhángendur geta verið góðir menn. Þeirra Guð sem þeir kalla Allah er sá eini Guð og sá sami og kristnir menn tilbiðja. En það stjórnkerfið sem Múhameð reyrði trúna í og það ok sem hún leggur með því á á fólkið hefur sömu afleiðingar í dag og þær sem Churchill sá fyrir meira en öld síðan.

Þetta Múhameðs kerfi er ekki samrímanlegt vestrænum gildum og því á ekki að leyfa starfsemi eftir sharíalögum í kristnum og vestrænum samfélögum. Því fyrr sem menn skilja þetta því betra. En þróunin nú á tímum fer alls ekki í þá átt, því miður. Því fer sem fer. En það er ekki verra að hafa í huga að Churchill sá þetta með sömu augum og við fyrir margt löngu.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Halldór - sem og aðrir gestir þínir !

Hvar - þau Hádegis móanna fólk: hafa lokað mínu aðgengi á Mbl. vefnum, mun ég skrifa hér stutt: og laggott.

Chuchill fór reyndar villur vegar: hafi hann haldið / að Kristnir menn ættu sinn Guð sameiginlegan, með öðru eins liði og þeim Múhameðsku, fornvinur góður.

Fremur - teldi ég: einhvern hinna Tuga Þúsunda Guða og Gyðja Hindúa standa okkur næsrri / en það óláns flón: sem Allih þessi ósýnilegi frá Arabíuskaga hefir verið, Verkfr. snjalli.

Með beztu kveðjum af Suðurlandi - sem ávallt /

e.s. Ætli: einhver viðkvæm Múhameðsdulan hérlend, hafi ekki beitt sér fyrir lokun svarthamra síðu minnar, dettur mér einna helzt í hug - eða þá, einhver stjórnmála liðsins, mögulega ? 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 17:09

2 identicon

En - gamla síðan (2007 - 2014) virk: á ný.

Svo - fram komi / svarthamar.blog.is

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband