Leita í fréttum mbl.is

Machiavelli

er frćgastur fyrir ađ skilgreina slóttuga stjórnmálamenn og ţau međöl sem ţeir beita. Klćkjastjórnmálamenn eru slíkir oft nefndir.

Án ţess ađ ţađ komi mér beinlínis viđ sem Kópavogsbúa, nema vegna framtíđar Reykjavíkurflugvallar sem er eign allra landsmanna, ţá horfi ég samt iđullega yfir lćkinn. Ég er enda fćddur í Reykjavík og bjó ţar til ţrítugsaldurs. Reykjavík verđur ţví alltaf hluti af manni og einhvernveginn finnst manni ţađ skipta máli hvernig mál ţróast ţar.

Reykjavík var enda eitt sinn flaggskip Sjálfstćđisflokksins míns. Ţar hafđi flokkurinn  löngum forystu sem allt landiđ leit til međ einum eđa öđrum hćtti. Svo breyttist ţetta allt ţegar R-listinn kom tilsögunnar undir forystu klćkjastjórnmálamannsins Ingibjargar Sólrúnar og undir verndarvćng Alfređs Ţorsteinssonar.

Međ Ingibjörgu Sólrúnu hófst ţađ hnignunarskeiđ Reykjavíkur sem enn stendur. Gatnakerfiđ drabbast niđur, sóđaskapur hefur stóraukist á opnum svćđum, sífellt fleiri ágreiningsmál koma upp og deilur verđa heiftúđugri eftir ţví sem vinstra slegtiđ beitir sífellt meira ofbeldi og yfirgangi jafnađarmennskunnar fremur en samrćđum og málamiđlunum.Ţađ er eins og fruntagangur og barsmíđar séu stíll meirihlutanna í Reykjavík allar götur síđan enda hefur ć fćrra af hćfu fólki rađast í Borgarstjórn međ árunum. 

Núverandi Borgastjóri finnst mér ţó taka flestum öđrum forverum sínum fram hvađ Machiavellskan stíl áhrćrir.

Sem fremsta dćmi fannst mér magnađ hvernig hann Dagur Bé. breytti sjálfur fyrirkomulagi á flutningum fatlađra. Ekkert var hlustađ á ađvaranir fagmanna. Síđan komu ţverbrestir í ljós sem hann sjálfur hafđi sópađ til hliđar sem ómarktćkum ađvörunum og keyrt áfram sinn vilja eins og hann er vanur. Svo ţegar skandallinn var kominn í ljós ţá sótti hann alla bćjarstjóra sem ađild áttu ađ ţjónustunni, rađađi ţeim upp á sakamannabekki og lét taka myndir af ţeim eins og allt vćri ţeim ađ kenna en skýldi sér sjálfur sem mest baksviđs eins og Steingrímur J. ađ baki Dorritar á leiđ úr kirkjunni í hrunadansinum.

Svo sendi hann Bryndísi Haraldsdóttur úr Sjálfstćđisflokknum í sjónvarpiđ til ađ axla nćrri grátandi ábyrgđina á ţví ađ týna fötluđu fólki og gleyma ţví klukkustundum saman í bílunum. Hann  skipađi svo Stefán fyrrum lögreglustjóra sem allir treysta  í neyđarstjórn yfir málaflokkinn til ađ friđa ađstandendur týndra fatlađra.

Ef ţetta er ekki í stíl Prinsins hans Machiavellis ţá kann ég ekki önnur dćmi betri. 

Fyrrum bćjarlögmađur lýsir stjórnunarstíl Dags Bé svo vel í opnu bréfi um framferđiđ gagnvart öldruđum á Ţorragötu. En ţar sem fruntaskapurinn er samur viđ sig og í engu hlustađ á raddir ţolenda heldur aftökusveitir sendar á vettvang sem vinna sín verk auđvitađ án ţess ađ Dagur Bé komi ţar nokkursstađar nćrri.

Myndir eru birtar af hćttulegum holum og brotnum bílum í malbikinu. Dagur Bé ekki í vandrćđum međ ađ skilgreina Reykvíkinga sem yfirmáta kröfuhart fólk sem manni bara verđur skiljanlegt ađ í fyllstu sanngirni ćtti bara ađ ţegja og vera ekki međ ţetta rövl.

Allir ţekkja ađferđir Dags Bé viđ ţćr skipulagsbreytingar sem leiđa beint til lokunar Reykjavíkurflugvallar. Ósvífni og ruddaskapur ráđamanna í skipulagsmálum viđ völlinn er alger. Dag Bé. varđar nákćmlega ekkert um undirskriftir 70 ţúsunda landsmanna.Íţróttafélag allra borgarbúa gerist hluthafi međ byggingabröskurum í nýju einkahlutafélagi og selur arfleifđ sína. Og séu ćttartengsli skođuđ til viđbótar er hćgt ađ skilja ađ hvernig ţóknanlegar skýrslur um ný sjónarmiđ í áhćttumati styrkja "rétt" sjónarmiđ og viđskptatengsli myndast međa réttra manna. 

Dagur Bé bjó til Rögnunefndina af ţví sem mér finnst af einskćrum slóttugheitum sínum til ţess losna viđ ađ ţurfa ađ rćđa flugvöllinn í kosningabaráttu  sinni og EssBjarnar. Settist auđvitađ gersamlega óhćfur sjálfur i nefndina og samkvćmt lýsingum Mörtu B. Guđjónsdóttur veđur hann ţar yfir alla nefndarmenn ţannig ađ borin von sé ađ eitthvađ bitastćtt muni ţađan koma í júni. Sem allir vissu raunar ţví nefndin leitar ađ ţví sem ekki er til og til viđbótar óframkvćmanlegt. Sorglegt ađhorfa upp á gott og grandvart fólk misnotađ í svona klćkjafléttu.

En í ţeim áminnstu síđustu Borgarstjórnarkosningum voru ţeir kumpánar EssBjörn og Dagur Bé ţó kosnir frá. En Prinsinn lćtur ekki deigann síga hvađ sem á bjátar. Reykvíkingar slysuđusttil ađ kjósa inn Halldór Pírata sem ţeir kumpánar Dagur Bé og EssBjörn gátu keypt fyrir lítiđ og tryggt sér áframahaldandi friđ til illra verka sinna umhverfis Reykjavíkurflugvöll.

Nú er starfađ í Reykjavík á fullu eftir kenningum Machiavelli ađ eyđingu Reykjavíkurflugvallar, ţrengingu síversnandi gatnakerfisins ţar sem hjólhestar eiga ađ leysa einkabílinn af hólmi í stíl 101 Reykjavíkur.

Machiavelli vissi greinilega hvađ hann söng um klćkjastjórnmál og grćsku. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Býsna gott yfirlit á stjórnunarháttum DB, SB og medreidarsveinum theirra. (Hvernig getur annars einhver heitid S. Björn?) Hjólhestafasismi, blómakerja og fuglahúsaskreytingar vítt og breytt um 101 ad ógleymdum ónýtum götumyndum vegna háhýsaóskapnadar verdur thad sem thessara kumpána verdur helst minnst fyrir. Yfirgengilegur fruntaháttur og sjálfumgledi er thetta kallad á mannamáli. Tekst meira ad segja ad týna fötludu fólki í óskapnadi eigin hugmynda um hve allt sem their leggja til, sé frábaert. Sorglegt, svo ekki sé meira sagt. Ekki thad ad thetta komi mér neitt vid heldur, enda bý ég ekki í  Reykjavík, illu heilli.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan, thadan sem Krían fer senn ad leggja í hann til Íslands. 

Halldór Egill Guđnason, 20.2.2015 kl. 19:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 3418189

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband