Leita í fréttum mbl.is

Bólusetning barna

getur ekki veriđ valkvćđ ákvörđun einstakra foreldra.

Ákveđi yfirvöld ađ bólusett skuli viđ ţessu eđa hinu getur enginn skorist úr leik. Ţetta varđar hagsmuni heildarinnar.

Enginn međ smitandi berkla gćti fengiđ ađ ganga um frjáls. Enginn međ Ebólu-smit fćr ađ fara frjáls ferđa sinna. Menn geta ekki neitađ međferđ viđ kynsjúkdómi.

Hvernig í veröldinni geta foreldrar ráđi ţví hvort börn ţeirra séu bólusett? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Myndirđu láta bólusetja ţig fyrir kvefi eđa jafnvel bílslysum, ef yfirvöld ákvćđu ţađ Halldór?

Magnús Sigurđsson, 22.2.2015 kl. 22:31

2 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Fólk ţyrfti kannski fyrst ađ koma sér upp einhverskonar fyrirmyndarsamfélagi ţar sem ađ allir lifđu fullkomnu lífi; 

og ađ fólkiđ ţyrfti aldrei ađ umgangast fólk frá ţriđja heiminum eđa einhver óútreikanleg dýr sem gćtu boriđ pestir.

Jón Ţórhallsson, 22.2.2015 kl. 23:47

3 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Halldór,

Bólusetning barna hefur veriđ mikiđ í umrćđunni hér í Bandaríkjunum undanfariđ vegna mislingafaraldurs.  Hér eru bólusetningar gegn mislingum í miklum lamasessi, t.d. eru ađeins um 90% barna bólusett gegn mislingum hér í Clallam sýslu og rétt tćp 50% í nćstu sýslu, Jefferson.  

Ég vil benda Jóni á ađ bólusetningar í triđja heiminum eru í mörgum tilfellum betri en hér í Bandaríkjunum.  Bandaríkin eru kominn í 113 sćti ţegar kemur ađ bólusetningum.  Ţetta er orđiđ ófremdarástand ţar sem svo margir eru óbólusettir ađ ţeir eru farnir ađ ógna heilbrigđi ţeirra sem ekki er hćgt ađ bólusetja t.d. ungabörnum, börnum međ krabbamein eđa sjúkdóma sem bćla ónćmiskerfiđ.  

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 23.2.2015 kl. 01:12

4 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Nú er mér öllum lokiđ.

Er ekki vinur minn Halldór Jónsson komin í hóp ţeirra afla sem vilja valdbođ yfir ţegnunum umfram heilbrigđa skynsemi.

Veistu ţađ ekki Halldór, ađ ţetta lyfjafargan er komiđ yfir í algjöra óáran. Og flokkurinn sem ţér ere svo kćr, hefur ţađ bundiđ í grunnstefnu sína ađ mađurinn sé frjáls af skođunum sínum og einstaklingsrétti.

Ég legg til ađ ţú kynnir ţér sölu bólusetninganna eins og setti nýlega í blogginu.

Ţetta getur ekki veriđ langt mál ţví ađ ţađ er of flókiđ til ađ fjalla um hér, en endilega lesa ţig til og ţá meina ég hina hliđina, ţá sem ráđandi stétt vill ekki ađ ţú vitir af.

 

 

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 23.2.2015 kl. 03:49

5 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ţađ er ekkert annađ en sjálfsagđur hlutur og heilbrigđ skynsemi ađ láta bólusetja börnin. 
Ágúst H Bjarnason, 23.2.2015 kl. 07:22

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Veit fólk virkilega ekki lengur hér uppi í fásinni, hve mikinn skađa ýmsir sjúkdómar ollu fyrr á tímum á Íslandi?  Ţađ er bara örstutt síđan ađ sumir sjúkdúmar voru skađvaldar.  Núna er bólusett viđ ţessu öllu.

Nei eg held ađ fólk viri ţađ ekki.  Fólk veit svo lítiđ í dag.  Svo fer ţađ bara og kýs framsjalla.  Veit ekki neitt, ađ ţví er virđist. 

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.2.2015 kl. 11:04

7 identicon

Sćll Halldór
Ef ţú ert bólusettur og svona öruggur međ allt, af hverju ertu hrćddur um ađ annađ fólk geti smitađ ţig?

Hvađ finnst ţér um allt ţetta fólk sem lćtur bólusetja börnin sín í allri ţessari lofgjörđ og tilbeiđslu fyrir taugaeiturefnum (öđru nafni bóluefnum) og börnin síđan smiti ó-bóluett börn, á ţetta bólusetta liđ ekki bera ábyrgđ í öllum ţessum öfgabó
luefnafasisma, Halldór?


"Measles outbreak in a vaccinated school population: epidemiology.." http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pmc/articles/PMC1646939/

"Whooping Cough Outbreak Involved 90% Vaccinated Kids " http://experimentalvaccines.org/.../whooping-cough.../

"Mumps Outbreak Involved 97% Vaccinated Children" http://www.youtube.com/watch?v=HaGgVDl8s3w...

"Polio outbreak in Nigeria sparked by vaccine" http://www.nbcnews.com/.../polio-outbreak-sparked.../...

"91% Fully Vaccinated Involved in Pertussis Outbreak" http://experimentalvaccines.org/.../91-fully-vaccinated.../

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 23.2.2015 kl. 11:24

8 identicon

Hér er mjög gott heimilildar video međ íslensku tali sem heitir einmitt "Bólusetningarţvingun" : http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=-18Ph-Chwvk

En hvađ kemur til í öllum ţessum ofgabóluefnafasisma, ađ hér á landi er ekki greiddar bćtur eins og ţekkist erlindis, er ţađ vegna ţess ađ fólk fćr engar upplýsingar eđa bćklinga yfir bóluefnin (vaccine inserts)?

http://healthimpactnews.com/wp-content/uploads/sites/2/2014/09/VIC-balance-3.5billion-highlighted.jpg

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 23.2.2015 kl. 11:42

9 identicon

FLEIRI LĆKNAR TALA GEGN BÓLUSETINGUM

MORE DOCTORS SPEAK OUT!

“The Marvelous Health of Unvaccinated Children” by Dr. Francois Berthold, Pediatrician http://www.thehealthyhomeeconomist.com/marvelous-health-of-unvaccinated/
~ Dr. Nancy Banks, OBGYN ~ http://www.youtube.com/watch?v=5F_yj1T8Qu8
~ International Medical Council on Vaccination
http://www.vaccinationcouncil.org/
~ Dr. Suzanne Humphries, "There will never be a safe vaccine" http://www.vaccinationcouncil.org/2011/12/27/new-video-from-gary-null-dr-humphries-there-will-never-be-a-safe-vaccine/
~ Dr. Russell Blaylock, Neurosurgeon, "How Vaccines Hurt You"
http://www.youtube.com/watch?v=jCNDc_a-a8Q
~ Dr. Rima Laibow, "Exposes Genocidal Plot" http://www.youtube.com/watch?v=V3cvqrNvcR8
~ Dr. Tenpenny, Vaccination vs. Immunization https://www.youtube.com/watch?v=CAJb01ZiJNk
~ "In 1977, DR. JONAS SALK who developed the first polio vaccine, testified along with other scientists, that mass inoculation against polio was the cause of most polio cases throughout the USA since 1961." http://www.naturalnews.com/026940_vaccine_vaccines_children.html
~ VACCINE NATION by Gary Null, PhD ~ http://www.youtube.com/watch?v=5iM-oYmLoIw
~ “WAR ON HEALTH” http://www.youtube.com/watch?v=xPt3IQfIXgo
~ Gary Null's lawsuit against governmental agencies recommending vaccination http://www.youtube.com/watch?v=1eFN3Itz_W4
~ Dr. Mayer Eisenstein, "NO VACCINES, NO AUTISM"
https://www.youtube.com/watch?v=2Ql9LkGf6ok

REMINDER!!! Legislation to "BAN VACCINES 2013!" ~ Sallie O. Elkordy https://www.facebook.com/notes/sallie-o-elkordy/direct-your-legislators-to-ban-vaccines-2013/379796822126277

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 23.2.2015 kl. 11:55

10 Smámynd: Ágúst H Bjarnason


Ban­vćnn misl­ingafar­ald­ur í Berlín

Foreldrar eru hvattir til ađ halda áfram góđri ţátttöku í bólusetningum ţví ađeins á ţann ...stćkka

For­eldr­ar eru hvatt­ir til ađ halda áfram góđri ţátt­töku í bólu­setn­ing­um ţví ađeins á ţann hátt má halda ţess­um al­var­lega smit­sjúk­dómi frá land­inu. AFP

 

Barn á öđru ári lést í síđustu viku úr misl­ing­um í Berlín og loka ţurfti skóla í borg­inni í dag vegna misl­inga en ţar geis­ar nú al­var­leg­ur misl­ingafar­ald­ur og sá versti síđan áriđ 2001.

Misl­ing­ar er veiru­sjúk­dóm­ur sem er mjög smit­andi og ein­kenn­ist af hita og út­brot­um um all­an lík­amann. Hann get­ur veriđ hćttu­leg­ur og jafn­vel valdiđ dauđa.

Barniđ sem lést í dag var átján mánađa gam­alt en ekki er vitađ á ţess­ari stundu hver smit­leiđin var. Síđasta dauđsfalliđ vegna misl­inga í Ţýskalandi var áriđ 2013 er ung­lings­pilt­ur lést vegna auka­verk­ana af sjúk­dómn­um sem hann hafđi fengiđ í barnćsku.

Á fyrstu sjö vik­um árs­ins hafa komiđ upp rúm­lega 500 til­vik misl­inga í Berlín og eru upp­tök smits­ins rak­in til sam­fé­lags flótta­manna frá Serbíu og Bosn­íu en ţar var ekki bólu­sett gegn misl­ing­um ţegar stríđin geisuđu í fyrr­ver­andi ríkj­um Júgó­slav­íu á tí­unda ára­tug síđustu ald­ar. 

Mislingafaraldur hefur einnig geisađ í Miami í Bandaríkjunum ađ undanförnu

Misl­ingafar­ald­ur hef­ur einnig geisađ í Miami í Banda­ríkj­un­um ađ und­an­förnu AFP

Misl­ing­ar hafa komiđ upp víđa um Banda­rík­in á und­an­förn­um vik­um en á annađ hundrađ manns hafa veikst af misl­ing­um ţar í landi. Flest­ir ţeirra smituđust í skemmtig­arđinum Disney­land. 

Eina leiđin er ađ bólu­setja

Misl­ing­ar var al­geng­ur sjúk­dóm­ur á međal barna hér á árum áđur. En eft­ir ađ fariđ var ađ bólu­setja gegn hon­um hef­ur dregiđ mjög úr al­gengi hans í hinum vest­rćna heimi. Öllu jafna eru misl­ing­ar mild­ur sjúk­dóm­ur hjá börn­um en allt ađ 10% ţeirra sem sýkj­ast fá al­var­lega fylgi­kvilla svo sem heila­bólgu eđa lungna­bólgu.
Misl­ingafar­ald­ur kom upp í Evr­ópu á ár­inu 2011 og 2012 og greind­ust um 30 ţúsund ein­stak­ling­ar međ misl­inga hvort áriđ. Flest­ir ţeirra sem veikt­ust voru í Frakklandi, Ítal­íu, Rúm­en­íu, Spáni og á Bret­lands­eyj­um og voru óbólu­sett­ir. Marg­ir ţeirra sem sýkt­ust dóu og ađrir hlutu al­var­lega fylgi­kvilla, seg­ir á vef land­lćkn­is.

„„Bólu­setn­ing gegn misl­ing­um gef­ur um 95% vörn. Ţátt­taka á Íslandi í bólu­setn­ingu gegn misl­ing­um hef­ur veriđ međ ágćt­um á und­an­förn­um árum eđa tćp­lega 95%. For­eldr­ar eru hvatt­ir til ađ halda áfram góđri ţátt­töku í bólu­setn­ing­um ţví ađeins á ţann hátt má halda ţess­um al­var­lega smit­sjúk­dómi frá land­inu,“ seg­ir á vef land­lćkn­is.

(Morgunblađiđ 23. febrúar)

Ágúst H Bjarnason, 23.2.2015 kl. 19:43

11 identicon

Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 24.2.2015 kl. 04:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 262
  • Sl. viku: 4934
  • Frá upphafi: 3194553

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4073
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband