Leita í fréttum mbl.is

Gleðiandvarp

finnst mér líða frá hverju brjósti sem ég hitti á förnum vegi. Það er að semjast, samningar eru að nást, við björgumst.

Ólýsanlegur léttir er ferðinni meðal fólks.Frá hyldýpi svartsýninnar upp í lönd vonar.

Mikið má þjóðin vera þakklát samningamönnunum sem eru að reyna að lágmarka skaðann af þeirri verðbólguholskeflu sem var að rísa við sjóndeildarhringinn. Bjartar vonir vakna um að betri tímar séu framundan þar sem aukin framleiðni muni skila lífskjarabótum hraðar en verðbólgan étur krónuna.

Nú þurfum við að vera góð við krónuna og klappa henni á allar hliðar. Fá bankana til að greiða betri vexti á sparnað. Af hverju ekki að leyfa verðtryggðar sparibækur til skemmri tíma en þriggja ára? Af hverju ekki þrjá mánuð? 9 mánuði með stighækkandi vöxtum? Leggja niður að skattleggja verðbætur sem fjármagnstekjur. Fólk þarf að geta sparað í friði. Ekki bara tala endalaust um lán og vexti.Hugsum heldur að lánlaus maður sé lánsmaður og sparifjáreigandi sé sæll maður. 

Það fer gleðiandvarp um þjóðfélagið allt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 641
  • Sl. sólarhring: 668
  • Sl. viku: 5549
  • Frá upphafi: 3195168

Annað

  • Innlit í dag: 498
  • Innlit sl. viku: 4549
  • Gestir í dag: 447
  • IP-tölur í dag: 438

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband