Leita í fréttum mbl.is

Olían lćkkar

enn. Hráolían marsérar niđur og er núna komin niđur fyrir 57 dollara fatiđ. Og ţađ besta fyrir Island er ađ ţađ er ekki líklegt ađ hún hćkki á nćstunni. 

Partur af ţakkargerđ okkar  fer til ISIS. Ţeir eru svo heimskir ađ ţeir eyđilögđu olíuiđnađinn í Lybíu af ţví ađ ţeir skilja hann ekki og snéru sér frekar ađ bátaútgerđ međ flóttamenn. Ţeir kunna ţađ betur ađ rćna eyri ekkjunnar.

Egyptar halda uppi einhverjum loftárásum á ISIS sem eru frekar sýnileg skotmörk í Lybíu ţar sem ţeir fara međ stjórnsýsluna. AlQueda eru yfirleitt falin samtök og erfiđari viđfangs og heimskustigiđ er ţar lćgra. Ekki hef ég spurnir af árangri.

Sagt var ađ Kanarnir hefđu veriđ búnir ađ stúta einum 6000 ISIS liđum međ drónum en greinilega hefur ţađ ekki dugađ til miđađ viđ árangur ţeirra í Írak og Sýrlandi. Ţar er ţá líklega spurningin sem lögđ er fyrir Vesturlönd, hvort viljiđ ţiđ heldur Assad eđa Bagdadi? Kannski er planiđ ađ láta B. drepa A. og viđ drepum svo B. á eftir? Eđa ţannig?

Iranir  eru farnir ađ flytja út milljón olíuföt á dag og leggja mikiđ fyrir í birgđir. Ţeir geta auđveldlega tvöfaldađ söluna. Ţá myndi offramleiđsla heimsins hćkka úr 2 milljónum fata á dag í 3.

Fracking heldur velli í Bandaríkjunum ţrátt fyrir hrakspár og 750 framleiđendur framleiđa meira en 1500 gerđu fyrir ári. Kínverjar og Rússar eru einnig ađ auka framleiđslu sína og Saudarnir geta ekki dregiđ úr sinni framleiđslu viđ ţessar ađstćđur. Skrítiđ ađ ţeir skuli ekki geta tekiđ viđ arabískumćlandi flóttamönnum frá Lybíu og komast upp međ ţađ.

Hérlendis hćkkar bensíniđ međ hćrri dollar og fleiru segja ţeir. En fyrr eđa síđar lćkkar ţetta allt.

Nauđsynlegt virđist samt vera ađ hertaka Lybíu og útrýma ISIS til ađ koma reglu á olíuiđnađinn og láta hann skaffa fólkinu lifibrauđ eins og var hjá Gaddafi góđa. Svo myndi ţađ líka leysa flóttamannavandamáliđ sem stefnir í ófćru vegna ađgerđa ISIS vitleysinganna. 

En hvađ um ţađ, ţá er olían ađ lćkka LSG.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorkell Guđnason

Brosiđ sem lćkkađ bensínverđ hefur framkallađ ađ undanförnu - breytist víst skjótt í skeifu.  Alţingi bođar viđ ţinglok hćkkanir bensíngjalds í tengslum viđ samgönguáćtlun. Ekki virđist eiga ađ bíđa lengi međ ađ vega ađ vísitölunni - og hćkka međ ţví verđtryggđar skuldir almennings.  

Ţorkell Guđnason, 30.5.2015 kl. 01:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 1095
  • Sl. viku: 5813
  • Frá upphafi: 3188165

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 4927
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband