Leita í fréttum mbl.is

Hverju trúum við

þegar verið er að ganga frá nýju samkomulagi við klerkana í Íran að hætta að búa til kjarnabombur. 

Eru þetta ekki sömu mennirnir í leiknum og til þessa hafa brotið alla samninga? Takk elsku Rohani segir aumingja slæðukonan tárvot á torginu. Já, hverju skyldi þetta breyta í lífi þessa undirokaða klerkafólks? Ætli kvenfrelsið muni aukast í Íran?

Fögnuður fólksins í Íran var ekta. En undirtektir forsetaframbjóðanda Rebbanna í Washington var ekki í samhljómi við frambjóðanda Demmana Hillary Clinton. Né heyrðust fagnaðarlæti frá Ísrael.

Já, hverju og hverjum eigum við að trúa?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband