Leita í fréttum mbl.is

Gamli kratinn

Jón Baldvin er á flot dreginn í Sprengisandi Sigurjóns. Er ekki ástćđa til ađ sperra eyrun ţegar Silfurkerin sökkva í sjó en sođbollarnir fljóta?

Ţeir kratarnir fara mikinn í ađ reyna ađ fegra fortíđ Jóns Baldvins frá ţeim tímum sem margir tóku mark á honum. Nú segist hann styđja sveigjanlega fastgengisstefnu ţar sem sveiflur í krónunni séu óţolandi.Ţađ megi alls ekki hafa sveigjanlegt gengi eins og var til dćmis ţegar dollarinn féll úr 120 kr í 50 hjá Davíđ á sínum tíma.

Viđ ţurfum ađ taka upp evru eđa bindast henni föstum böndum eins og Danir segir Jón Baldvin núna.Krónan er óţolandi eins og hún er. Síđar rekur hann upprisu Íslendinga samt til krónunnar ţegar kemur ađ Grikklandsgaldrinum og Seđlabanka Evrópu.

Núna er hinsvegar allt  peningakerfi heimsins orđiđ stjórnlaust og allt eftirlit fariđ, tenging viđskiptabanka og fjárfestingabanka og allt vitlaust í raunhagkerfinu yfirhöfuđ segir Jón Baldvin.  Allt skuldsett í rjáfur og stefnir í nýtt hrun. Ţá  bregst Evrópusambandiđ ranglega viđ og heimtar ráđdeild og greiđslu skulda.

Sem er ekki hćgt auđvitađ segir Jón.  Bandaríkin leystu máliđ hjá sér međ keynesískum ađferđum, spýttu inn peningum og redduđu málunum. Prentuđu seđla eins og ţurfti.Ţađ er munurinn á Bandaríkjunum og ESB.

 

Mig minnir nú ađ Jón hafi veriđ fjármálaráđherra á tímum flotgengisins. Sem hann fordćmir svo mest hjá Davíđ um 2000 ţegar íslenska krónn rauk upp en allir ađrir gjaldmiđlar niđur eina ferđina enn.

Nú talar ţessi sami Jón Baldvin um ađ Evrópusambandiđ sem hann bođađi sé byggt á sandi. Atvinnleysi ţar sumstađar 25-50 %. Hann segir augljóst ađ ţangađ förum viđ Íslendingar ekki í bráđ, ekki eftir 5 ár og varla eftir 10 ár. Ţađ sem hann áđur heitast ţráđi en verđur hann nú ađ viđurkenna ađ allt var á sandi og misskilningi byggt. Samt er hann Evrópusinni sem sér Ísland fyrir sér ţar inni í framtíđinni. Er ţetta ekki dapurlegur endir á gömlum hugsjónamann?

Svo segir hann hreint út ađ hann hafi keypt Davíđ Oddsson til fylgis viđ EES međ ţví ađ gera hann ađ forsćtisráđherra. Nú er ţađ söguleg stađreynd ađ forsćtisráđherratíđ Davíđ er mesta gósentíđ í peningamálum  sem yfir Íslendinga hefur gengiđ. Sem betur fer kaus ţjóđin ţennan Jón Baldvin og flokk hans frá 1995. Sjálfstćđismenn gátu illa treyst rýtingnum hans Jóns i erminni  hans sem Sjálfstćđismenn höfđu áđur kynnst í beinni  útsendingu. Ţví býttađi Davíđ á Framsókn og krötunum. Og Jón Baldvin veit ekki dýrlegri mann en Steingrím Hermannsson sem forsćtisráđherra

Nú, svo löngu síđar nýtur enn Davíđ óskorađs trausts ţjóđarinnar. Um traust og trúverđugleika Jón Baldvins skal ósagt látiđ. Hann er hinsvegar enn sannfćrđur um ađ EES sem hann í eigin lýsingu fíflađi Sjálfstćđisflokkinn til ađ koma yfir ţjóđina um leiđ og hann mútađi Davíđ međ forsćtisráđherrastólnum sem hann átti annars vísan, hafi gert okkur Íslendingum óendanlegt gagn.

Ekki eru allir sammála Jóni Baldvin um ţetta. Sumt hefur veriđ til góđs en margt annađ unniđ okkur meira tjón en gagn. Og áreiđanlega hefur ţessi samningur ekkert fćrt ţjóđinni sem hún hefđi ekki getađ fengiđ öđruvísi og án allra fórnanna.

Hann talar drjúgum um ţađ  núna ađ stóru mál jafnađarmanna hefđu  ekki náđst fram eins og veiđileyfagjöld, orkumálagjöld, skuldavandi heimilanna og Icesaveskelfingin ţó svo ađ vinstri stjórn hafi orđiđ ađ veruleika eftir hruniđ. Allt klúđrađist vegna lélegrar verkstjórnar heilagrar Jóhönnu. Ekki var mikinn sáttatón ađ heyra á Jóni ţegar ţetta ber á góma enda sakir ćrnar.

Um hvađ eru hin stóru sameiginlegu stefnumál jafnađarmanna?Hver eru stóru málin spyr Sigurjón?

Jón byrjar ađ vanda ađ ţylja í númeraröđ en ruglast fljótt á tölunum. Ţetta er ţó efst á baugi sem mér heyrist:

1.Ţađ er vaxandi ójöfnuđur í ţjóđfélaginu.

2. Hlutur fjármagnseigenda hefur vaxiđ međan hlutur launţega hefur minnkađ.

3. Réttur ţjóđarinnar á auđlindum í ţjóđarinnar hefur minnkađ.

4?. Spilling i fjármálakerfinu hefur snaraukist.Enginn ađskilnađur viđskipta-og fjárfestingabanka.

5?. Norrćna velferđarmódeliđ hefur beđiđ afhrođ.

6?. Félagsleg húsnćđismál hafi látiđ undan síga eins og ţau oru glćsilegust međ byggingu verkamannabústađa.Ţau verđur ađ endurreisa

 

7?. Framtíđarstefna í menntamálum hefur beđiđ afhrođ.

Sigurjón minnir nú Jón Baldvin á ađ ţađ hafi veriđ hann sem samţykkti framsal aflaheimilda á sinni tíđ.

Jóni  Baldvin bregđur ekki hiđ minnsta og segist hafa orđiđ ađ gera ţađ til ađ einhverri endurnýjun yrđi viđ komiđ í greininni.Hann samţykkti frjálsa framsaliđ af einni ástćđu og međ ţví skilyrđi ađ auđlindagjaldiđ yrđi tekiđ upp.Hann réttlćtir ţví kvótakerfiđ og framhald ţess međ auđlindagjöldum. Ţannig hljóđar jafnađarmennskan í kvótamálum í túlkun Jóns Baldvins.

Jón Baldvin segir sameiningu vinstri manna hafa mistekist. Ţá spyr Sigurjón hvort hann vilji koma á sunnudaginn kemur og tala um gamla Alţýđuflokkinn. Hvort endurfćđing hans sé í augsýn.

Vafalaust verđur gaman ađ hlusta á gamla kratann Jón Baldvin útlista ţađ núna ţegar mörgum finnst ţađ ađeins eftir ađ auglýsa útfarardag Samfylkingarinnar.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ansi fannst mér skemmtilegt og súrrealískt ţegar ţeir hringdu allt í einu í hann hjá útvarpinu um daginn.

Ţá hafđi ekkert frést af kauđa síđan hann varđ uppvís ađ ţví ađ vera eitthvađ ađ klćmast međ 14 ára frćnku sinni, sćllar minningar.

Allir búnir ađ gleyma ţví núna, svo ţađ má bursta af manninum rykiđ.

Og ţeir spurđu hann hvernig honum litist á pólitíkina núna, og hann svarađi ţví, í lengra máli en hér verđur rakiđ, ađ hann vćri ađ keyra á spáni.

Gaman af honum, ţó hann sé fullur af lofti.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.7.2015 kl. 13:50

2 identicon

"Nú, svo löngu síđar nýtur enn Davíđ óskorađs trausts ţjóđarinnar."

Skođanakannanir segja annađ ef ég man rétt.

Jón (IP-tala skráđ) 26.7.2015 kl. 15:14

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón

Skv skođanakönnunminni hér á síđunni sem er búin ađ standa yfir í mörg ár ţá nýtur Davíđ svona ţrefalds trausts á viđ nćsta mann. Segir ţađ ţér ekki neitt? 

Halldór Jónsson, 26.7.2015 kl. 15:23

4 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ţarna brestur ţig minniđ Halldór og hefđir betur "gúgglađ" ţér til fróđleiks. JBH var fjármálaráđherra frá 1987-1988 og utanríkisráđherra 1988-1995. Ţađ voruđ ţiđ sjálfstćđismennn međ Geir Haarde í stóli fjármálaráđherra frá 1998-2005 sem settuđ gengiđ á flot 2001.

Erlingur Alfređ Jónsson, 26.7.2015 kl. 17:57

5 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ég er sammála ţví Halldór ađ viđ hefđum alveg getađ náđ sömu markmiđum og stöđu gagnvart Evrópu utan EES. Vandamáliđ í hnotskurn eru orđ Gunnars Braga nú í vikunni, ţar vill hann meina ađ hvalveiđar Íslendinga séu farnar ađ skapa vandamál innan utanríkisţjónustunnar.

Á međan taka Fćreyingar ţessa amlóđa og keyra í fjörusandinn og láta ţá horfa á hvernig lífiđ gengur fyrir sig.

Ţegar utanríkisráđherra er farinn ađ kvarta yfir ţví ađ ţurfa ađ svara fyrir sig, ţá ţarf ađ skipta um hann. Eins má segja um JBH á sínum tíma og ţá einstaklinga sem stýrđu landinu ţá. Ekki var dugurinn merkilegur.

Sindri Karl Sigurđsson, 26.7.2015 kl. 18:14

6 identicon

Sćll Erlingur 

ţetta er ekki alveg rétt međ krónuna, hún var ekki sett á flot heldur gat Seđlabankinn ekki annađ, ţrýstingurinn á gengiđ var svo mikill ađ ţađ varđ ađ láta hana fljóta. EES gerđi ţađ ađ verkum ađ menn gátu ekki lengur stýrt gengi krónunnar og kannski er ástćđa til ađ minna á ađ Icesave er skilgetiđ afkvćmi EES, ţar sem krafist er frjáls flćđis fjármagns á svćđinu. Ţessi risavaxni hryllingur hefđi aldrei getađ orđiđ til ef viđ vćrum ekki í EES

jón (IP-tala skráđ) 26.7.2015 kl. 19:16

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Erlingur Alfređ, ţađ var í esari röđ. En Jón er međ ţetta rétt, EES gerđi flotiđ og flćđiđ ađ skyldu sem Jón afnreitar núna og vill fastbinda krónuna eđa taka upp EVRU, hvoru tveggja jafn fráleitt í samrćmi viđ EES. Er mađurinn ekki bara ađ fara í hringi?

Halldór Jónsson, 26.7.2015 kl. 22:28

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Baldvin er seinni Jóninn

Halldór Jónsson, 26.7.2015 kl. 22:29

9 identicon

Sćll Halldór

ég held ađ stjórnmálamenn eigi ekki ađ koma nálćgt efnahagsmálum, ţađ endar bara međ ósköpum, ţađ er margreynt. Í ţađ minnst ađ hafa hagfrćđingaráđ til ađ styđjast viđ eđa Ţjóđhagsstofnun t.d. Ţetta er viđurkennt í lćknisfrćđinni, stjórnmálamađurinn fer ekki inn í skurđstofuna, ţađ endar bara međ ósköpum.

jón (IP-tala skráđ) 27.7.2015 kl. 06:13

10 identicon

Ţađ rifjast upp fyrir mér gömul vísa sem birtist í fjölmiđlum á sínum tíma í tilefni af ţví ađ kosningasmali Alţýđuflokksins fékk áfengi frá ráđherra til ađ bjóđa upp á í afmćlisveislu. Jón mun hafa taliđ ađ mđurinn "ćtti ţađ skiliđ fyrir vel unnin störf" ađ fá áfengi á kostnađ ríkisins:

Fylgiđ hrynur flöktir ljós
fólkiđ missir trúna.
Hönd sem áđur hélt á rós
heldur á flösku núna.

Sigurđur Björnsson (IP-tala skráđ) 27.7.2015 kl. 09:13

11 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

@jón 06:13: Ég held reyndar ađ hagfrćđingar eigi ekki heldur ađ koma ađ efnahagsmálum. Get ekki séđ ađ árangurinn sé neitt glćsilegur hjá ţeim heldur.

Erlingur Alfređ Jónsson, 27.7.2015 kl. 20:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 333
  • Sl. sólarhring: 534
  • Sl. viku: 6123
  • Frá upphafi: 3188475

Annađ

  • Innlit í dag: 298
  • Innlit sl. viku: 5204
  • Gestir í dag: 289
  • IP-tölur í dag: 284

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband