Leita í fréttum mbl.is

Rógtungan rassskellt

í grein Óla Björns í Morgunblađinu í dag.

 

Ţar fer hann ofan í saumana á málflutningi Ögmundar Jónassonar sem menn hafa mikiđ látiđ afskiptalausan fyrir skrif sín. Hvort ţađ sé  helst af ţví ađ ţar er oftlega lítiđ bitastćtt ađ finna eđa ađ menn geri minni kröfur til Ögmundar fremur en annarra vinstrimanna um heiđarlegan málflutning? Ţeim séu ómerkilegheitin svo í blóđ borin ađ ţađ sé ekki til neins ađ leiđrétta ţá?

En fyrr má fylla en útaf flóir. 

Óli Björn dregur fram nokkur atriđi sem honum ofbjóđa í nýlegum rógburđi ţessa Ögmundar.

"... Ögmundur Jónasson, ţingmađur VG og fyrrverandi ráđherra, fer međ möntru júlímánađar í Morgunblađsgrein síđastliđinn mánudag;

Sjálfstćđisflokkurinn vill eyđileggja heilbrigđiskerfiđ, einkavćđa allt, afhenda gróđapungum sjúklinga og láta ríkiđ borga.

Ég er ţess fullviss ađ Ögmundur Jónasson trúir flestu sem hann skrifar en varla öllu.

Stundum skrifar hann til „heimabrúks“ fyrir félaga sína og skođanasystkini. Skrif af ţví tagi eru eđlileg og oft nauđsynleg í innanflokksátökum og deilum. En ţótt „heimabrúks-skrifin“ séu rekin áfram vegna innanmeina geta menn ekki leyft sé ađ beita hvađa međulum sem er.

Ögmundur ákvađ ađ fara niđur í svađ ađdróttana og samsćriskenninga.

Međ ódrengilegum hćtti dylgjar hann um Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstćđisflokksins. Úr verđur risastórt samsćri. Í bođi ríkisstjórnarinnar gćti „draumur frjálshyggjunnar um alvöru markađ á sviđi sjúkdóma og lćkninga veriđ ađ rćtast“.

Ögmundur fellir dóm yfir tugum einkafyrirtćkja í heilbrigđisţjónustu og segir ađ um brask sé ađ rćđa.

Sérstaklega er Ögmundi illa viđ fyrirtćkjasamstćđu sem hann tekur fram ađ sé undir stjórn fyrrverandi bćjarstjóra í Garđabć (heimabćr Bjarna Benediktssonar og eitt helsta vígi sjálfstćđismanna) og formanns Fjármálaeftirlitsins en vanhelgi hans er ađ formađur Sjálfstćđisflokksins skuli hafa skipađ viđkomandi í stöđuna. Ţannig er samsćriđ fullkomnađ.

Engu skiptir ţótt ríkisstjórnin sem Ögmundur sat í hafi tekiđ fyrstu skrefin og samiđ viđ umrćdd fyrirtćki. Slík smáatriđi mega ekki ţvćlast fyrir ţegar höggiđ er til andstćđinga.

Ögmundur ţekkir formann Sjálfstćđisflokksins betur en svo ađ hann trúi bulli sínu og rógburđi. Ţađ hentar hins vegar ekki í valdabaráttu innan VG ađ gćta sanngirnis eđa láta pólitíska andstćđinga njóta sannmćlis.

Ţess vegna getur Ögmundur aldrei vitnađ t.d. í rćđu Bjarna Benediktssonar á landsfundi í febrúar 2013, ţar sem hann sagđi međal annars:

„Ef dugandi lćkna og hjúkrunarfólks hefđi ekki notiđ viđ á Landspítalanum hefđi ég getađ misst bćđi konu og barn fyrir rúmu ári. Á slíkum örlagastundum verđur forgangsröđunin skýr. Ţá veit mađur hvernig ţeim líđur sem hafa örugga heilbrigđisţjónustu utan seilingar, vegna fjarlćgđar, samgöngu- örđugleika eđa manneklu. Viđ ţurfum ađ forgangsrađa upp á nýtt til ađ geta tryggt öryggi og ađ- gengi ađ heilbrigđisţjónustu. Ţađ er grundvallarhagsmunamál okkar allra.“

Ćtlar Ögmundur Jónasson ađ halda ţví fram ađ hér hafi formađur Sjálfstćđisflokksins talađ sér ţvert um geđ – reynt ađ slá ryki í augu 1.500 flokksmanna sem hlýddu á rćđuna og um leiđ blekkt ađra landsmenn?

Hversu langt langt niđur ćtlar fyrrverandi ráđherra ađ draga umrćđuna? Eru engin mörk?

Ţađ er illa komiđ fyrir góđum og sönnum baráttumanni. Mér ţykir ţađ miđur ţví ég hef ekki reynt Ögmund Jónasson ađ öđru en góđu, ţótt hann geti veriđ erfiđur í horn ađ taka, fastur fyrir og viđ oftar en ekki ósammála.

Ögmundur skrifar í Morgunblađiđ sem fyrrverandi heilbrigđisráđherra. Ţví embćtti gegndi hann frá 1. febrúar 2009 til október sama ár. (Hann varđ innanríkisráđherra í september 2010, eftir ađ klćđi höfđu veriđ borin á vopnin innan VG.)

Sem ráđherra heilbrigđismála undirbjó hann fjárlagafrumvarp 2010 og hann studdi alltaf stefnu vinstri stjórnar Samfylkingar og Vinstri grćnna í ríkisfjármálum og ţar međ hvernig stađiđ var ađ fjárveitingum til heilbrigđismála.

Ţađ er ekki úr vegi ađ draga fram nokkrar stađreyndir sem Ögmundur gćti hugleitt ţegar hann semur nýja möntru um heilbrigđismál og Sjálfstćđisflokkinn.

Ađ raungildi var framlag til heilbrigđismála um 28,5 milljörđum króna lćgra áriđ 2012 en 2009.

Ađ raungildi var framlag til sjúkrahúsa um 6,9 milljörđum lćgri 2012 en 2009.

Framlög til Landspítalans lćkkuđu verulega í tíđ ríkisstjórnar Samfylkingar og VG. Ţau voru liđlega 4,3 milljörđum lćgri 2012 en 2009.

Á síđasta ári voru framlög til Landspítalans um 5,5 milljörđum hćrri en áriđ 2012 og um 1,2 milljörđum hćrri en 2009 ađ raungildi.

Framlag til Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) lćkkađi ađ raungildi um 310 milljónir frá 2009 til 2012.

Á síđasta ári var framlag til FSA hins vegar 730 milljónum hćrra en 2012 og 420 milljónum hćrra en 2009.

Í tíđ ríkisstjórnar Samfylkingar og VG hćkkađi kostnađarhlutdeild sjúklinga.

Hlutdeild heimilanna í heilbrigđisútgjöldum hćkkađi verulega og hefur aldrei veriđ hćrri en í tíđ vinstristjórnar.

Lćgst var hlutdeildin 2008 ţegar sjálfstćđismenn stýrđu forsćtisráđuneytinu, fjármálaráđuneytinu og heilbrigđisráđuneytinu.

Viđ eigum mikiđ verk óunniđ viđ ađ byggja upp og treysta innviđi heilbrigđiskerfisins. Um ţađ verđur ekki deilt. Eftir niđurskurđ Ögmundar og félaga í heilbrigđismálum hefur blađinu veriđ snúiđ viđ, en betur má ef duga skal.

Í liđinni viku hélt ég ţví fram hér á ţessum stađ ađ heilbrigđismálin verđi helsta kosningamáliđ voriđ 2017. Ögmundur Jónasson hefđi lítinn skađa af ţví ađ lesa ţá grein.

Hann kćmist a.m.k. ađ ţví ađ eitt af grunnstefjum sjálfstćđisstefnunnar er ađ tryggja öfluga og góđa heilbrigđisţjónustu fyrir alla, óháđ efnahag, stöđu eđa búsetu.

Formađur Sjálfstćđisflokksins orđađi ţetta međ einföldum en skýrum hćtti:

„Ţađ er grundvallarhagsmunamál okkar allra.“ 

Einhverjum hefđi getađ dottiđ í hug hugtakiđ sem flokksbróđir Ögmundar og síđar Forseti myndađi á Alţingi ţegar hann vildi lýsa lyndiseinkunn formanns Sjálfstćđisflokksins.

Er hún víđs fjarri ţegar mađur veltir fyrir sér lyndiseinkunn rógtungna almennt?

Óli Björn er sá ţingmađur Sjálfstćđisflokksins sem mest og best berst í hugsjónabaráttunni. Mér finnst nćr ađ hugleiđa hvort sé betra fyrir Sjálfstćđisflokkinn ađ velja sér varaformann til ađ sinna innra starfi sem hefur sannađ sig í eldi en eitthvađ puntfólk sem er ekki ţekkt af athafnasemi í áróđri.

Óli hafi ţökk fyrir ţessa ţörfu rassskellingu rógsins.  

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Óli Björn stendur vel fyrir sínu og alltaf áhugavert ad lesa greinar hans. Synd ad ekki skuli vera fleiri slíkir innan flokksins.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 30.7.2015 kl. 18:18

2 Smámynd: Halldór Jónsson

 Segjum tveir nafni

Halldór Jónsson, 30.7.2015 kl. 19:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 618
  • Sl. sólarhring: 656
  • Sl. viku: 5526
  • Frá upphafi: 3195145

Annađ

  • Innlit í dag: 477
  • Innlit sl. viku: 4528
  • Gestir í dag: 432
  • IP-tölur í dag: 421

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband