Leita í fréttum mbl.is

Stöđugleika-framlag eđa skattur

ţađ er vafinn sem okkar ţjóđar-Hamlet ţarf ađ svara.

Ţađ er langur vegur á milli ţeirra sem meta fyrra afbrigđiđ á móti ţví síđara. Munar hugsanlega helmingi.Og út úr ţví koma engir peningar heldur einhverjir efnisgripir. Eins og skuldir Reykjanesbćjar, máls-og launakostnađur skilanefndarinnar sem eru hluti af efnahag Íslandsbanka. Og margt fleira er til nefnt.

Ţegar stöđugleikaskatturinn var kynntur af stjórnarforystunni í Hörpu ţá leist mönnum vel á. Síđan er eins og ríkisstjórnin sé hćtt ađ trúa á hćfni íslenska fullveldisins til ţess ađ leggja á ţá skatta innanlands sem enginn getur dregiđ í efa.

Stjórnarţingmađur hélt ţessu  sem áhćttu mjög fram á fundi í Kópavogi gegn mikilli andspyrnu fundarmanna.Ţá sagđist bloggara svo frá:"Fundurinn fór eiginlega úr böndunum svo hart var sótt ađ Sigríđi og missti fundarstjórinn nokkuđ stjórn á honum vegna ćsinga fundarmanna sem hótuđu ađ ganga úr flokknum og hćtta ađ kjósa hann ef stjórnvöld ćtluđu ađ lyppast svona niđur í ţví ađ halda á hagsmunum almennings." 

Ríkisstjórnin verđur ađ gera sér ljóst ađ trúverđugleiki hennar hjá almenningi er allur undir ef fólk telur ađ hún hafi glutrađ ţessu máli niđur. Og trúverđugleiki flokkanna líka.

Flestir ólöglćrđir telja ađ íslenska fullvalda ríkiđ geti lagt á skatta á Íslendinga og innlenda lögađila eins og ţví sýnist. Ef einhverjum mislíkar ţá getur hann skotiđ lagatextanum til Hćstaréttar sem verđur ađ dćma eftir lögum ađeins.  

Er ekki allt annađ hjóm og hrćđsluáróđur eins og ađ Evrópudómstóll eđa Mannréttindadómstóll geti eitthvađ breytt lögum á Íslandi?  Getum viđ ekki bara sagt okkur frá slíku ef međ ţarf? Til hvers eigum viđ ađ vera ađ hika viđ stöđugleikaskattinn?

850 milljarđa stöđugleikaskattur var góđ tillaga ţó ađ sumum finndist hún vera of lág. Ađ fara ađ taka eitthvađ rýrara í stađinn er fráleitt. Leggjum stöđuleikaskattinn á og innheimtum hann međ fullri hörku og hćttum ađ vera hrćdd viđ ađ vera eđa vera ekki. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ég hélt ţađ vćri tómt mál ađ tala um ţetta núna.

Ég hélt ađ sjallar og framsóknarmenn vćru búnir ađ semja um máliđ fyrir ţó nokkru síđan, allt gert bakviđ lćstar dyr í reykfylltum, skuggsýnum bakherbergjum.

Ţađ fékk enginn einu sinni ađ sjá möppuna!  Hvorki ţingmenn né ađrir.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.1.2016 kl. 23:02

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

ÓBK 

hefur rangt fyrir ţér sem nánast ávallt, Ţú ert ekkert fyrir ađ koma okkur á óvart laughing

Ţađ var ríkisstjórn flugfreyjunnar og jarđfrćđinemans sem leyfđi engum ađ sjá Icesave samninginn skelfilega, enda ţoldi sá ekki dagsljósiđ og var gerđur í flýti ţví Svavar Gestsson mátti ekkert vera ađ ţví ađ hanga yfir honum dpgum saman og gćta hagsmuna skattgreiđenda sem skulduđu ekki krónu í ţessu. Hann kom ţessu frá á 0,1 eins og ykkur sósum er svo lagiđ ţví hann var líka ađ flýta sér í sumarfrí !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.1.2016 kl. 23:26

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Viđ höfum tapađ yfir 500 milljörđum á ţessum mistökum. Stöđugleikaskatturinn hefđi gefiđ 850 en Ólafarnir á Hringbraut segja ađ viđ fáum í reynd um 300 milljarđa út úr útgönguskattinum.

Skađinn sem ţeir Sigmundur og Bjarni hafa valdiđ er augljóslega sá mesti í Íslandssögunni.

Sveinn R. Pálsson, 29.1.2016 kl. 07:22

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ er vel ţekkt hvernig icesaveskuldarmál sjalla fór.  Ríkisbankinn var látinn borga í stađinn fyrir ríkissjóđ.  Nú, sjallar komu svo međ framsóknargemlingana hangandi í halanum og hirtu rest.

Ţetta er vel ţekkt og ekkert leyndarmál.

Síđan fóru ţeir í ţessi myrkraverk međ kröfuhöfum.

Ţessi saga er öll skráđ og ekkert leyndarmál frekar en skađaklafinn sem framsjallar eru búnir ađ knýja á herđar innbyggja međ lygaţvćlu sinni og ómerkilegheitum.

Svo eru menn hissa yfir ađ fólk flýji hér undan ţessari sjalla-áţján.  Eigi er eg hissa.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 29.1.2016 kl. 10:44

5 Smámynd: Elle_

Sveinn ţađ er fjarstćđa ađ VIĐ höfum tapađ einhverju á ađ láta ekki kúga okkur.  Ţađ ţýđir ekki mikiđ ađ hlusta á Ómar ađ ofan (las ekki einu sinni ţađ sem hann skrifađi og nenni oftast ekki ađ pirra mig á rakaleysunni í honum). 

Elle_, 31.1.2016 kl. 21:41

6 Smámynd: Elle_

Kannski misskildi ég ţig Svein ţarna, veit ţađ ekki.

Elle_, 31.1.2016 kl. 22:38

7 Smámynd: Elle_

Sveinn.

Elle_, 31.1.2016 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 732
  • Sl. sólarhring: 930
  • Sl. viku: 6213
  • Frá upphafi: 3189400

Annađ

  • Innlit í dag: 644
  • Innlit sl. viku: 5336
  • Gestir í dag: 552
  • IP-tölur í dag: 533

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband