Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđisflokksfundur í Kópavogi

var ađ vanda kl 10:00 í dag. Fundarefni var ekkert sérstakt ađ ţessu sinni heldur var skírskotađ til fundarmanna um ađ viđra skođanir sínar á líđandi stundu.

Sem ţeir gerđu.

Margt var sagt sem ekki verđur fćrt til nokkurs sérstaks fundarmanns. En rauđur ţráđur í máli manna var ađ ţađ er mikil óánćgja međ störf ráđherra flokksins og baráttumál hans sum, sem ekki eru talin vćnleg til fylgisaukningar. Ennfremur er gríđarleg óánćgja međ ađ ţingsköpum sé ekki breytt svo ađ Alţingi geti starfađ og afgreitt mál. Líklega er öll ţjóđin utan ţings forviđa á ţessu atriđi sem horfir á málţófiđ dag eftir dag.  

Af vondum málum flokksins stóđ fremst áfengisfumvarpiđ. Ţetta vćri ómerkilegt mál sem breytti engu fyrir almenning. En sem mál vćri ţađ ađ skađa fylgi flokksins gríđarlega og skyggđi á önnur mál betri. Ţótti fundarmönnum ţađ vćgast sagt léleg herkćnska ađ vera ađ dvelja svona viđ svo umdeilt málefni og urđu býsna harđorđir í garđ flokksforystunnar.

Annađ mál var frumvarp um lögverndun starfsheitisins leiđsögumađur. Ţessu erindi Félags Leiđsögumanna frá hafnađ afgerandi á landsfundi flokksins. Nú flytur flokkurinn ţetta á ţingi eins og landsfundur hafi ekki fariđ fram? 

Ţessi bloggari hafđi samband viđ Félag leiđsögumanna fyrir ţeirra ađalfund og vildi ađ ţeir tćkju okkur próflausa en reynda leiđsögumenn inn í sitt félag sem einskonar B-međlimi eđa Junior-Guides. Ţannig vćru allir leiđsögumenn sameinađir undir einum hatti og merki og stćđu ţar međ betur ađ vígi. En forystumenn félagsins hundsuđu ţetta međ öllu og vilja líklega einokun fyrir sig ađ hćtti kvótakerfis LÍÚ, sem er enn eitt mál sem fylgir Sjálfstćđisflokknum eins og skugginn hans.

Ţá er greiđasta leiđin fyrir Félag leiđsögumanna til einokunar fundin í gegn um ţingflokk Sjálfstćđisflokksins sem fer ţvert á Landsfundarsamţykktir til ađ ţjónka undir ţetta sérstaka mál. Enn dćmi um litla herkćnsku og lélega framgöngu ţingflokks og ráđherra flokksins.

Fjármál flokksins bar einnig á góma. Ţađ vćri eytt umfram aflafé í kosningum víđast hvar. Flokksfélög um landiđ vćru mörg međ hala af óreiđuskuldum frá liđnum kosningum. Fram kom athyglisverđ tillaga frá einum fundarmanna. En hún var sú ađ frambjóđendur flokksins mynduđu hlutafélag fyrir kosningabaráttu ţar sem efstu menn vćru stjórnarmenn og oddvitinn formađur. Ţetta hlutafélag annađist alfariđ fjármögnun og rekstur kosningabaráttunnar. Safnađi styrkjum frá Sjálfstćđisfélögum og almenningi til allra framkvćnda og greiddi fyrir ţćr. Ţeir kćmust ekki frá ţessu nema ljúka dćminu í stađ ţess ađ stökkva frá borđi ábyrgđarlausir eftir kosningar, hvort sem ţćr ynnust eđa töpuđust.Gerđu ţeir gjaldţrot yrđu ţeir óhćfir til frekari stjórnarsetu í félögum.

Fundurinn var einhuga um ađ ţađ vćri ekki góđ pólitík ađ draga ekki áfengisfumvarpiđ til baka áđur en ţađ veldur flokknum meiri skađa en orđiđ er. Ţađ vćri óskynsamlegt hjá flokki í vörn ađ vera reita suma flokksmenn sína, sérstaklega ţá eldri og tryggustu, til reiđi  međ ţarflausum ásteytingarsteinum eins og ţessu brennivínsfrumvarpi. Flokkurinn uppsker ţađ eitt og vera kallađur sérhagsmunaplógur heildsalanna og HAGA ţegar okkar gömlu slagorđ vćru stétt međ stétt og gjör rétt ţol ei órétt.  

Ţađ var álit fundarmanna ađ dráttur flokksins á ţví ađ leiđrétta kjör ellilífeyrisţega hafi valiđ flokknum fylgishruni í röđum tryggustu fylgismannanna sem vćru eldri borgarar. Ţetta hefđi valdiđ ómćldum skađa á fylgi flokksins.  Á sama  tíma var veriđ ađleiđrétta kjör ráđherra og dómara.Ungur mađur sagđi ađ fylgishruniđ núna vćri ekki einungis á aldursbilinu 18-29 ára heldur vćri ţađ aldursflokkurinn frá 18 til 49 eins og hann legđi sig. Ţví í ţeim hópi vćru foreldrar ţessa fólks sem lćgi óbćtt hjá garđi.

Ţađ eru fráleitt friđvćnlegir tímar í vćndum innan Sjálfstćđisflokksins. Né geta ráđherrar flokksins vćnst ţess ađ geta setiđ á friđstólum sínum eins og ţeir séu fegurđardísir á palli í einhverri  MissMinister keppni.

Ţađ kraumar greinilega ţung undiralda í Sjálfstćđisflokknum sem er ekki dauđur úr öllum ćđum hafi einhver haldiđ ţađ og ráđherrum er ţví vćnst ađ taka vara á sér.

Sjálfstćđisflokkurinn á ţessum laugardagsfundi var ekki á ţeim buxum ađ gefast upp fyrir  einhverri óstofnađri Viđreisn né einhverjum hulduher Pírata enda leyfir saga hans og hugsjónir slíkt ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór - sem og ađrir gestir, ţínir !

Halldór !

Ţess er vart ađ vćnta: ađ ţiđ örfáu, sem fylgiđ hugmyndafrćđi Jóns Ţorlákssonar og félaga hans, náiđ ykkar vopnum / úr núverandi miđju- mođs dýki ykkar, og snúiđ vörn í sókn raunverulegrar Hćgri harđlínustefnu, á međan ţiđ umberiđ fólk eins og, : Bjarna Benediktsson / Ólöfu Nordal / Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, sem og annarra viđhlćgjenda frjálshyggju mengunarinnar, í ykkar röđum.

Ţiđ verđiđ einfaldlega - ađ KOLLSTEYPA Bjarna klíkunni, međ öllu ţví, sem henni fylgir / OG TAKA LYKLAVÖLDIN af Bjarna bandíttnum og Engeyjar viđhengjum hans, Verkfrćđingur góđur.

Svo tekur nú steininn úr: ađ ţiđ skuluđ ENNŢÁ vera međ Grindavíkur bjálfann:: Brennivíns berserkinn Vilhjálm Árnason innan ykkar rađa, dreng staula, sem gengur GRIMMT, erinda Finns Árnasonar Haga okrara og grćđgis púka og lagsmanna hans, ekki síđur.

Ţurfiđ ţiđ Viđar Gudjohnsen - hinn trúi og tryggi inn hringjari, ţeirra Arnţrúđar Karlsdóttur og Péturs Gunnlaugs sonar á Útvarpi Sögu ekki, ađ fara ađ snúa bökum ykkar betur saman ?

Ekki svo lítiđ: sem Viđar gumar af, áhrifamćtti hins óbreytta flokksmanns (innan hins furđulega flokks:: sem ENNŢÁ kennir sig viđ Sjálfstćđi, reyndar), í ýmsum athuga semda sinna, á hinum ýmsu fjölmiđlum landsins.

Ţiđ - sem kalla má Sjálfstćđismenn hins gamla stíls Jón heitins Ţorlákssonar collega ţíns, ţurfiđ ađ fara ađ bretta upp ermar, og láta snarpar gjörđir fylgja orđum, gagnvart skađrćđi Engeyjar undranna, innan ykkar vébanda !

Svo: mark yrđi á takandi, Halldór minn.

Međ hinum beztu kveđjum samt: af Suđurlandi, sem oftar /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 30.1.2016 kl. 15:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 264
  • Sl. viku: 4934
  • Frá upphafi: 3194553

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4073
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband