Leita í fréttum mbl.is

Forsögn ađ föđurlandsfúski

birtist 4 febrúar 2009 á Vísi svohljóđandi:

"Áttatíu daga stjórnin hyggst breyta stjórnarskrá á ţann veg ađ Ísland getur á nćsta kjörtímabili gengiđ í Evrópusambandiđ ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Mikilvćg breyting, segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formađur Samfylkingarinnar. Varaformađurinn segir stjórnina vera ađ tryggja ađ Evrópumálin lćsist ekki inni á nćsta kjörtímabili.

Evrópusambandsađild er hvergi nefnd í verkefnaskrá 80 daga stjórnarinnar og eina tilvísunin til ţessa mikla hitamáls er ađ Evrópunefnd skuli ljúka störfum viđ úttekt á viđhorfum hagsmunaađila til Evrópusambandsins og skila skýrslu 10 dögum fyrir kosningar. Í ţeirri skýrslu eigi ađ vera mat á stöđu og horfum Íslands gagnvart samstarfi viđ Evrópuţjóđir og framtíđarhorfum í gjaldmiđlamálum.

En ţótt lítiđ fari fyrir ţví í verkefnaskránni ţá mun núverandi ríkisstjórn engu ađ síđur gera mikilvćgar breytingar á stjórnarskrá sem leiđa til ţess ađ ef ţjóđ og alţingi kýs, ţá getur Ísland sótt um ađild ađ Evrópusambandinu á nćsta kjörtímabili.

Eins og stađan er núna ţarf tvö ţing međ kosningum á milli til ađ breyta stjórnarskrá. 80 daga stjórnin ćtlar hins vegar ađ breyta ţví svo ađ hćgt verđi ađ breyta stjórnarskrá međ ţjóđaratkvćđagreiđslu. Og ţađ ţarf stjórnarskrárbreytingu til ađ ganga í ESB. Ţađ ţýđir ađ ef nćsta ríkisstjórn hefur hug á ađ fara í ađildarviđrćđur, ţá ţarf hún ekki ađ senda sjálfa sig heim og bođa til kosninga, heldur getur einfaldlega lagt ađild ađ Evrópusambandinu í ţjóđaratkvćđi.

Ingibjörg telur mikilvćgt ađ sett verđi ákvćđi í stjórnarskránna fyrir komandi ţingkosningar svo ţjođin geti hvenćr sem er gert breytingar á stjórnarskránni međ ţjóđaratkvćđagreiđslu. „Ţađ ţýđir ađ ţjóđin getur ákveđiđ ađ deila fullveldi sínu međ öđrum ţjóđum á nćsta kjörtímabili ef hún svo kýs án ţess ađ bođađ sé til kosninga í millitíđinni."

Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformađur Samfylkingar og annar tveggja formanna Evrópunefndarinnar, segir mikilvćgt ađ breyta stjórnarskránni nú til ađ lćsa Evrópumálin ekki inni nćstu fjögur ár. "

Ađ rifja upp ţessi kratanöfn núna vekur manni hroll og minningar um óeirđirnar og eldana á Austurvelli. 

Ţarna var gerđ ósvífin tilraun međ svikum og undirferli til ađ koma ţjóđ í ţrautum međ valdafúski inn í Evrópusambandiđ.

Allir sjá í dag hvernig hér vćri umhorfs hjá ţessari ţjóđ núna međ Icesave klafann um hálsinn og atvinnuleysi í hćstu hćđum. Erlenda togara upp í kálgörđum og framlög til skuldavanda suđlćgu ríkjanna í fanginu. Makríllaus ţjóđ međ full umráđ yfir fiskveiđilögsögunni?

Ţetta eru ekki billegir brandarar heldu blákaldar stađreyndir ef ţetta valdafúsk kratanna hefđi tekist.

Allar ţessar forsagnir voru forskriftir ađ ţví föđurlandsfúski sem fremja átti á fjársjúku fólki sem lá vel viđ höggi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Flott upprifjun Halldór. Međ öđrum orđum Föđurlandssvikarar og tilraun til Landráđs og í raun Landráđ samkvćmt túlkun á hegningalögum í kafla X um landráđ ţví tilraun til landráđs er landráđ.

Valdimar Samúelsson, 28.2.2016 kl. 15:14

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Einfaldasta ráđiđ til ađ vefja ofan af ţessum stjörnarskrárfarsa er ađ spyrja ákafamenn í málinu ţessara spurningar:

1. Hvenćr og hvers vegna hófst baráttan fyrir breyttri stjórnarskrá? (2008)

Jón Steinar Ragnarsson, 28.2.2016 kl. 16:11

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Algengasta svariđ mun vćntanlega vera ţađ ađ koma sameign auđlinda í stjórnarskrá, en ekki sú stađreynd ađ meginástćđan var ađ heimila framsal ríkisvald til alţjóđastofnana.

auđlindir sem ekki eru í einkaeigu eru ţegar varđar í lögum sem sameign og ráđstöfunarvald ţeirra er í höndum alţingis. Ađ setja ţetta í stjórnarskrá breytir engu um ţađ. Ráđstöfunnarvald verđur eftir sem áđur í höndum alţingis en ekki almúgans.

í drögum er ţetta varđar er raunar veriđ ađ hnykkja á ţessu valdi ţingsins tila ađ fara međ ađ geđţótta og settar skorđur á höfuđatriđi og gert skyrt ađ viđ höfum ekki vald til ađ hafa skođun á fjármálum og rađstöfunum ţar ađ lútandi. Ţ.e. Skorđur sem ekki voru fyrir.

Ţetta atriđi er stćsta og ţaulsćtnasta lýđskrumiđ í öllu ţessu ferli, ţegar í raun veriđ er ađ fćra meira vald frá fólkinu til embćttismanna.

Rétt svar er ađ ţetta byrjađi í lok árs 2008 ţegar ţjöđin var í full blown panikki eftir hruniđ. Ţá var Feneyjanefndin beđin um tillögur um ţađ hverju ţyrfti ađ breyta í stjórnarskrá til ađ gera okkur gjaldgeng í sambandiđ. Sú skýrsla var afhent 2010 og lög um stjórnlagaţing byggđ á ţeim grunni eftir ađ stuđningsskylirđi framsóknar viđ bráđabirgđarstjórn gerđu útum áćtlanir ađ breyta stjórnarskrá međ valdi til ţess ađ trođa okkur í sambandiđ á 6-8 mánuđum, eins og fyrst stöđ til.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.2.2016 kl. 16:25

4 identicon

Sćll Halldór.  Ég vil ađeins ţakka ţér fyrir ađ minna okkur á orđ og gjörđir samfylkingarliđsins frá árinu 2009.  Orđ og gjörđir ţessa fólks sem ţá fóru međ landstjórnina sem jöđruđu viđ landráđ, mega ekki falla í gleymsku.

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 28.2.2016 kl. 20:38

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Sammála ţađ má ekki gleymast.  Sú fláráđa tófa Ingibjörg Sólrún stökk frá borđi og skildi Geir  einan eftir á örlagastundu og rétti Jóhönnu vitlausu vald sitt. Allir vita hvernig ţađ rćktađist.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 28.2.2016 kl. 21:56

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Liggur viđ ađ í uppryfjuninni merki NEI-iđ einskonar flokksmerki okkar á ţessum tíma,sem líđur manni aldrei úr minni.Skörpustu NEi-sinnarnir sáu fljótt fláttskapinn í međförum Jóhönnu-stjórnar og ákafanum ađ breyta Stjórnarskrá íslands.Sem ólu einmitt á ţessari síbylju um auđlindir í almannaeigu,blekkingar sem auđvelduđu ţeim ráđabruggiđ,sem ćtlađ var til fullnustu landráđanna á Íslandi.Ţökk sé öllum NEI-sinnum.    

Helga Kristjánsdóttir, 29.2.2016 kl. 01:35

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Helga, Hrólfur og Edvarđ

ţetta má ekki gleymast ţegar ţetta liđ kemur međ englaásjónur sínar fyrir kosningar og lofar okkur öllu fögru

Halldór Jónsson, 29.2.2016 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 752
  • Sl. sólarhring: 945
  • Sl. viku: 6233
  • Frá upphafi: 3189420

Annađ

  • Innlit í dag: 663
  • Innlit sl. viku: 5355
  • Gestir í dag: 569
  • IP-tölur í dag: 550

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband