Leita í fréttum mbl.is

Prómens

var fyrirtćki sem lenti í hremmingum í hruninu.

Óli Björn Kárason var ađ lýsa ţví á Útvarpi Sögu hvernig ţetta fyrirtćki var sett á dauđalistann og Landsbankinn láta taka ţađ af eigendum sínum. Ég kann ekki söguna alla, en hún er til.

Fáeinum árum síđar seldi Landsbankinn ţetta fyrirtćki međ miklum hagnađi. Hann bjargađi ekki ađeins vonarpeningum sínum heldur gott betur. Önnur fyrirtćki fengu mikla fyrirgreiđslur og komust í gegn um erfiđleikana.

Enn önnur voru tekin yfir eins og Prómens, B M Vallá, Steypustöđin, og mörg fleiri. Ţetta styđur kenningu Víglundar Ţorsteinssonar ađ bankarnir hafi samiđ sérstakan dauđalista međ vitund og vilja ćđstu yfirmanna fjármálakerfisins á ţessum tíma. Sjálfsagt hefur ţessi listi veriđ rökstuddur og víst er ađ mörgum fyrirtćkjum varđ ekki bjargađ međ nokkurri sanngirni.

Í tilviki Prómens ćtti ţetta mál ađ liggja skýrt fyrir. Ţađ er ríkisbanki sem á í hlut. Allar tölur ćttu ađ vera uppi á borđinu. Ţarna var tekin ákvörđun sem reyndist ekki vera byggđ á réttum forsendum miđađ viđ ţađ sem síđar varđ. Eigur skiptu um hendur og fćrđu eignarnámstökum mikinn hagnađ í fyllingu tímans. Fyrri eigendur fengu ekkert. Var ţađ sanngjarnt?

Landsbankinn var sjálfur tekinn af mér og fyrri eigendum. Nú fćrir hann eignaupptökuađilanum gríđarlegan hagnađ af Prómens sem öđru. Ég fć ekkert. Sömuleiđis Íslandsbanki sem nú grćđir milljarđa.  Ég fć ekkert ţar heldur. Er ţetta allt sanngjarnt?

Er ekki ástćđa til ţess ađ láta rannsaka mál Prómens ofan í kjölinn? Af hverju eiga ćđstu Strumpar ađ sleppa án skýringa?

Gćtu til dćmis SA ekki höfđađ einkamál ef Landsdómur kemur ekki til? Eđa bera  vinstri menn aldrei ábyrgđ á neinu? Var Promens bara ekki réttu megin viđ girđinguna ţegar ţađ var dćmt af?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

kannski, en ég trúi ţessu ekki.  flokkurinn ţinn framsókn ćtlar ađ koma ţessum upplýsingum í birtingu sem er gott og ţá sjá menn vonandi hvernig ţetta lítur

Rafn Guđmundsson, 31.3.2016 kl. 21:15

2 identicon

Sćll Halldór - sem og ađrir gestir, ţínir !

Halldór !

Ragnhildur nokkur Geirsdóttir: var forstjóri (stýra) ţessa fyrirtćkis, á árunum 2005 - 2011 misminni mig ekki, og man ég vel, hversu mér blöskrađi, sem öđrum, ţegar hún hafđi veriđ OFURLAUNUĐ / annađhvort ţar, eđa hjá Flugleiđum, ţar sem hún ku einnig hafa komiđ viđ sögu, miđađ viđ ţau launakjör, sem ţá gengu og gerđust í ţjóđfélaginu, almennt.

Alla vegana - ţókti mér, sem mörgum annarra óhugnanlegur, uppgangur gróđafíkla frjálshyggju Kapítalismans á ţeim árunum, enda sáum viđ hvađ verđa vildi - og varđ: Haustiđ 2008, fornvinur góđur.

Viđ: sem vöruđum viđ grćđginni, ţóktum leiđinleg mjög, í allri umrćđu, sem ađ ţessum uppskafningslegu metorđum Háskólagengins fólks laut, svo mikiđ var víst.

En - stefnir ekki í hiđ sama: sbr. Hótela Gorkúlu hauginn í okkar samtíma, sem og 10 - 20 Milljóna Króna bílana, á götum borgar og bćja og ţorpa / sem á HAND ónýtum ţjóđveginum, m.a. Verkfr. góđur ?

Fíflin: sem nú fara međ völdin í landinu, sporna nú ekkert sérstaklega viđ gróđafíkn sjálfra sín - né annarra:: ţeim, handgengnum, megi marka fréttaflutning, ţessi dćgrin !!!

Međ beztu kveđjum: sem oftar - af Suđurlandi /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.3.2016 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 329
  • Sl. sólarhring: 536
  • Sl. viku: 6119
  • Frá upphafi: 3188471

Annađ

  • Innlit í dag: 294
  • Innlit sl. viku: 5200
  • Gestir í dag: 286
  • IP-tölur í dag: 282

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband