Leita í fréttum mbl.is

Heiđra skaltu skálkinn

svo hann skemmi ţig ekki. Ţetta er gamlt praktískt ráđ. Skálkar allstađar eru tilbúnir ađ láta ţig í friđi ef ţú borgar ţađ sem upp er sett.

Í Mogga segir:

"Yf­ir­vinnu­bann og veik­indi flug­um­ferđar­stjóra hafa haft áhrif á 3.000 ferđir flug­véla á milli Evr­ópu og Am­er­íku. Sam­kvćmt út­reikn­ing­um Isa­via hef­ur ţetta valdiđ alţjóđlegu flug­fé­lög­un­um auka­kostnađi vegna meiri brennslu eldsneyt­is sem nem­ur eitt­hvađ á ann­an millj­arđ króna."

Félag flugumferđarstjóra er fremur fámennt félag fólks sem greip tćkifćriđ til ađ lćra fremur einfalt starf hjá ţeim eina atvinnurekanda í landinu sem rekur ţessa starfsemi. Ţarna eru borguđ full laun međan á námi stendur og einu kennararnir eru flugferđarstjórarnir sjálfir. Ekki verđur sagt ađ námiđ sé erfitt né langt en stéttarinnrćtingin byrjar greinilega á degi eitt.

Launin eru sögđ slá flest út sem ţekkist. Ţetta félag hleypur til í skjóli BSRB og beitir vinnuveitandann blackmail til ađ ţvinga fram mun hćrra kaup en annarstađar gerist ţar sem fjöldi félagsmanna er svo lítill og launagreiđslur til ţeirra lítiđ brot af fjárlögum.

Félag flugumferđarstjóra er enn eitt dćmi um skađsemi og siđleysi verkalýđsbaráttunnar ţegar mönnum er löglega fengiđ kúgunarvald mannrćningja og leyfi til ađ setja byssuhlaup  á gagnauga saklauss ţolanda. En ţannig fer hin heilaga verkalýđsbarátta fram. 

Ţjóđin getur ekki horft upp á ţennan árlega farsa mikiđ lengur.Ţađ er yfirleitt ekki hćgt ađ semja viđ skálka ţví ţeir svíkja jafnharđan og heimta meira. Tímabundiđ er hugsanlega fátt annađ fćrt en ađ heiđra skálkinn og láta sem ekkert sé. Ríkiđ verđur ađ leysa ţessa deilu ţegar í stađ vegna hagsmuna heildarinnar. Pólitískt er ţađ alveg óhćtt á ţessum tímapunkti ţó ađ grípa ţurfi til lagasetningar.

En er eitthvađ annađ til í stöđunni en ađ undirbúa einkavćđingu á ţessum störfum? Ef skrifađ er undir kröfurnar núna ţá koma ţeir bara aftur  nćsta ár og ţá hálfu verri.

Ţarf ekki ađ bjóđa út flugumferđarstjórn á hlutum í íslenska flugstjórnarsvćđinu. Fćkka ríkisráđnum  og ríkismenntuđum flugumferđarstjórum ađ hćtti Ameríkumanna, sem reka marga stóra flugvelli án turna. Og banna ţeim sem eftir eru ađ vera međ kúnstir. Láta Keilir útskrifa fullnuma flugumferđarstjóra án fjöldatakmarkana sem geta ţá gerst verktakar međ öllu ţví sem fylgir. Framfarir í simulatortćkni eru orđnar svo miklar ađ raunveruleikastigi hefur veriđ víđa veriđ náđ.

Endalaus eftirgjöf og heiđrun skálksins leiđir ekki til neins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

,,Heiđra skaltu skálkinn svo hann skađi ţig ekki"   Ţannig hef ég heyrt ţennan málshátt

Ţórir Kjartansson, 28.5.2016 kl. 11:24

2 Smámynd: Halldór Jónsson

É hef heyrt hvorutveggja og veit ekki hvort oftar.Meningen er den samme.

Halldór Jónsson, 28.5.2016 kl. 12:02

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ er einmitt, meiningin sem gildir. 

Flugumferđarstjórar sem vilja ekki vinna yfirvinnu eru auđvita í fullum rétti, en ţá ţarf ađ fjölga ţeim og lćkka kaupiđ hjá ţeim sem eru til vandrćđa. 

Heilagur réttur er ekki til, alveg sama hvađ Hanna Birna segir, bara sanngirnis sjónarmiđ. 

Hrólfur Ţ Hraundal, 29.5.2016 kl. 01:12

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Minnir mig á löngu liđna frćnku sem var alltaf ákveđin međ rétt sinn í umferđinni,ţótt ađrir gerđu sig líklega ađ brjóta á hennar.viđ sögđum gjarnan "en elsku besta er hann meira virđi en líf okkar". Ţá sljákkađi í "töntunni" 

Helga Kristjánsdóttir, 29.5.2016 kl. 01:50

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Fjölga ţeim um fimm hundruđ prósent. Tungumáliđ er enska, máliđ dautt. 

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 29.5.2016 kl. 05:42

6 identicon

Sćll Halldór.

Ábending Ţóris Kjartanssonar hér ađ ofan er ekki ađ
ástćđulausu ţví hún styđst fyllilega viđ
Ritmálssafn Orđabókar Háskólans sem og
viđ Orđ ađ sönnu e. Jón G. Friđjónsson.

Ţetta segir sig annars sjálft ţví sögnin ađ skemma
í ţessu samhengi á viđ um dauđa hluti en ekki lifandi.

Húsari. (IP-tala skráđ) 29.5.2016 kl. 07:48

7 Smámynd: drilli

Mćli međ ađ ţú stofnir fyrirtćki sem sér um ţessi mál fyrir okkur flugfarţega ţessa lands.

ţađ gćti heitiđ „talađ út um rassgatiđ".

drilli, 29.5.2016 kl. 11:46

8 identicon

Ríkiđ og Isavia fá greiđslur erlendis frá fyrir ađ halda úti flugumsjón sem eru töluvert hćrri en kostnađurinn. Laun flugumferđarstjóra koma úr ţeim potti og kosta ţví ríkiđ ekkert. Hćkkun launa flugumferđarstjóra hefur aftur á móti áhrif á ađra launasamninga og leiđir til hćkknar á töxtum hjá stórum hluta launţega og bótum öryrkja og ellilífeyrisţega.

Laun byrj­un­ar­laun flug­um­ferđar­stjóra séu 430 ţúsund krón­ur á mánuđi eđa 550 ţúsund skipta engu máli út af fyrir sig. Hćkkanir á töxtum launafólks og bótum almannatrygginga eru ţađ sem barist er gegn. Og ţađ međ stuđningi öfundsjúkra launamanna og bótaţega sem ţola ekki ađ einhverjir séu á ţokkalegum launum og hafi bein í nefinu til ađ sćkja ţau.

Davíđ12 (IP-tala skráđ) 29.5.2016 kl. 15:45

9 identicon

Ég heyrđi ţetta eins og Ţórir.  Skálkurinn var Sjálfstćđisflokkurinn svo öllu sé til haga haldiđ.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 29.5.2016 kl. 21:15

10 identicon

Ég hef ekki séđ ţví mótmćlt sem flugumferđarstjórar hafa sagt ađ vandamáliđ sé m.a. ađ ţađ vanti mannskap. Íslendingar sem hafa unniđ hér fara út til ađ vinna á betri launum (og betri vinnustađ) og ţađ segir ţá sig sjálft ađ ekki er straumur manna ađ utan ađ reyna ađ fá vinnu hér.

ls (IP-tala skráđ) 30.5.2016 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 611
  • Sl. sólarhring: 649
  • Sl. viku: 5519
  • Frá upphafi: 3195138

Annađ

  • Innlit í dag: 473
  • Innlit sl. viku: 4524
  • Gestir í dag: 428
  • IP-tölur í dag: 417

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband