Leita í fréttum mbl.is

Jón Skaftason

Mig langar ađ minnast vinar míns Jóns Skaftasonar međ nokkrum orđum.

Viđ og konan hans, hún Hólmfríđur frćnka mín Gestsdóttir, vorum sundfélagar í Laugardalslaug áratugum saman. Viđ hittumst stundum fyrir utan ţćr stundir á heimili Jóns ţar sem fljótar voru ađ birtast nýbakađar vöfflur og jarđarber sem húsfreyjan rćktađi í miklum mćli viđ bílskúrsvegginn.

Jón var einn af ţessum vönduđu og yfirveguđu mönnum. Ţá hćfileika sem mann sjálfan skortir verđur mađur ađ sćkja til annarra og ţví sóttist ég ávallt eftir samrćđum viđ Jón ef fćri gafst. Hann sagđi ađ sundlaugarferđirnar vćru sér mikils virđi og hjálpuđu sér ađ fást viđ ţrasmálin á ţinginu međan hann var ţar en Jón sat á ţingi fyrir Framsóknarflokkinn í 19 vetur frá 1959 til 1978 og bćjarfulltrúi í Kópavogi 1958 til 1962. Opinberum ferli sínum lauk hann svo sem sýslumađur í Reykjavík 1994.

Á seinni árum fluttu ţau hjónin sig um set yfir í Kópavogslaug og strjáluđust okkar kynni nokkuđ viđ ţađ. En sambandiđ var ávallt gott okkar á milli og vel fylgdist Jón međ mönnum og málefnum og voru hans skođanir ávallt mér mikilvćgar í pólitík.

Til voru ţeir sem sögđu ađ Jón Skaftason vćri eiginlega ekki framsóknarmađur. Ţađ var eitthvađ til í slíku ţví Jón var fyrst og fremst víđsýnn andi sem hóf sig yfir dćgurţras og beitti rökhyggju á viđfangsefnin en fráleitt einhverri flokkspólitík sem ađrir höfđu samiđ. Hann var einstaklega ljúfur í allri framgöngu sinni og mér fannst ávallt birta yfir ţeim samkundum ţar sem viđ hittumst. Hann var djúpvitur og eiginlega forvitri í pólitík.

Ég man ađ á ţeim árum sem ég var nálćgt Gunnari Inga Birgissyni hér í bćjarpólitíkinni í Kópavogi á árunum frá 1990, ađ viđ veltum ýmsum álitamálum fyrir okkur. Ţá sagđi Gunnar stundum: „Hvađ heldurđu ađ sagnarandinn segi um ţetta? “ En ég kom stundum međ heilrćđi í frá Jóni Skaftasyni sem Gunnari ţóttu stundum betri en öngin eins og hann orđađi ţađ. Og víst er ađ okkur ţótti ómaksins vert ađ vita hug Jóns og sjónarhorn ţegar úr vöndu var ađ ráđa. Kosningaspár hans voru oft međ ólíkindum réttar ţó ekki vćrum viđ alltaf mikiđ hrifnir fyrir kjördaginn.

Jón var glćsimenni ađ vallarsýn og hlýr í viđmóti. Ég man hann best međ bros á vör. Hann var í betra međallagi ađ vexti, fríđur sýnum, réttholda og ljós yfirlitum. Hverjum manni kátari á góđum stundum og hafđi nćmt auga fyrir umhverfinu. Áttrćđisafmćli hans sátum viđ sundlaugasystkini hans ógleymanlegt ţar sem öll fjölskyldan hans stóđ međ honum. Ţar sýndi Jón nýja hliđ á sér vegna sérstakrar áskorunar. Hann söng kraftmikinn einsöng međ undirleik og kom okkur á óvart, ţví ekki hafđi ég fyrr heyrt hann syngja svo.

Ţađ er bjart yfir minningunni um hann Jón Skaftason, fremstan međal framsóknarmanna í pottunum og sagnaranda í stjórnmálum, frá gengnum gleđidögum í glampandi öldunum í Laugardalslaugunum ljúfu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 210
  • Sl. sólarhring: 942
  • Sl. viku: 6000
  • Frá upphafi: 3188352

Annađ

  • Innlit í dag: 199
  • Innlit sl. viku: 5105
  • Gestir í dag: 198
  • IP-tölur í dag: 197

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband