Leita í fréttum mbl.is

Bravó Elín Hirst

sem skrifar svo í Mogga í dag:Bloggari stjórnar svigum og feitletrunum)

"Ég styđ ţađ ađ málefni Reykjavíkurflugvallar verđi tekin upp á sumarţingi Alţingis sem hefst nú í ágúst.

Samkvćmt nýlegum dómi Hćstaréttar er svokölluđ neyđarbraut eđa braut 06/24 á förum og eini möguleikinn til ađ koma í veg fyrir ţađ slys er ađ Alţingi skerist í leikinn.(Eftir ástćđulaust hryđjuverk Hönnu Birnu Krístjánsdóttur ráđherra Sjálfstćđisflokksins og einhvers Jón Gnarrs...)

Leggja verđur fram frumvarp til laga til ađ bjarga flugvellinum og ég hvet Ólöfu Nordal innanríkisráđherra til ađ vinna hratt og örugglega ađ slíku ţannig ađ hćgt verđi ađ mćla fyrir frumvarpi. Ef vel tekst til má afgreiđa slíkt frumvarp á komandi sumarţingi.

Annar möguleiki er sá ađ nýtt ţingmannafrumvarp verđi lagt fram um máliđ sem breiđ pólitísk samstađa gćti skapast um. Ég kalla eftir samvinnu viđ hin dugmiklu samtök Hjartađ í Vatnsmýrinni í ţeim efnum. Nauđsynlegt ađ bregđast viđ fljótt og örugglega Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni nýtur stuđnings mikils meirihluta landsmanna. Ţađ er mjög eđlilegt ţví helstu rökin međ flugvellinum eru öryggi og almannahagsmunir. Reykjavíkurflugvöllur er nefnilega mikilvćgasti hlekkurinn í keđjunni til ţess ađ koma Íslendingum sem búsettir eru á landsbyggđinni undir lćknishendur ţegar mikiđ liggur viđ. Hver vill skerđa ţetta öryggi?

Ljóst er eftir dóm Hćstaréttar ađ gjörningar ţeir sem stjórnvöld illu heilli hafa gert í ţessu máli eru bindandi og eftir ţeim verđur ađ fara. En ţađ útilokar alls ekki lagasetningu Alţingis í ţessu máli, eins og Guđni Ágústsson, fyrrverandi alţingismađur og ráđherra, bendir á í grein sem hann skrifađi í Morgunblađiđ laugardaginn 23. júlí.

Ég tek undir međ Guđna og ţakka honum kćrlega fyrir ţessa ţörfu brýningu til Alţingis Íslendinga um ađ láta ekki „sparka ţjóđarflugvellinum burt úr höfuđborginni“, eins og hann orđar ţađ međ svo beinskeyttum hćtti.

Verkefni okkar ţingmanna er ađ finna grundvöll nýs frumvarps sem tryggir almannahagsmuni og er samhljóđa vilja mikils meirihluta landsmanna."

Hér kveđur viđ annan tón  en hinn venjulega heybrókartón ţingmanna Sjálfstćđisflokksins ţegar minnst er á Reykjavíkurflugvöll. Hér kemur kona ú ţingliđinu og henni er greinilega alvara međ ađ gera eitthvađ. 

Ekki er ađ efa ţađ ađ hún fćr alla ađstođ sem Vallarvinir geta í té látiđ og ţá ţekkja menn formanninn Friđrik Pálsson illa ef ţeir halda ađ hann sé búinn ađ segja sitt síđasta orđ um ţetta alvörumál.

Nú skulum viđ grasrótin fylgjast vel međ ţví hvađ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins gera í framhaldi af ţessari herhvöt valkyrjunnar Elínar Hirst. Ekki sleppa ţeim međ neitt B-S heldur hrein og klár svör og stuđning. Sá ţeirra sem ekki vill skrifa undir stuđning viđ Elínu og flugvöllinn samkvćmt ályktunum Landsfundar skal hitta fjandann fyrir í nćsta prófkjöri.

Ég er ekki neitt hrćddur um ađ annarra flokka ţingmenn muni ekki fylgja sannfćringu sinni í ţessu máli ţegar Elín leitar eftir ţví.

Bravó fyrir Elínu Hirst!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 261
  • Sl. viku: 4934
  • Frá upphafi: 3194553

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4073
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband