Leita í fréttum mbl.is

Ga,GA!

Svo segir í Mogga í dag:

 

"Lagt er til í frumvarpi til fjáraukalaga ađ fjárframlag til Útlendingastofnunar vegna hćlisleitenda verđi aukiđ um 640 milljónir króna fyrir áriđ 2016. Framlag vegna hćlisleitenda í fyrra var 757 milljónir króna en á ţví ári var fjöldi hćlisleitenda 354.

Búist er viđ ađ hćlisleitendur á ţessu ári verđi um 700 talsins, sem vćri um 98% aukning á milli ára.

Fram kom í Morgunblađinu í fyrradag ađ fjöldi hćlisleitenda á ţessu ári er orđinn um 500.

Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, sagđi í samtali viđ Morgunblađiđ í gćr, ađ stofnunin hefđi í fjárlögum ţessa árs fengiđ fjárveitingu sem miđađi viđ ađ hćlisleitendur á ţessu ári yrđu um 300 talsins.

„Ţađ lá ţannig alveg fyrir í upphafi ađ um vanáćtlun vćri ađ rćđa. Ţessi fjárhćđ sem lögđ er til í frumvarpinu um fjáraukalög er ţví viđbót viđ okkar upprunalegu áćtlanir, sem gerđu ráđ fyrir fjárţörf á bilinu 600 til ţúsund milljónir á árinu,“ sagđi Kristín.

„Ţessar 640 milljónir króna munu ţannig allar fara í umönnunar- og ţjónustukostnađ.“ Fjölgađi starfsfólki í vor Kristín segir ađ Útlendingastofnun hafi í vor fengiđ vilyrđi fyrir 55 milljóna króna aukafjárveitingu, sem ţegar hafi veriđ ráđstafađ.

„Ég réđ fólk inn í stofnţjónustuna hjá okkur. Loksins er kominn fjármálastjóri ađ Útlendingastofnun, sem jafnframt er mannauđsstjóri. Ţá voru tveir skrifstofumenn ráđnir, en áđur voru hér engir skrifstofumenn og auk ţess voru ráđnir fjórir lögfrćđingar til ţess ađ ţjónusta hćlisleitendur,“ sagđi Kristín.

„Viđ óttumst ástandiđ núna, ţví ţađ streyma hratt inn hćlisleitendur. Viđ höfđum aldrei úrrćđi fyrir svona marga í einu, ţví ţađ var aldrei gert ráđ fyrir ađ ţjónusta ţyrfti fleiri en 300 manns á hverjum tíma.

Nú losa ţeir 500 sem ţýđir ţađ ađ jađartilvikin, einstaklingarnir sem ekki var gert ráđ fyrir í ţjónustu, verđa alltaf dýrari. Ţar á ég viđ ţegar viđ verđum ađ kaupa gistingu á hótelum eđa gistiheimilum, vegna ţess ađ okkar fyrirframumsömdu úrrćđi eru fullnýtt,“ sagđi Kristín.

Ţví sé stofnunin ađ skođa önnur tímabundin úrrćđi, ţar til kerfiđ geti fariđ ađ virka aftur og Útlendingastofnun nái fjöldanum niđur í ţađ ađ vera ađ ţjónusta 300 einstaklinga á hverjum tíma. „Ég tel mjög ćskilegt ađ viđ komum hlutum í slíkt horf sem fyrst, ţví ţannig gćtum viđ sinnt allt ađ ţúsund einstaklingum á ári,“ sagđi Kristín Völundardóttir.

Í frumvarpi til fjáraukalaga um hćlisleitendur segir m.a.: „Annars vegar er óskađ eftir 600 m.kr. viđbótarframlagi á liđnum vegna verulegrar fjölgunar hćlisleitenda umfram forsendur fjárlaga. Kostnađur fjárlagaliđarins hefur aukist verulega síđustu árin, frá ţví ađ vera 60 m.kr. áriđ 2011 í 757 m.kr. áriđ 2015 en ţá var fjöldi hćlisleitenda 354.

Áćtlađ er ađ fjöldi hćlisleitenda verđi um 700 á yfirstandandi ári, sem er tćp 98% aukning frá fyrra ári, og ađ heildar- útgjöldin verđi nćrri 1.200 m.kr. eđa meira en tvöfalt hćrri en gert var ráđ fyrir í fjárlögum.“

 

Nú eykst fjöldi hćlisleitenda úr 354 í fyrra  í 700 á ţessu ári. Viđ ráđum ekki viđ ţađ og verđum ađ leigja hótelherbergi sem ţýđir ađ frambođ minnkar til almennra ferđamanna.

Ţó ađ ţetta sé röskleg hćkkun á milli ára er afliđ til ađ tífalda ţessar tölur til stađar. Hvađ ef fjöldinn vex í 7000 á nćsta ári? Ćtlum viđ ađ halda áfram sama verklagi? Engin 48 tíma regla í gangi? Engin viđleitni til ađ sýna mannúđ međ afgreiđslum? Halda áfram ađ hleypa fólki inn á vandrćđi?

Er ţetta náttúrulögmál?

Eđa er ţetta bara Ga,GA ađferđafrćđi?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ga, Ga.

Ekki spurning.

Sigurdur Hjaltested (IP-tala skráđ) 23.9.2016 kl. 10:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 3418156

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband