Leita í fréttum mbl.is

Af hverju er ekki Saudi Arabía

Egyptaland, Tyrkland, Túnis eða Pakistan á lista Trumps?

Getur það verið að að það eru starfhæfar ríkisstjórnir í þessum ríkjum frekar en það upplausnarástand sem ríkir í ríkjunum á bannlistanum?

Það kunni að vera ástæðan frekar en einhverjir viðskiptahagsmunir Trump-veldisins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Spyrðu Obama og hans crew.

Þetta er jú þeirra listi.

Í alvöru, flettu því upp.  Siðan 2015.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.1.2017 kl. 15:48

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Viðskiptatengsl. Einfalt mál.

Jósef Smári Ásmundsson, 31.1.2017 kl. 16:36

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Flestir þeirra sem framkvæmdu árásirnar 11. september komu frá Saudi Arabíu. En það breytir engu fyrir Trump enda mjög óhagkvæmt að styggja olífurstana.

Emil Hannes Valgeirsson, 31.1.2017 kl. 16:45

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Verður Trump vinur ykkar þá ekki drífa í að uppljóstra um þetta mikla meinta opinbera samsæri?

Emil Hannes Valgeirsson, 31.1.2017 kl. 18:53

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Það getur ekki verið að Muhamed Atta sé á lífi eða aðrir í cockpit á þotunum sem flugu í turnana eða Pentagon.Þetta er bull 

Halldór Jónsson, 31.1.2017 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 588
  • Sl. sólarhring: 962
  • Sl. viku: 5464
  • Frá upphafi: 3196914

Annað

  • Innlit í dag: 538
  • Innlit sl. viku: 4505
  • Gestir í dag: 487
  • IP-tölur í dag: 474

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband