Leita frttum mbl.is

Jn lafsson ritstjri

alingismaur, skld,rithfundur, bkavrur, kennari, var langafi minn og d 1916, aeins 66 ra a aldri.

Kristn Gumundsdttir Hlakots lk sr sem stelpa vi Garshorn ar sem Jn lafsson bj sast og hsti ar Pl skld sem hann kallai vallt albrur sinn hlfbrur vru.Hn sagi vi mig, "a var voalegt skap honum Jni". Lklega veri skmmttur vi krakkana.

Jn var str maur og ttholda. Hkon dttursonur hans s hann stga vigt ti Viey og minnti a hann hefi veri eitt skippund.

Jn var heilsuhraustur lengst af.1916 var hann eitthva lasinn en gekk niur psths a skja korrespondensinn eins og a ht. ar hitti hann kunningja sinn sem spuri hvernig honum lii.Jn svarai:

Hndin skelfur,heyrnin verr

helst slar kraftur,

sjnin nokku gt er

og aldrei bilar kjaftur.

Daginn eftir var hann dauur r slagi.

Hann hafi ur ort svo um sjlfan sig:

Hlfan fr g hnttinn kring

hinga kom aftur

og tti bara eitt arflegt ing

og a var gur kjaftur.

Kjaftinn notai hann meal annars til a koma sr kunningsskap vi Grant Bandarkjaforseta og fru eir blindafyller saman en Grant var forkunnargur drykkjumaur. eir drukku Hvtahsi urrt og fru bllugang. eir slngruu san a Hvtahsinu aftur en vildi Grant ekki htta en Jn var orinn fr. Grant var hinsvegar blankur en Jn tti silfurdollar vasanaum sem hann lnai Grant. Hann mun vera greiddur enn.

En Grant geri Jn a lieutenant US Navy og lnai honum herskip til a sigla til Alaska og kanna ar astur til a flytja anga alla slendinga sem losnuu vi helvtis Baunana sem Jn hatai essum tma. Jn skrifai svo merka skrslu ensku um frina sem varveitt er Library of Congress. Ekki var af landnmi slendinga ar en Jn varlengi kallaur Alaska-Jn eftir etta.

Jn var glsimenni og tti brn me fleiri konum en eiginkonunni, stakk af fr henni Helgu fgru fr Karlsskla sem hann var kvntur me stmey sinni til Amerku og tti ar tvo syni sem nefndu sig Austmann, brustbir fyrri heimstyrjldinni og var annar eirra Kristjn frgur augnlknir sem var heimsingi eirra London 1936.Annar sonur Gujn var bndi Flanum. Amma mn Sigrur var ekkert fyrir a tala um essi systkini sn og ekkert samband held g a hn hafi haft vi Austmanns flki hn hafi ekkt lklega Gujnsflki og.

Helga fagra fr Karlsskla var ekki v a lta Jn sleppa svona. Hn var efnu af pabba snum honum Eirki fr Karlsskla sem var strrkur tgerarbndi. Hn fr me brn eirra Jns eftir honum en bj Jn basli me hjkonunni og hafi nr ekki f.Hn tk hann til sn en sendi hjkonunni peninga v ekki tlai hn a lta "brnin hans Jns mns svelta".

au Jn bjuggu svo saman Amerku ar sem amma mn Sigrur lst upp til 17 ra aldurs Chicago og fru til slands.Hn sagi a hefu gturnar Chicago veri drullusva af mold og hestaskt en gangstttir r tr. Amma kvast aldrei hafa s eins murlega sjn eins og a sigla inn til dimmunnar Reykjavku fr ljsunum Chicago sem var n ekki glsileg allstaar.En hn lentist hr og kenndi ensku Verslunarsklanum lengi og var uppnefnd "Sigga seina" ar sem hn var ekkert a flta sr yfirleitt.En hn var grarlega flugur karakter og bar langa vanheilsu elliranna af mikilli reisn.

lafur elsti brir hennar var eftir og lri tannlkningar og sonur hans eftir honum. a er samband vi a flk han og koma afkomendur lafs m.a. hinga n jni ttrisafmli Steinunnar konu minnar.

Steinunn er fsturdttir Jns Plssonar "Dra" sem var Selfossi. Hann var adandi Jns lafssonar og egar bk Gilsar kom t voru au a ra bkina. Steinunn skammaist t ennan Jn sem sem hinn versta flagara og sagist ekkert gefa fyrir svoddan karaktra. En Steinunn mn sagi Dri, verur a athuga a a essar konur vildu eiga essi brn me honum Jni"

etta me skapi er lklega rtt hj Kristnu. Alingi vildi gera vel vi Jn efri rum hans, hann segi risvar sinnum af sr ingmennsku og eitt sinn vegna ess a hann sagist ekki getaveriundir sama aki og eir helvtis hlfvitar sem ar inni stu. eir tveguu honum v konungskjr sem ingmanni sem tryggi honum smileg eftirlaun og lfeyri.

En Jn hafi veri bkavrur Chicago 8 r og taldi sig vita talsvert um bkasfn. Hann var svo vondur egar landlknir var skipaur bygginganefnd Landsbkasafnsins a hann sagi af sr konungskjrinu og ar me eftirlaununum og lifi heldur blftkur eftir a.

Jn var vst ritstjri fleiri blaa en nokkur annar slendingur, nema ef Geir Gusteins fari a sigla upp honum. Hann samdi stafrfskver 16000 eintaka upplagi byrjun sustu aldar sem allir slendingar lru .Samdi kennslubk jhagfri sem hann kenndi Verslunarsklanum og rsll Valfells hefur endurtgefi.

Jn var skld gott og samdi til dmis Mninn htt himni skn, hrmflur og grr.. og vissi v undan Neil Armstrong hvernig umhorfs var mnanum. Hann var orhagur nyrasmiur, bj til dmis til ori lindarpenni um Parker penna sem hann seldi .Orti auglsingar blai Reykjavk sem hann gaf t en mi umbosmann ea Bjrn Jn gefa vst t nna.Maur athugai ekki a taka nafni fyrir sig.

Jn var illskeyttur plitskum deilum og eignaist vini. Sjlfur taldi hann a sr hefi oftar en einu sinni veri snt banatilri taf skrifum snum.En hann var allra manna kurteisastur framgngu og dagfari en "pennann m hann aldrei n a heljarskinn" sagi einn frammmaurum hann.

En a sem var kveikjan a essu er a a g fr a hugsa um hvernigsumir menn komast fram af v a hafa gan kjaft.

Bjrglfur Thor hltur a vera slkur afburakjaftur. a hltur a urfa talsvert til a geta nrri v sett Deutsche Bank hausinn eins og fram kemur bk Thors "From billions to bust-and back" a gerir lklega enginn venjulegur auli frekar en a kjafta t herskip hj Bandarkjaforseta.

Gils Gumundsson samdi afbura ga visgu Jns sem hann kallai "vintramaur" en annig lsti Jn Sjlfum sr og snu lfi. Bjrglfur Thor er einnig vintramaur sem menn hafa gott af a lesa um minnstri bk.

Auvita tti g sjlfsagt a vera megafll t ennan Bjrglf Thor sem g er vst hpmlsskn gegn fyrir tt hans a setja Landsbankann hausinn ar sem g tapai ellilfeyrinum rsklega . En eftir a hafa lesi bkina get g ekki veri vondur lengur Strkurinn er vlkur vintramaur a g get ekki anna en dst a honum g hafi aldrei hitt hann n s.

Hinsvegar er slenska rki lklega meiri jfur en Bjrglfarnir samanlagt ar sem eir svikust um a fara a lgum og lta Landsbankann fara gjaldrotamefer a lgum og nna egar hann borgar mestan hluta af krfunum utan r sem afglaparnir slitastjrninni gfu fr sr, fum vi eigendurnir ekki neitt af restvermtinu. Sem er bara jfnaur mnum augum og Chavez ea Maduro Venezuela hefu ekki gert betur a mnu liti.En sktt me a og a verur a hafa a han af nema Bjarni Ben gefi manni einseyring me llum rum landsmnnum sem ttu aldrei neina krnu bankanum og vi tapararnir fum ekkert umfram a hafa lagt ennan banka fram me mlverkunum og llu.

N tlar essi Landsbanki sem g og Bjrglfarnir ttum saman a fara a byggja months vi Hrpu og a vera "Samflagsbanki" sem auvita endar lbeint hausnum aftur einsog kratsk skilgreiningin gefur til kynna eftir a einhverjir vintramenn framtarinnar vera bnir a hreinsa hann t.

.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Einn besti pistill sem g hef lesi.

Takk fyri Halldr.

ert snilldarpenni.

M.b.kv.

Sigurur K Hjaltested (IP-tala skr) 18.5.2017 kl. 22:50

2 Smmynd: Halldr Jnsson

Takk fyrir oflofi Siggi vinur, gaman a skyldir hafa gaman af essu skrifi sem g datt hr iti Floridu

Halldr Jnsson, 19.5.2017 kl. 01:45

3 Smmynd: Jn Valur Jensson

akka r brskemmtilegan pistilinn, Halldr. Vel ertu ttaur, a vera langafabarn Jns lafssonar og nfrndi Pls, eins upphaldssklds svo margra; og ertu svo af Karlssklattinni lka? Einhvers staar var g a lesa mjg fn lj eftir Jn um daginn.

vlka hfileika hefur Jn haft og sntilmennsku a koma sr svona fram, jafnt hj Bandarkjaforseta sem dnsku hirinni sem hann hafi reist hlfgera nstng, ekki satt? - var nnast tlgur ea landfltta vegna ess, en er svo seinna gerur a konungkjrnum ingmanni! - en skapi alveg skaplegt, sbr. framhald eirrar sgu hj r! Minnir mig einn vaskan frnda minn, og megum vi n bir, Halldr, skapmiklir menn, passa okkur!

Jn Valur Jensson, 19.5.2017 kl. 02:01

4 Smmynd: Valdimar Samelsson

Flott samantektHalldr. Jn var mikill upphaldsmaur Afa og kennari hans en hr g handskrifaa bk sem Afi skrifai eftir upplestur sem Jn hafi ausjanlega skipan nemendunum a skrifa.Afi attiriti og g nna um Alaska svo ar smitaist g svo sr a Jn fr ekki til einskis Alaska Leiangurinn.a er slensk fjldaskilda Kodiak eyju lklega afkomandi eins leiangursmansins en svo lngu seinna vorum vi nokkrir r fluginu aalega flugvirkjar sem enn hfum samband.g hef alltaf haft tr a a hafi veri samin lg vegna vntanlega bsetu slendinga Alaska en Government printing office myndi ekki hafa prenta essi rit nema a hafi veri einhver samykkt.

Valdimar Samelsson, 19.5.2017 kl. 10:25

5 Smmynd: Valdimar Samelsson

a m bta vi a Jn lafsson hafi veri einn af essum djrfu slendingum sem voru i fir essum tma.

Valdimar Samelsson, 19.5.2017 kl. 11:03

6 Smmynd: Kristmann Magnsson

J gaml gi Halldr me frbran pistil og n veit maur loksins hvaan hann hefur erft kjaftinn ! ! !

Kristmann Magnsson, 19.5.2017 kl. 12:21

7 identicon

a er gaman a ttfrinni. etta var lka skemmtileg grein hj r. Murafi minn, Gumundur Bjarnason, kaupflagsstjri og bksali Seyisfiri, var heilmikill ttfringur, og g ttskrifu hefti eftir hann full af ttartlum. slendingabk s g, a hann og Jn lafsson, ritstjri og alingismaur, sem ert hr a skrifa um, voru fimmmenningar. Vi erum v ttingjar eftir v. Afi minn talai oft um flki Karlsskla, og nefndi ar srstaklega konu Jhannesar Paturssonar, kngsbnda Kirkjub Freyjum, en hn var fdd Karlsskla Reyarfiri. g fkk snemma a vita, a hn vri frnka mn. Va liggja leiir og rir, eins og sst essu. Afi minn talai lka um brur Pl skld og Jn lafsson, svo a g hef heyrt miki minnst. Murforeldrar mnir ekktu brur ba. Amma mn var ekki sur ttfr en afi minn, og talai miki um Pl skld, og sagi hann frnda sinn. Hn var n svo ttfr, a hver s, sem kom inn bernskuheimili mitt, ar sem au dvldust sustu rin sn, og var austfirskrar ttar, gat hn raki ttina strax og fundi jafnvel tengsl milli eirra afa og vikomandi persnu. g smitaist af essum ttfrihuga eirra og -grski, enda erfitt a alast upp me svona ttfringum, n ess a vera fyrir hrifum af eim. Mr skildist alltaf murforeldrum mnum, a etta hafi veri merkiskarlar, Jn og Pll, fkk lka a heyra a sagnfrinmi mnu bi MR og H. Svona er sland lti, egar maur skoar mlin nnar.

Gubjrg Snt Jnsdttir (IP-tala skr) 19.5.2017 kl. 12:45

8 Smmynd: Halldr Jnsson

Takk fyrir llsmul essu hlju or. a er gaman a svona margir hafa haft gaman a essu, satt a segja var g ekki viss um hvorrt g tti a setja etta inn. En er httur a efast vi essar jkvu undirtektir.

J Mannsi, kannski erfist kjafturinn sem sjlfsttt gen. Hvaan hefur inn?

Valdimar, a vri gaman a vita meira um essa slensku fjlskyldu sem nefnir. eir voru held g rr slendingarnir sem feruust um Kodial vopnlausir eins og a Grizzlyar vru ekki til.

a er vont a skrifa athugasemdir etta tlvuskrifli mitt v letri er svo smatt a a er ekki hgt a lesa ea leirtta

Halldr Jnsson, 19.5.2017 kl. 13:35

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (23.2.): 260
  • Sl. slarhring: 319
  • Sl. viku: 4669
  • Fr upphafi: 2131292

Anna

  • Innlit dag: 216
  • Innlit sl. viku: 3779
  • Gestir dag: 203
  • IP-tlur dag: 199

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband