Leita frttum mbl.is

Hsnismlin

eru mr hugleikin eftir a hafa horft svona lengi rraleysi sveitarstjrnarmanna essum efnum.

Kannski er a heldur ekki verkefni stjrnmlamanna a leysa hsnisml flks. En eiga eir ekki a skapa astur til ess a flk geti ri fram r sum mlum? Svo var tali gamla daga en er lklega ekki lengur.

g hef oftlega stungi upp v ru og riti a sveitarstjrnir lti t lir fyrir Gmahs til a leysa brasta hsnisvandann sem er yfiryrmandi. Undirtektir ramann hafa veri einn veg. Bara grafargn.

g hef lka reynt a bija um a gerar veri litlar lir me frestun gjldum fyrir sjlfbyggjara me Smbahverfi sem fyrirmynd. Sama grafargnin mtir mr mnum eigin flokki og heimabygg Kpavogi. g er lklega ekki marktkur enda gamall og vitlaus.

N kemur loks fram rdd sem teki er mark og tjir sig um hsnisvandann..

„Sveinbjrg Birna Sveinbjrnsdttir, borgarfulltri Framsknar og flugvallarvina, er tilbin a skoa msar leiir til ess a bregast vi stunni leigumarkai Reykjavk. ar meal vill hn taka til athugunar hvort fsilegt vri a byggja gmabygg fyrir erlent farandverkaflk byggingarinai og ferajnustu, til a ltta spennunni almennum leigumarkai.

Ef a vru veitt tmabundin leyfi til ess a setja upp gmahs innan borgarmarkanna, gtu essir ailar flutt anga, segir Sveinbjrg og tekur vinnubirnar vi Krahnjka sem dmi um slka tmabundna lausn. Sveinbjrg segir lklegast a slk bygg yrfti a vera skipulg thverfum borgarinnar.

Lengstu bilistar sgunnar

1.022 einstaklingar eru bilista eftir flagslegu hsni Reykjavk og segir Sveinbjrg listana aldrei hafa veri jafn langa.

etta er sj ra uppsafnaur vandi. stefnu Flagsbstaa segir a a eigi a auka frambo um 100 bir ri en ri 2010, egar Jn Gnarr var borgarstjri, var bara skrfa fyrir etta, segir Sveinbjrg.

Gti leyst vanda einstinga

Sveinbjrg telur einnig a Reykjavkurborg tti a byggja fjlblishs me litlum bum lausum byggingarlum tjari borgarinnar til ess a mta svaxandi hsnisrf, ekki sst meal einstinga Reykjavk. a kemur fram okkar tillgum a a vri elilegt a a vri bygg flagsleg blokk af hlfu Reykjavkurborgar sem gti teki stran hluta af essu flki inn til sn, segir Sveinbjrg. Slka byggingu mtti sar selja inn almennan marka fngum.

Nausyn brjti meginstefnu

Stefna Reykjavkurborgar hsnismlum felur sr kvein skilyri um flagslega blndun. Vi vitum a flk dvelur blunum snum blastum og flk br tjaldsvum, annig a nausyn hltur a brjta essa meginstefnu borgarinnar um flagslega blndun. etta gtu veri tmabundin rri til a leysa r essum vanda sem upp er kominn, segir Sveinbjrg.

Eln Oddn Sigurardttir, varaformaur velferarrs, segir borgina vinna a lausn hsnisvandans me fjlttum htti. Samhlia v a vinna a verulegri fjlgun flagslegra leiguba s til dmis einnig unni a akomu borgarinnar a almennu baflagi AS, Bjargi, formi stofnstyrkja.

Spur hvort s lausn leysi ann vanda sem n s fyrir hendi, segir hn a hlutina urfi a meta heildsttt.

Sjlfri hugnist henni ekki gmabygg ea flagslega einsleit hverfi. „Reynslan snir a a kostar samflagi grarlegan pening,“ segir hn.

Ilmur Kristjnsdttir, formaur velferarrs Reykjavkurborgar, segir a ekki rtt a aldrei hafi veri fleiri bilista eftir flagslegum bum en n, en ri 2003 hafi eir veri jafn margir og dag. a dragi ekki r alvarleika mlsins.

Velferarri barst nveri brf fr Barnaheillum, ar sem lst var hyggjum af brnum eim hsnisvanda sem borgin glmir vi, en ri hefur ska ttektar stu barnaflks sem er bilistanum.

Rinu er ekki kunnugt um barnafjlskyldur sem bi inaarhsni borginni.

Ilmur segir flesta bilistanum einstaklinga leit a eins til tveggja herbergja bum.

Ilmur segir flesta bilistanum einstaklinga leit a eins til tveggja herbergja bum.

„a er tlun um a fjlga flagslegum bum um 100 ri. a hefur staist anga til r. Flagsbstair eru ekki plani r af v a er erfitt a kaupa og srstaklega essar litlu bir sem mest eftirspurn er eftir,“ segir hn.

„Vi sjum fram fjlgun a s ekki a gerast akkrat nna, en a er bara vegna skorts hsni,“ segir hn.

Ilmur er ekki hlynnt hugmyndum um a flki fi gma til a ba til brabirga. Hn nefnir a hersla borgarinnar s flagslega blndun.

sama tma tk Dagur Bergruson vi 17 hlisleitendum hverri viku fr ramtum og tbvegai eim hsni.Og eir eru ekki ltnir liggja ti Laugardal n f eir inni gmum.

a er v engin fjlgun a gerast flagslegum bum akrat nna.

Flk sem er hsnislaust er ekki a f rlausnir nna. Fyrst einhverntman sar.

Gubjrg er einst mir, fimm dtur, rjr eirra uppkomnar en tvr enn grunnsklaaldri.

Hn flutti til Reykjavkur ri 2008. San hefur hn veri mesta lagi tv r smu binni og flutt alls sex sinnum. Stlkurnar hafa urft a skipta um skla vegna flutninganna og v fylgir miki rt, a sgn Gubjargar.

rj r bilista

Hn hefur veri rj r bilista eftir leigub hj Reykjavkurborg. g held a a standi hahaha fyrir aftan nafni mitt bilistanum. g er a ba eftir 4 herbergja b og fkk au svr vikunni a a vri eiginlega engin von um a g fengi b.

byrjun sumars st Gubjrg eim sporum a vera heimilislaus me dtur snar. Vi erum bnar a vera hsnislausar allan jn. g er bara svo trlega heppin a eiga gan fyrrverandi eiginmann, annig a vi fengum a vera binni hans mean hann er sjnum, segir hn.

etta eru rri hina kjrnu fulltra flksins. Skyldu eir vera endurkjrnir vegna frammistunnar hsnismlunum?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kolbrn Hilmars

G hugmynd hj Sveinbjrgu v standi sem n er a setja upp brabirgahsni fyrir brabirgaflk. annig tti a rmkast fyrir fjlskylduflkinu sem er hrakhlum.

Kolbrn Hilmars, 30.6.2017 kl. 14:24

2 Smmynd: Halldr Jnsson

J, hv ekki? Er ekki allt betra en Gatan og blastin?

Halldr Jnsson, 30.6.2017 kl. 21:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (9.5.): 771
  • Sl. slarhring: 961
  • Sl. viku: 6252
  • Fr upphafi: 3189439

Anna

  • Innlit dag: 680
  • Innlit sl. viku: 5372
  • Gestir dag: 583
  • IP-tlur dag: 562

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband