Leita í fréttum mbl.is

Þjóðarsorg?

virðist manni að sé yfir innlendum fréttum:

" Samn­ingaviðræðum um kaup Skelj­ungs á Basko hef­ur verið slitið. Er sú ástæða gef­in að kaup­in hafi verið háð for­send­um og skil­yrðum sem ekki hafi gengið eft­ir.

Und­ir Basko heyra m.a. 10-11 versl­an­irn­ar og Dunk­in‘ Donuts kaffi­hús­in og var áætlað kaup­verð allt að 2,2 millj­arðar króna, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Fyr­ir­tæk­in munu halda áfram að starfa sam­an en 10-11 versl­an­ir hafa verið rekn­ar á helstu bens­ín­stöðvum Skelj­ungs frá ár­inu 2014."

Íslendingar virðast lítið hafa lesið orð Adams Smith sem sögðu að í hvert sinn sem viðskiptamenn hittust á fundi væru þeir að gera samsæri gegn almenningi. Hér eru fréttir um slíka fundi matreiddar með því að þarna sé verið að koma á hagræðingu og samlegðaráhrifum. Það sé bara þjóðarsorg og meiriháttar áfall ef ekki er hægt að sameina og samræma verðlagningu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband