Leita í fréttum mbl.is

Sértu velkominn heim

Velkomnir heim!Yfir hafið og heim... Þannig hljómar söngurinn sem býður hetjur hafsins velkomnar heim.

Var áður vitað um að þessar hetjur ættu alla þessa peninga í útlöndum?

Hvernig stemdur á þvi að einstakir menn gátu fengið afskrifað 63 milljarða í hruninu á meðan þeir áttu plentí skæs í útlandinu sem þeir koma svo með til að græða 20% þegar þeim er boðið til slíkrar veislu af Seðlabankanum?

Æ, hvað er maður annars að öfundast yfir velgengi annarra sem hafa það sem mann vantar sjálfum? Viðskiptavit.

Sértu velkominn heim, yfir hafið og heim, þau verma þau þögulu orð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Halldór.

Í Síðari heimsstyrjöld og kannski enn
var það algengt að hjónaherbergi prýddu
myndir þeirra helstu skörunga er þar komu við
sögu og kyrfilega komið fyrir yfir hjónarúmninu.

Aumingjarnir sá örnu! Hvað þeir geta verið
okkur fyrirmynd í daglegu lífi jafnt að spjöllum
hverjum að náttarþeli.

Nú er að hengja upp myndina, - eða þá sjálfa!!

Húsari. (IP-tala skráð) 19.7.2017 kl. 14:31

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já Halldór. Þessir þeir, og þar með talið er mest af þessum vonlausu tegundar mönnum, með flest á hausnum í kringum sig, koma ávallt heim með mjaltagræjunnar til að mjólka landann, af því að erlendis er mest sviðin jörð í undradal þeirra þar. Þá geta þeir lent hér heima til að mjólka landann. Svo fara þeir, og koma aftur þegar þarf að mjólka.

Ef ekkert Ísland væri, þá væru þeir núll. Stórt núll. En samt blóta þeir flestir landinu okkar til andskotans og heimta að við framseljum það. 

Þetta er svo grótesk að maður ælir. 

Kveðjur

Gunnar Rögnvaldsson, 19.7.2017 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband