Leita í fréttum mbl.is

Vörnin var frábær

og markvarslan hjá stelpunum okkar í gær.

Fúllbökkurnar voru hreint frábærar, alltaf mættar og spyrntu frá hverri hættunni af annarri. Ég gerði það sem ég geri ekki oft sem er að horfa á svona keppni. Ég bara þoli það ekki því ég verð svo æstur og æpi upp og öskra drepið dómarann eins og maður gerði á Meló í gamla daga.

En vítið var leiðinlegt og lítt verðskuldað fannst mér. Þær frönsku sóttu samt fjári vel fannst mér og ef ekki hefði verið fyrir vörnina frábæru þá veit ég ekki hvernig það hefði endað. 

En svona er þetta víst í boltanum, það gengur ekki allt upp þó annað sé frábært.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3418164

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband