Leita í fréttum mbl.is

Var Sigmundur fórnarlamb falsfrétta?

Svo segir konungur bloggaranna Páll Vilhjálmsson:

"RÚV: Panama-skjölin voru falsfrétt

RÚV viđurkennir ađ hafa ekki undir höndum Panama-skjölin, sem voru einu heimildirnar fyrir rađfréttum um meinta spillingu - en rađfréttirnar sviptu menn ćrunni, starfinu og ollu stjórnarkreppu.

Skilgreining á falsfrétt er ađ hún er án heimilda. Og RÚV viđurkennir ađ hafa ekki heimildir fyrir frétt um Panamaskjölin. Einn ţeirra sem varđ fyrir barđinu á rađfréttum RÚV er Kári Arnór Árnason. Hann kannađist ekki viđ ţćr sakir sem á hann voru bornar og vildi fá ađgang ađ heimildum RÚV. En RÚV neitađi og ţá kćrđi Kári Arnór stofnunina. 

Í frétt RÚV fyrir tveim dögum, 4. ágúst, kemur svar frá Efstaleiti:

RÚV svarađi ţessari kćru og sagđist ekki hafa umrćdd gögn né forrćđi yfir ţeim heldur hefđi fengiđ ađgang ađ gögnunum hjá ţriđja ađila.

Engin frétt er betri en heimildin fyrir henni. Og ţegar engin heimild er fyrir frétt er hún falsfrétt.

Ţetta er ekki fyrsta sinn sem viđurkennt er ađ Panamasjölin eru falsfrétt. RÚV vann rađfréttirnar međ ađstođ fyrrum starfsmenns á Efstaleiti, sem gerđist verktaki, og rekur fyrirtćkiđ Reykjavík Medía. Hér er frétt mbl.is frá 14. júlí í fyrra

Sig­ríđur Rut Júlí­us­dótt­ir, lögmađur Reykja­vík Media, svarađi kröfu rík­is­skatt­stjóra og seg­ist eng­in viđbrögđ hafa fengiđ viđ ţví svari. Í svari henn­ar kom ein­fald­lega fram ađ Reykja­vík Media gćti ekki af­hent eitt­hvađ sem ekki vćri í vörslu ţeirra.

„Ţeir hafa ekki ađgang ađ gögn­un­um međ ţeim hćtti ađ ţeir geti bara af­hent ein­hver gögn. Ţetta er „fís­ísk­ur“ ómögu­leiki. Ţú get­ur ekki af­hent eitt­hvađ sem ţú ert ekki međ.“

Sem sagt: gögnin sem rađfréttir RÚV byggđu á er ekki hćgt ađ leggja fram. Ef heimildir frétta eru ekki fyrir hendi eru ţćr fréttir falsfréttir - tilbúningur ađ hluta eđa öllu leyti."

Útvarpskommarnir og leigudrullusokkurinn geta vel viđ unađ ađ hafa komiđ á fyrstu stjórnarbyltingu á Íslandi eftir Jörund Hundadagakóng.

Sigmundur Davíđ fyrrum Framsóknarjarl liggur óbćttur hjá garđi.

Svá orti Gizur frćndi eftir Flugumýrarbrennu:

"Enn man ek böl ţat, er brunnu

bauga-Hlín ok mínir

(skađi kennir mér minni

minn) ţrír synir inni;

glađr munat Göndlar röđla

gnýskerđandi verđa

(brjótr lifir sjá viđ sútir

sverđs) nema hefndir verđi."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ kom skýrt fram á allskyns pappírum í tilteknum Kastljós-ţćtti ađ Sigmundur eđa hans kona áttu fjármuni í ţessum umdeildu aflandsseyjum.

Sjálfsagt er ţađ óheppilegt ađ ćđstu menn landsins eigi fjármuni í umdeildum skúffufyrirtćkjum ţó ađ ţađ sé kannski ekki ólöglegt.

Er ţá nokkuđ annađ en ađ endursýna ţennan umdeilda Kastljósţátt sem ađ Sigmundur gekk út úr?

Jón Ţórhallsson, 7.8.2017 kl. 12:08

2 identicon

Sćll Halldór.

Mál af ţessu tagi ţyrfti ađ reka
sem prófmál fyrir dómstólum.

Húsari. (IP-tala skráđ) 7.8.2017 kl. 12:37

3 identicon

SDG  og kona hann áttu aldrei neinar og hafa ALDREI ÁTT NEINAR UMDEILDAR FJARMUNI Á UMDEILDUM AFLANDSEYJUM SDG hefur aldrei heldur átt 1 kronu i arfi konu sinnar sem enn er geymdur i sama banka i Englandi og hun lagđi inni fyrir x -mörgum árum ...SVO einfallt er ţađ  ....En liklega er ađ koma úppur kafinu ađ Johannes KR er sa eini sem hefur göng um ţessi mál ,sa eini sem kom ađ vinslu ţáttarins frćga um SDG  og fekk ađ flytja siđan á Rúv ??   ...En sannleikurinn er ţó ţađ á huldu ađ ţađ er nauđsyn đ taka máliđ upp  ......

RAGNHILDUR H. (IP-tala skráđ) 7.8.2017 kl. 16:06

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

En hvađ međ ţetta "WINTRIS"-fyrirtćki var ţađ ekki skráđ í ţessum Panamaskjölum og er ekki taliđ ađ ţađ tengist honum eđa hans konu ađ einhverju leiti?

Jón Ţórhallsson, 7.8.2017 kl. 16:32

5 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Samantekt Guđbjarnar Jónssonar á stađreyndum um máliđ:

.

.

https://www.youtube.com/watch?v=EXvqi8L2NX0

.

.

 

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.8.2017 kl. 17:09

6 Smámynd: Predikarinn - Cacoethes scribendi

Jón Ţórhallsson

Eiginkona SDG á ţađ félag og geymir félagiđ fjármuni í hennar séreign sem henni áskotnuđust á međan ţau SDG voru sambýlingar í Oxford.

Hennar séreign, hún hefur ţar ađ  auki taliđ ţessa fjármuni fram í skattskýrslum sínum frá fyrsta degi hér á landi. Ţá má sjá í tekjublöđum frá fyrsta degi ađ hún hefur greitt af fjárhćđinni auđlegđarskatt samkvćmmt lögum alla tíđ.

Ţú veist voinandi um fjórfrelsiđ? Ţú hefur fulla heimild til ađ leggja peninga ţína inn hjá ţeirri bankiastofnun innan EES sem ţér ţóknast. 

Ţá má geta ţess ađ bankinn ráđlagđi henni ađ hún gćti fengiđ međ einfaldri beiđni til skattstjóra fengiđ ađ sleppa öllum skattgreiđslum af fjárhćđinni fyrsta áriđ, en ţađ vildi hún ekki og greiddi af ţessum fjármunum fullan skatt frá ţeim degi sem hún eignađist féđ.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.8.2017 kl. 17:16

7 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Halldór. Satt og logiđ sitt á hvađ, sönnu er verst ađ trúa.

Ţessi setning hefur líklega aldrei átt betur viđ í heiminum jarđneska, heldur en ţessa dagana og árin.

Viđ ćttum kannski ađ hćtta ađ níđa hvert annađ niđur í spillingardrulluna í bođi heimsbanka aftökustjóranna hauspokaklćddu, nafnlausu, hćttulegu og óábyrgu?

Rakst í gćr á fjögra ára myndband sem ég hafđi ekki séđ áđur, á frelsitv. 

youtube:

hljóđlaus vopn fyrir ţögul stríđ

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.8.2017 kl. 17:30

8 identicon

Ekki veit ég hvort SDG og kona hans hafa brotiđ lög, ţykir ţađ reyndar ósennilegt.

Mistök hans fólust í viđbrögđum eđa viđbragđaleysi. Eftir ađ sjónvarpsviđtaliđ var tekiđ upp liđu nokkrar vikur ţar til ţađ var birt. Í millitíđinni hefđi hann getađ sýnt eitthvert frumkvćđi, t.d. birt yfirlýsingu eđa skýrt sína hliđ á málinu á einhvern hátt, en ţađ gerđi hann ekki.

Viđ ţađ bćttist klaufaleg framkoma eftir ađ viđtaliđ var birt, og einnig međ ferđ sinni til Bessastađa.

Sigmundi Davíđ er margt vel gefiđ, en hann virđist eiga erfitt međ ađ bregđast rétt viđ gagnrýni og öđru mótlćti, en ţađ er stjórnmálamönnum bráđnauđsynlegt.

Sem dćmi um stjórnmálamann sem ţađ kunni snúa andstöđu sér í vil má t.d. nefna Ólaf Thors.

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 7.8.2017 kl. 17:54

9 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

linkurinn sem Axel setti inn fyrir neđan myndbandiđ er eiginlega ţađ sem allir ćttu ađ smella á, og lesa ţessar 44 síđur af aftökuplaninu.

Sorglegt ađ enginn geti gert neitt í málunum lengur.

Ja, nema kannski umbeđna og góđa viskualmćttiđ algóđa í karma alheiminum. En ţađ er víst búiđ heilaţvo alla frá almćttisviskunni og bćnarmćttinum til ţeirrar lífsins heilunarorku. "Ţökk" sé trúarbragđastríđsfylkingunum, sem hafa innleitt heimsveldi illra afla á jörđinni.

Ţađ er bara ađ taka ţví sem kemur, og biđja viskualmćttiđ alvitra og algóđa um ađ taka viđ stjórninni, í ţeirri veiku von ađ ţađ virki.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.8.2017 kl. 18:05

10 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Mćtti ţá ekki segja ađ Panamaskjölin hafi veriđ stađreyndafrétt

=(Ađ X miklir fjármunir hans konu hafi veriđ á reikningum Wintris í ţessum skattaskjólum)

en ţađ voru engin lög brotin?

Jón Ţórhallsson, 7.8.2017 kl. 18:07

11 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ef Panamaskjölin voru međ lygafrétt hefđi SDG einfaldlega getađ neitađ öllu sem kom fram um eignir hans og konu hans. David Cameron hefđi ekki fariđ ađ játa efnir lygafréttar, er ţađ?

Ómar Ragnarsson, 7.8.2017 kl. 18:57

12 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Merkilegt samt hvernig BB og Ólof heitin sluppu.

Reikningarnir voru stofnadir til einhvers brúks

thótt ekkert hafi verid inná theim.

Thad er greinilega ekki sama hvort thad er séra Jón

eda Jón.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 7.8.2017 kl. 19:37

13 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ekki má gleyma ráđuneytisstjórnendum, endurskođendum og ekki síst ráđgjöfunum lagaskáldandi og löglćrđu hjá dómsstólum, sem sjá um allt heila helfararhandritaplaniđ fyrir heimsveldishertökubankana.

Ekki eru dómarar og fjöldi lögmanna neinir kórdrengir á ódýrum reiđhjólaklúbbaferđalögum? Ábyrgđarlaus hauspokadýrahjörđ, sem stjórnar öllum kúgunum og hvítflibbaofbeldinu fyrir bankarćningjana?

Um hvađ er raunverulega veriđ ađ rćđa hér?

Startup Iceland skattaskjólin í Svíţjóđ og Skotlandi?

Fólk ćtti ađ googla: "start up Iceland" og kynna sér hvernig Georg Soros ţeysist um alla jörđina í bođi heimsvaldníđsluránabankans glćpsamlega. Man ekki hvađa ár "startup Iceland" var haldiđ í Hörpunni um ţetta skattafelusjóđa-atriđi. Fólk ćtti ađ leita ađ upplýsingunum, og kynna sér máliđ. Ef ekki er búiđ ađ fjarlćgja ţađ af netinu.

Sé ekki tilgang í ađ ţráhyggjast viđ sekt eđa sakleysi eins mafíuhandvalins manns, sem aldrei verđur mál hjá Íslandsins gerspilltu lögmannavörđu dómstóladópmafíuverjendunum bankakúguđu!

Allir sem vilja vita, ţekkja ţađ ađ einn mađur rćđur engu og hefur stóran lögmannaflokk sér til varnar/lögráđgjafar og svo til aftöku ef ţađ hentar mafíunni.

Ţetta er Ísland í dag. Og ekki bara Ísland í dag.

Ekkert land er eyland í fjármálaheimi dagsins í dag. Svo hvers vegna er fólk ađ velta sér uppúr eins manns spillingarmáli, og sleppa öllum hinum rúmlega 300.000 einstaklingunum? 

Allir eru saklausir af ásökunun um glćp, uns sekt er siđmenntađra lögmanna/dómara sönnuđ. Allir!

En ţađ gildir víst ţví miđur ekki í löglausum löndum/ríkjum eins og t.d. landamćraeftirlitslausu mafíu-Íslandi, sem er orđiđ löglausara en sum lönd austur Evrópa voru fyrir 20 árum síđan!

Og ţá er mikiđ sagt!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.8.2017 kl. 19:56

14 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ađal-spurningin ćtti ađ vera hvernig sitjandi skattastjóri íslands vilji hafa ţessi mál í FRAMTÍĐINNI?

=Hver var lćrdómurinn af ţessu öllu?

Jón Ţórhallsson, 7.8.2017 kl. 20:10

15 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Nokkrar spurningar sem gott er ađ velta fyrir sér:

Af hverju seldi Sigmundur konunni sinni helming í félaginu á 1 dollar? Eđa var ţađ króna?

Af hverju í ósköpunum átti kona hans eđa á hún peninga á Tortola? Ef ţađ er ekki skattahagrćđi eđa skattleysi af hverju ţá?

Ef ţađ er svona bara allt í lagi ađ líta svo á ađ hjón séu algjörlega međ ađskilda hagsmuni. Af hverju er ţá almennt ađ fólk sé samskattađ?

Ef ađ ţađ svona sjálfsagt og ţá eftirsóknarvert ađ geyma sparifé sitt í skattaskjólum, af hverju gera ţađ ţá ekki allir?

P.s. og sćnski ţátturinn sem vann ţessa frétt međ RUV er jú tilnefndur til EMMY verđlauna skilst mér skv. fréttum í dag fyrir ţennan ţátt akkúrat.

Magnús Helgi Björgvinsson, 7.8.2017 kl. 20:27

16 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hann hefur vćntanlega selt henni sinn hlut til ađ geta sagt međ hreinni samvisku viđ fjölmiđla ađ hann                              (sem ćđsti toppur landsins í stjórnsýslunni)

ćtti enga fjármuni í ţessu skattaskjóli.

Jón Ţórhallsson, 7.8.2017 kl. 20:58

17 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Sumir halda ađ landsmenn séu almennt fífl, og setja fram allkonar rugl ţvert á allar upplýsingar og dómgreind.  Sumir ţeirra koma viđ sögu hér í ţessum ţrćđi.

Jón Ingi Cćsarsson, 7.8.2017 kl. 21:11

18 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Forsćtisráđherra Pakistan var ađ segja af sér vegna ţess ađ hann kom viđ sögu í Panamaskjölunum. Halldór common...viđ erum ekki asnar ;-)

Jón Ingi Cćsarsson, 7.8.2017 kl. 21:12

19 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er eins og ţađ komist ekki í gegn ađ Pall kóngur er ađ vekja athygli á RUV hafđi engin gögn í höndunum til ađ bakka upp fréttina heldur voru ţeir međ getsakir sem eru kallađar falsfréttir.

Ég var ekkert ađ meta stöđu Sigmundar og konu hans. Ţađ er allt upplýst međ ţađ og ţađ var ekkert ólöglegt viđ ţetta. Hún fékk sinn hlut frá föđur sínum og Simmi átti ekkert í ţví, ţau virđast vera međ ađskilinn fjárhag ţó ađ Magnús Helgi  hafi kannski aldrei heyrt um ađ slíkt viđgangist löglega.

En mér finnst samt ađ RÚV hafi svikist ađ Simma međ spurningum um allt annađ en átti ađ vera í ţessu viđtali, hann fór á límingunum og fór úr viđtalinu. Ef hann hefđi gefiđ drullusokknum alţýđlega á lúđurinn ađ sjómannasiđ eins og Árni Johnsen frekar en ađ fara út,  hefđi hann kannski sloppiđ betur frá ţessu eđa hvađ?  Og svo spilađi hann afleitlega úr stöđunni međ Bessastađi og allt ţađ karlkvölim og ţví fór sem fór.

Ţađ ţýđir nú ekkert ađ vera ađ stjórna fortíđinni međ ţetta. Spurningin er hvort Simmi nái sér upp  aftur eđa framsóknarflokkurinn, ţađ veit mađur ekki. Viđ ţurfum meira á Framsókn ađ halda heldur en Samfó og Pírata til ţess ađ fá eitthvađ stabílitet í pólitíkina sem manni finnst oft mest stödd í leikhúsi fáránleikans. Ţađ ţarf ţjóđarinnar vegna ađ losna viđ ţetta vinstriflokkakrađak sem veit ekki neitt hvađ ţađ vill og  alömurlegast ađ vitiboriđ fólk ţurfi ađ borga fyrir ţetta međ sköttum. Ţröskuldurinn inn á Alţingi ţyrfti ţessvegna ađ hćkka úr 5% til ađ einfalda ţetta. 

Halldór Jónsson, 7.8.2017 kl. 21:39

20 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Líklega erum viđ flest of mikil fífl til ađ skilja alvöru heimsmálanna, og alvöru spillingarinnar sem enginn hefur lengur taumhald á. En politíkusar eru látnir halda ađ ţeir hafi eitthvert taumhald á ferlinu.

Viđ trúum ţví líklega raunverulega ađ söguhönnunar lausnir bjargi einhverjum spilltum flokks-"björgunarsveitum" svartamarkađarins? Bankanna svartamarkađsbrask mun líklega heppnast áfram eins og hingađ til?

Og sumir ćtla líklega ađ sleppa framhjá heimsstyrjaldaráhrifum bankarćningjanna? Međ hjálp glćpaverjandi lögmanna og spilltra dómsstólanna.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.8.2017 kl. 23:38

21 identicon

Ţađ er alltaf sama rugliđ á ţessu bloggi, eru menn nokkuđ ađ gleyma lyfjunum sínum? Falsfréttir hahahaha mađurinn er sekur ţađ er ekki neinn vafi nema menn séu hreint bilađir í hausnum

DoctorE (IP-tala skráđ) 8.8.2017 kl. 11:14

22 identicon

Sem betur fer til fólk sem hugsar á allt annan hátt en Halldór  !

JR (IP-tala skráđ) 8.8.2017 kl. 13:11

23 Smámynd: Skeggi Skaftason

Skilja menn ekki lengur íslensku?!

Ađ hafa ekki heimild fyrir frétt er ekki ţađ sama og ađ liggja ekki međ afrit af gögnum/skriflegum heimildum.

Ţađ voru vissulega heimildir fyrir fréttinni, mikil ósköp. Fleiri milljónir skjala. Og Ţóra Arnórsdóttir fréttakona RÚV kom ađ undirbúningi ţessa ţáttar og ég reikna međ ađ hún hafi sjálf séđ flest ţau gögn sem máli skipti í ţessum fréttum RÚV.

Skeggi Skaftason, 8.8.2017 kl. 14:45

24 identicon

Sé ţađ rétt sem Össur Skarphéđinsson (Skeggi Skaftason) segir hér ađ ofan, ađ Ţóra Arnórsdóttir sé međ "flest ţau gögn sem máli skipti í ţessum fréttum RÚV", ţá vaknar óneitanlega upp spurningin um ţađ af hverju hún birti ţau ekki?

Er ţađ ekki sjálfsögđ krafa til ríkisrekinnar stofnunar ađ hún og umfram allt sú sem "kom ađ undirbúningi ţessa ţáttar" birti gögnin?  Ţ.e.a.s. ef tilgáta Össurar sé rétt ađ hún liggi á gögnunum, afriti ţeirra/eđa skriflegum heimildum?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 8.8.2017 kl. 15:08

25 Smámynd: Halldór Jónsson

Kratalógíkk."og ég reikna međ ađ hún hafi sjálf séđ flest ţau gögn sem máli skipti í ţessum fréttum RÚV." QED 

Halldór Jónsson, 8.8.2017 kl. 18:21

26 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er alltaf sama rugliđ á ţessu bloggi, eru menn nokkuđ ađ gleyma lyfjunum sínum? Falsfréttir hahahaha mađurinn er sekur ţađ er ekki neinn vafi nema menn séu hreint bilađir í hausnum

DoctorE (IP-tala skráđ) 8.8.2017 kl. 11:14

Doktorinn áttiađ athug ađ veriđ er ađ fjalla um ţađ á ţessu bloggi sem Pall Vihjálms er ađ skrifa um máliđ fremur en ađ ţessi ruglbloggari sé ađ skrifa sínar meiningar. Doktor E varđur ađ vanda sig og lesa fyrst vegna stótrrar akademískrar gráđu sinnar. Slíkt mćtti líka doktor Skeggi athuga.

Halldór Jónsson, 8.8.2017 kl. 18:27

27 Smámynd: Skeggi Skaftason

Pétur Örn Björnsson:

Ég sagđi ekki ađ Ţóra vćri MEĐ gögn, ég sagđi ađ Ţóra hafi SÉĐ gögn. Gögnin eru vćntanlega á tölvu hjá Süddeutsche Zeitung.

Gögnin eru til. Hvernig getur einhver efast um ţađ?? Sigmundi Davíđ voru m.a. sýnd AFRIT af nokkrum ţessara skjal í ţćttinum frćga.

Skeggi Skaftason, 8.8.2017 kl. 21:16

28 Smámynd: Halldór Jónsson

Getsakir ađ hćtti krata hjá Skeggja Skarphéđinssyni.

"Langi ţig til ađ meiđa mann

manst ţó ekkert ađ segja um hann,

kveiktu grun ađ gömlum siđ,

Gróa á leiti tekur viđ"

Akkúrat lýsandi fyrir Kratismann

Halldór Jónsson, 8.8.2017 kl. 21:49

29 identicon

Össur (Skeggi Skaftason),

af hverju sýnir ţá ekki Ţóra afritin sem ţú segir ađ hún hafi veriđ MEĐ?

Ég ítreka svo enn og aftur spurninguna:

Er ţađ ekki sjálfsögđ krafa til ríkisrekinnar stofnunar ađ hún og umfram allt sú (ţ.e.a.s. Ţóra Arnórsdóttir) sem "kom ađ undirbúningi ţessa ţáttar" birti gögnin?  Ţ.e.a.s. ef tilgáta Össurar sé rétt ađ hún liggi á gögnunum, afriti ţeirra/eđa skriflegum heimildum?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.8.2017 kl. 00:28

30 identicon

Eđa SÉĐ?

MEĐ eđa SÉĐ?  Hver er ţá MEĐ ţađ sem Simmi er sagđur hafa SÉĐ?

Hafi Ţóra séđ ţađ sem Simmi er sagđur hafa séđ,

ţá hlýtur einhver ađ hafa veriđ MEĐ ţađ sem Ţóra sá.

Ţetta er súrrealískur farsi.

Hvenćr drepur mađur mann og hvenćr drepur mađur ekki mann?

Međ eđa séđ?  Séđ eđa međ?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.8.2017 kl. 00:34

31 identicon

Pétur Örn Björnsson, hćttu ađ stríđa Össuri bróđur.  Hann er búinn ađ svara ţér og ţađ ţýđir ekkert ađ ţráspyrja okkur Skaftasyni:

Hafi hún séđ´đa

hver var ţá međ´đa?

Varđandi Ríkisútvarpiđ, ţá er enginn međ´đa ţó ţar hafi séđ´đa.  Ţađ er pólitískur möguleiki ómöguleikans ađ afritiđ sé´đar, jafnvel ţó allir ţar hafi séđ´đa.

Dr. Símon Skaftason (IP-tala skráđ) 9.8.2017 kl. 00:50

32 Smámynd: Benedikt V. Warén

Mikiđ svakalega er málflutningur Skeggja Skaftasonar orđinn holur. Trúir hann sjálfur einhverju sem hann er ađ skrifa?

Fyrir mér er ţetta eins og "Kona í vesturbćnum sagđi mér...."

Benedikt V. Warén, 9.8.2017 kl. 20:00

33 Smámynd: Skeggi Skaftason

Ţiđ eruđ nú meiri jólakallarnir! Um hvađ efist ţiđ? Ađ Panamaksjölin hafi í alvörunni veriđ til?  Haldiđ ţiđ ađ ţetta sé allt uppskáldađ?!  laughing

Hér getiđ ţiđ sjálfir dundađ viđ ađ leita SJÁLFIR í gagnrunninum međ öllum milljón skjalanna.

https://www.icij.org/offshore/search-offshore-leaks-data

Skeggi Skaftason, 9.8.2017 kl. 21:19

34 Smámynd: Benedikt V. Warén

Skeggi Saftason

Hver hefur efast um ađ skjölin séu til?

Ţađ sannar hins vegar EKKI ađ einhvar tiltekin persóna sé nefnd ţar né ađ glćpur hafi veriđ framinn.

Fáráđsgangur ţinn verđur algjör, međ ţví ađ segja ţeim sjálfum sem efast, ađ leita af sér allan grun.  Ţér hefur ítrekađ veriđ bent á ađ ţađ er öfug sönnunarbyrgđi.  

Er ţú ađ leggja til ţannig samfélag fyrir mig og ţig?

Sá sem hylmir yfir glćp er sjálfur glćpamađur.  Verri eru ţeir sem úthrópa náunga sinn án ţess ađ hafa vilja eđa getu til ađ sanna sitt mál.

Ţessir einstaklingar eru mestu aumingjarnir.

Benedikt V. Warén, 10.8.2017 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 35
 • Sl. sólarhring: 1248
 • Sl. viku: 3732
 • Frá upphafi: 2080376

Annađ

 • Innlit í dag: 27
 • Innlit sl. viku: 2860
 • Gestir í dag: 27
 • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband