Leita í fréttum mbl.is

Haraldur Benediktsson

bóndi og formađur fjárlagganefndar var á Útvarpi Sögu međ Magnúsi Ţór Hafsteinssyni stjörnurithöfundi og fiskifrćđingi.

Ţar kom fram ađ Haraldur telur sjálfsagt mál ađ hćtta ađ innheimta gangnagjöld af Hvalfjarđargöngum. Ekkert annađ sé í salnum eins og hann orđar ţađ.

Í síđasta mánuđi fóru rúmir 300.000 bílar um göngin. Ćtli tekjur af ţví hafi ekki numiđ einum 200 milljónum?

Í sama viđtali telur Haraldur ađ grafa ţurfi önnur göng viđ hliđ ţessara. Af hverju er ţá svona sjálfsagt ađ fella niđur gjaldiđ strax? Mun ekki ţurfa veggjald í nćstu göngum? Hvar á ađ taka peninga fyrir ţeim? Myndi ekki gjaldiđ af ţessum göngum nćstu ár fara langt í ađ borga kostnađinn af greftri nýrra ganga? Af hverju á ţá ađ hćtta innheimtunni? Hvađ međ rekstrarkostnađinn? verđur ekki ađ borga í báđar áttir eins og núna ţegar ný göng koma? Hversvegna hugsar Haraldur svona ţröngt út frá sveitarhagsmunum? Svo segir hann ađ landsbyggđarpólitík sé bara samgöngumál? Hvađ segja Seyđfirđingar um göng undir Fjarđarheiđi? Hvar á ađ taka peninga fyrir ţeim?

Á sama tíma veltir Haraldur fyrir sér tillögum Jóns Gunnarssonar um önnur veggjöld? 

Hvervegna er Haraldur Benediktsson svona sannfćrđur um ađ ţađ eigi ađ fella niđur gjald í Hvalfjarđargöngum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţetta er rétt athugađ hjá ţér?

Jón Ţórhallsson, 10.8.2017 kl. 19:59

2 Smámynd: Halldór Jónsson

takk fyrir ţađ Jón

Halldór Jónsson, 10.8.2017 kl. 23:29

3 identicon

,,Hvervegna er Haraldur Benediktsson svona sannfćrđur um ađ ţađ eigi ađ fella niđur gjald í Hvalfjarđargöngum ? "

Vegna ţess ađ ţví var lofađ  !

Einfalt mál !

JR (IP-tala skráđ) 11.8.2017 kl. 11:22

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvenćr er í tísku ađ standa viđ loforđ? Ţađ var ţá sagđi Ingibjörg Sólrún og slapp međ ţađ. Nú eru komnar allt ađrar forsendur. Spölur er hćttur en ţađ ţarf ađ grafa önnur göng.

Halldór Jónsson, 11.8.2017 kl. 13:47

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ liggur fyrir ađ tvöfalda ţarf göngin og vegin ađ minnstakosti norđur í dali.  Hversvegna ţá ađ hćtta gjaldtöku núna? 

Hrólfur Ţ Hraundal, 11.8.2017 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 35
  • Sl. sólarhring: 1248
  • Sl. viku: 3732
  • Frá upphafi: 2080376

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 2860
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband