Leita í fréttum mbl.is

Hvađ gerir Sue Ellen nćst?

mun J.R. jafna um Clive?

Katrín Jakobs skrifar í Fréttó um framtíđina í stjórnmálunum:

"Heilbrigđisráđherra var á vorţingi ţráspurđur um ţađ hvert hann hygđist stefna hvađ varđar einkarekstur í heilbrigđiskerfinu. Ráđherrann margítrekađi ađ ekki stćđi til ađ fara í neinar grundvallarbreytingar á heilbrigđiskerfinu eđa ađ auka stórkostlega viđ einkarekstur í kerfinu. Nú lítur hins vegar út fyrir ađ flokkur heilbrigđisráđherra, Björt framtíđ, sem talađi mjög fyrir kerfisbreytingum á sviđi sjávarútvegs og landbúnađar fyrir kosningar, ćtli sér fyrst og fremst kerfisbreytingar í átt til aukins einkarekstrar í heilbrigđiskerfinu.

Ađrar kerfisbreytingar hafa gufađ upp. Ţannig bárust í síđustu viku fréttir af ţví ađ Sjúkratryggingar Íslands hygđust semja viđ Klíníkina viđ Ármúlann um brjóstnám og brjóstauppbyggingu á konum sem greinast međ BRCA-geniđ.

Hingađ til hafa ţessar ađgerđir sem krefjast innlagnar og kalla á sérhćfđa ţjónustu eingöngu veriđ gerđar á Landspítalanum en Klíníkin hefur lengi sóst eftir samningi um ţessar ađgerđir eins og fjallađ hefur veriđ um á opinberum vettvangi og vísađ til langra biđlista á spítalanum. Ţví var hafnađ af síđasta heilbrigđisráđherra, Kristjáni Ţór Júlíussyni. En nú er ákveđiđ á vakt Bjartrar framtíđar ađ semja viđ einkaađila og opna ţar međ á enn frekari einkavćđingu í heilbrigđisţjónustunni.

Fram undan eru fleiri stórar ákvarđanir. Hvađ mun heilbrigđisráđherra gera ţegar kemur ađ ákvörđun um rekstur sjúkrahótels sem nú er veriđ ađ reisa á lóđ Landspítalans viđ Hringbraut?

Mun hann fela Landspítalanum rekstur ţess eins og spítalinn hefur sjálfur óskađ eftir?

Eđa bjóđa reksturinn út til ađ fćra enn stćrri hluta heilbrigđiskerfisins í hendur einkaađila sem greiđa sér svo arđ úr rekstrinum?

Sveltistefna gagnvart almannaţjónustu virđist vera helsta lím ţessarar ríkisstjórnar. Í stađ ţess ađ fylgja vilja meirihluta landsmanna sem vill sjá meira fé renna til heilbrigđiskerfisins og enn fremur ađ ţađ sé félagslega rekiđ á ađ viđhalda sveltistefnunni sem birtist kýrskýrt í nýsamţykktri fimm ára fjármálaáćtlun og standa fyrir enn frekari einkavćđingu á almannaţjónustu.

Um ţađ snýst ţessi ríkisstjórn, ţetta eru einu kerfisbreytingarnar sem hún stendur fyrir. Ţađ ţarf líklega ekki ađ leita annarra skýringa á ţví hvers vegna hún er ađ loknu hálfu ári enn óvinsćlli en sjálfur Donald Trump."

Hvađ gerir Michael og Miss Elly nćst?

Skyldi ţetta vera dćmi um framtíđarsýnir V.G.? Er ţetta allt sem formađur V.G. hefur til  málanna ađ leggja? Getraunastíll um skuggaleg áform ríkisstjórnarinnar? Er ţetta stefnan? Eru ţetta tillögurnar? Eiga kjósendur ađ meta ţetta sem gott og gilt?

Enda ţorđi Katrín (mik-eđa lit-) la ekki ađ taka ţátt í ríkisstjórn ţegar henni bauđst ţađ. Hún vill heldur stunda svona svona skeytasendingar í  Dallas-stíl á síđum Kratamálgagnsins. Ţar vildi hún jú helst vera međ Steingrími J. á sínum tíma. Man einhver ráđherratíđ hennar eđa helstu afrek? 

Eru ekki margir sem sakna hennar Sue Ellen og vildu vita hvađ hún gerir nćst?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 328
  • Sl. sólarhring: 540
  • Sl. viku: 6118
  • Frá upphafi: 3188470

Annađ

  • Innlit í dag: 293
  • Innlit sl. viku: 5199
  • Gestir í dag: 285
  • IP-tölur í dag: 281

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband