Leita í fréttum mbl.is

Siđferđi Loga

formanns Samfylkingarinnar er eiginlega erfitt ađ skilja án útskýringa.

Mađur sem hafđi mikinn atbeina ađ ţví ađ flćma Snorra Óskarsson úr kennarastarfi á Akureyri fyrir ađ fara međ of mikiđ Guđsorđ bođar nú ađ sýna samúđ sína og kristilegt innrćti á Alţingi međ frumvarpi um ađ veita tveimur börnum ríkisborgararétt.

Hann getur ţess ekki ađ ţarna er um ađ rćđa 6 manns ţví ekki eru börnin ein á ferđ ţó ađ Logi geti ţess ekki. Ţau eru ađeins ţriđjungur af ţeim ríkisborgararétti sem Logi ćtlar ađ útdeila í trássi viđ lýđrćđislega stjórnskipun landsins og réttarreglur, afnámi ráđherraskyldunnar og góđrar stjórnsýslu. 

Mćtti hann ekki viđ ţetta tćkifćri fyrir hönd Góđa Fólksins ekki rifja upp söguna af Faríseanum sem  ţakkađi Guđi fyrir ađ vera ekki eins og hinir? 

Er Logi ţessi ekki manngćskutröll í atkvćđaleit fyrir vesalings flokkinn sinn en hugsanlega ekki alveg samkvćmur sjálfum sér siđferđislega ţegar grannt er skođađ?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Logi ćtlar ekki ađ útdeila neinu. Hann leggur til ađ Alţingi útdeili í samrćmi viđ lýđrćđislega stjórnskipun landsins, réttarreglur og góđa stjórnsýslu eins og oft hefur veriđ gert áđur.

Ţó lög hafi ekki heimilađ brottrekstur Snorra ţá var ţađ siđferđilega rétt ađgerđ. Okkur ber ađ vernda börnin ţegar lögin vernda ţann sem ţeim er skađlegur. Lög og siđferđi fara ekki ćtíđ saman.

Og ţađ er furđulegt ađ sjá mann sem telur sig svo sérstakan og mikiđ öđruvísi en annađ fólk ađ hann vill helst lćsa landamćrunum og einangra landiđ frá öđrum rifja upp söguna af Faríseanum.

Gústi (IP-tala skráđ) 11.9.2017 kl. 15:57

2 identicon

Ísland er ţegar međ spilltustu löndum Evrópu. Viljum viđ einnig verđa međ siđspilltustu löndum Evrópu? En ţá er stutt í "failed state."

Dr. Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.9.2017 kl. 16:48

3 identicon

Snjókornaliđiđ (góđa fólkiđ) virđist vilja taka upp ţađ nýja viđmiđ í stjórnsýslunni ađ horft sé til ţess viđ afgreiđslu mála hvort fólk sé huggulegt og/eđa ţćgilegt!

Ţorsteinn Jónsson (IP-tala skráđ) 11.9.2017 kl. 18:17

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eitt er ađ veita hćli, annađ ađ gefa ríkisborgararétt.  Ef til vill hefur Dr.Haukur rétt fyrir sér,nú ţegar geđţóttaákvörđun yfirvalda virđist eiga ađ ráđa frekar en landslög og alţjóđasamningar um jafnrétti án mismununar.

Kolbrún Hilmars, 11.9.2017 kl. 18:41

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Dr Haukur er ţegar búinn ađ velja sér annađ land til búsetu. Mér finnst ađ hann ćtti ađ halda sig viđ ţađ land og hćtta ađ gera áćtlanir um ađ drekkja íslenskum stjórnmálakonum. Láta okkur hin spilltu í friđi og hćtta ţessum leiđindum á íslenskum bloggsíđum.

Gústi, ég virđi dulnefni ekki viđlits né svara ţeim.

Kolbrún, leggđu ţig ekki niđur viđ ađ velta ţessum skrifum ţessa Hauks fyrir ţér, hann er búinn ađ gera svo rćkilega grein fyrir sér og sinni forneskju ađ hann er ekki svara verđur.

Halldór Jónsson, 11.9.2017 kl. 21:05

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Nú er hann orđinn doktor, er ţađ eitthvađ sem hann fékk úr kornflekspakka?

Ţađ er skrítinn mađur (ţingmađur) sem finst allt í lagi ađ slátra allt ađ 6 mánađar íslenskum börnum í móđurkviđi, en svo á ađ setja ríkiđ fjárhagslega á hausinn og taka öll erlend börn, móđur og eđa fađir inn til landsins og greiđa fleirri ţúsund milljónir fyrir úr ríkissjóđ.

Hvađ međ íslensku 8 ţúsund fátćku börnin? Hvar er Logi í ţeirri baráttu og neyđ? Hvar er ţingfrumvarp Loga ţingmanns Akureyrarbćjar ađ hjálpa íslensku fátćku börnunum?

Ég skil ekkert í ţví ađ Akureyringar kjósi ađ Logi skuli vera fulltrúi ţeirra á Alţingi Íslands. Ég, einhverra hluta vegna hélt ađ Akureyringar vćru vel mentađ fólk. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég hef haft rangt fyrir mér öll ţessi ár, ţví miđur.

Hrćsnarar, Samfylkingin er ađ reina ađ klóra í bakkann svo ţau gufi ekki upp í skítalykt og nota börn til ađ hífa sig upp úr flórnum.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.9.2017 kl. 01:56

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Flugvirkjameistarinn er to the point eins og hans er von og vísa.Mér finnst framganga Loga bera vott um tvískinnung sem hann er ađ nota sínum flokki til framdráttar eins og Jóhann bendir á. Tvöfeldni í ljósi íslenskra fátćkra barna. Stćđu ţau ekki honum nćr? Ţau má áreiđanlega finna á Akureyri og víst er ađ Sborri Óskarsson myndi ekki ósnortinn af innlendum vandamálum sem vantar auđsýndan kćrleika.

Halldór Jónsson, 12.9.2017 kl. 08:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 729
  • Sl. sólarhring: 783
  • Sl. viku: 6046
  • Frá upphafi: 2106843

Annađ

  • Innlit í dag: 641
  • Innlit sl. viku: 4812
  • Gestir í dag: 629
  • IP-tölur í dag: 613

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband