Leita í fréttum mbl.is

Er RÚV sigurvegari?

í ţessum kosningum?

Ţađ er varla hćgt ađ segja annađ en ađ svo sé bćđi og.

Tjóniđ sem Sjálfstćđisflokkurinn varđ fyrir má eiginlega segja ađ sé altjón. Flokkur sem missir meira en fjórđung sinnar fyrri dýrđar í einni ákeyrslu vćri á mörkunum ađ vera viđgeranlegur ef hann vćri bíll og ekki í kaskó. Hann höktir og hossast eiginlega međ sprungiđ á einu, í skrykkjum og  reykspúandi frá slysstađnum. Yfir ţví er áreiđanlega fögnuđur á fjölda stađa í Efstaleiti.

En stjórnarandstađan vann hinsvegar ekki neinn teljandi sigur. Ţó ađ VG hafi bćtt viđ sig tíund ţá er ţađ áreiđanlega minna en stefnt var ađ međ allri ţeirri orku sem í var lagt. Árangur Samfylkingarinnar mun ţó meiri og líklega meira gleđiefni og ţađ tókst ţannig ađ halda bćđi Viđreisn og ESB hugsjóninni inni.

Hiđ óvćnta og óstýrđa réđi hinsvegar meiru og nú er uppi flókin stađa í íslenskum stjórnmálum. En sú pólitíska stađa er ekki líkleg til ađ hafa áhrif á framhaldslíf fréttamiđlunar allra landsmanna.

Ekkert ógnar framhaldi sjálfstćđis RÚV sem er ţannig sigurvegari.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Er ţeđ ekki bara helvítis fólkiđ sem kaus ekki flokkinn?

Jósef Smári Ásmundsson, 30.10.2017 kl. 12:32

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Jú auđvitađ Jósef, kjósendur eru fífl upp til hópa- eđa ţađ finnst mér auđvitađ ţar sem helvítin gera aldrei eins og ég vil.

Halldór Jónsson, 30.10.2017 kl. 12:37

3 Smámynd: Skeggi Skaftason

"Ekkert ógnar framhaldi sjálfstćđis RÚV"

Ertu ađ meina ađ ef t.d. xD og xM hefđu náđ saman hreinum meirihluta ţá hefđi RÚV veriđ lagt niđur? Eđa skipuđ pólitísk yfirstjórn á fréttastofuna?


Skeggi Skaftason, 30.10.2017 kl. 12:59

4 identicon

Halldór, viđ höfum upplifađ einstakann atburđ í sögu mannkynssögunnar til margra ára. Helsta fréttastofa eins ríkis ákveđur nokkrum dögum fyrir kosningar ađ víkja starfandi forsćtisráđherra landsins frá, fyrst međ tíu mínútna "frétt", ađalfrétt, um hann, sem reyndar var meira en 10 ára gömul og var eintómt níđ. Endurtaka svo fréttina aftur daginn eftir, ţá í sjö mínútur. Allt um atburđi sem margrćtt hefur veriđ um og ákćruvaldinu fannst ekki ástćđa til ađ kćra, enda hafđi hann ekki brotiđ nein lög. Í öllum siđmenntuđum ríkjum hefđi viđkomandi stjórnandi veriđ snarlega látinn taka pokann sinn. Ađför sem ekki tókst.

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 30.10.2017 kl. 13:19

5 identicon

HJÁ HVERJUM HEFUR YFIRSTJÓRN RúV legiđ undanfarin fjölmög ár ? Ţeir sem raunverulega höfđu ţađ í hendi sinni ađ rétta af  vinstri slagsíđuna á RÚV, voru menntamálaráđherrar Sjálfstćđisflokksins í  f.v. ríkisstjórnum, en ţađ vantađi allt í ţá, af ţví sem hinn hugumdjarfi ţingmađur Ásmundur Friđriksson hefur.Illugi Gunnarsson og Kristján ţÓr Júlíusson hafa veriđ á hnjánum fyrir kommaliđinu i RÚV.   

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 30.10.2017 kl. 14:52

6 Smámynd: Baldinn

Eingin sigurvegari og auđvitaqđ er ţetta allt RUV ađ kenna strákar.

Örn segir : "Í öllum siđmenntuđum ríkjum hefđi viđkomandi stjórnandi veriđ snarlega látinn taka pokann sinn. Ađför sem ekki tókst.".

Ţetta er auđvitađ kolrangt hjá ţér Örn.  Í öllum siđmenntuđum ríkjum hefđi Bjarni fyrir löngu veriđ búinn ađ segja af sér.

Baldinn, 30.10.2017 kl. 15:14

7 identicon

Hvernig dettur ykkur í hug ađ ein útvarpsstöđ eđa sjónvarpsstöđ sem engin hlustar/horfir á geti ráđiđ örlögum heillar ríkisstjórnar?  Fáranlegt!!!

Hilmar (IP-tala skráđ) 30.10.2017 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 331
  • Sl. sólarhring: 533
  • Sl. viku: 6121
  • Frá upphafi: 3188473

Annađ

  • Innlit í dag: 296
  • Innlit sl. viku: 5202
  • Gestir í dag: 287
  • IP-tölur í dag: 282

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband