Leita frttum mbl.is

Framt Sjlfstisflokksins

er mr nokku hugleikin. Hvert verur gengi flokksins nstu rum?

Hr rum ur ni fylgi flokksins stundum yfir 40 af hundrai og yfir helming sumum svum. Allt etta virist ekki gerast lengur. Flokkurinn er fastur fjrungs fylgi landsvsu og rlti meir annarsstaar.Hva veldur?

g heyri skringu dgunum a flokkurinn vri binn a missa tengslin vi verkalshreyfinguna. M vera sannleikskorn essu. En hva hefur verkalshreyfingin misstaf sjlfri sr? Eru ekkibreyttir tmar ar?

a m velta essu fyrir sr hvort sama breidd s a baki Sjlfstisflokksins og ur var? Er uppruni forystunnar sprottinn r ngilega vfemum krum?

Forystumenn sjlfstisflokksins hafa jafnan komi r lkum ttum og lyfst til valda eigin barttuvilja. Ekki endilega vegna aus og ttgfgi ea samtakamttar einstakra bardagahpa eins og gerist me SS-sveitum Hitlers. En r voru beinlnis notaar til a tryggja rttu flki vld enda stofnaar af eim smu. Frleitt var hgt a kenna jernisssalista flokkinn, sem Hitler gekk sem nundi flokksmaur minnir mig, vi lrisflokkeins og Sjlfstisflokkinn. jernisssalistaflokkurinn var mttlaus mean forysta hans byggist annig upp. Hann fr fyrst a vaxa egar Hitler kom me sina miklu forystuorku og einri sitt og sinnar klku inn rairnar. rtt fyrir a Hitler vri menntaur durgur me litla ekkingu heiminum, ni flokkurinn rmum ratug a vera rijungsflokkur skalandi. Flokkurinn byggist hinsvegar mest upp kjaftaviti Hitlers sjlfs og hans nnustu bandamanna en ekki lrislegu kjri forystumannanna. En Hitler auvita ri mestu um val eirra hvers og eins.Og jverjar eins og fleiri eru alltaf veikir fyrir sterkum foringjum.

Sjlfstisflokkurinn, og raunar msir slenskir stjrnmlaflokkar eru byggir skipulagslegaupp eins og ski nasistaflokkurinn, sem var sjlfsagt byggur upp ru eldra mdeli, fr Mussolini og ar ur ungmennaflgum. Byggir fr grasrtinni upp sfellt strri einingar sem svo mynda eina heild. Mjg skilvirk og rkrtt uppbygging ar sem hinn smsti flagsmaur tekur tt stkkandi hugsjnakerfi og hrifastarfi. Allir geta teki tt og starfa og vaxi me starfinu ef eir vilja og hafa thald.

tilviki Sjlfstisflokksins hefur grunnstefnuskr hans veri me eim htti a hn hefur hfa til margra slendinga sem hafa hugsanlega erfafrilega tti fr hinum sjlfsta bnda sr ea ri formannsins fiskibtnum ea tgerarmannsins sem leggur allt undir. essi tnn hefur ori ofan slenskri stjrnmlasgu og hfa til fleiri heldur en msir -ismar ea kennisetningar um allskyns srvisku sem gjsa stundum upp en lognast svo taf egar vindurinn fer r, sbrsmflokkaflruna slensku.

Hva hefur breyst hj Sjlfstisflokknum? Hversvegna httir hann a draga til sn flki sama mli og ur?

Finnst flki hann vera httur a skja sna forystu t akurinn? Er komi klkuyfirbrag flokkinn? Er flokkurinn httur a tala ml sem flki skilur? Er etta orinn skrifstofumannaflokkursem bara framkvmir fyrirliggjandi verkefni? Raar niur paragrffum sem einhverjir embttismenn leggja fyrir, situr fundum og stundar samskipti, tjskipti, samr og hva etta heitir allt saman nminslega? Talar ekki lengur um hugsjnir ea framtina. Raar niur fjrveitingum til mlaflokka en talar minna um hvaa skipan skuli vera til framtar me flkinu? Hverjar su hugsjnir og vntingar flokksins fyrir hnd jarinnar?

eir sem stu sasta Landsfund geta illa s fyrir sr hvaa breidd vali forystu birtist ar. Ltill bardagahpur unglia rist til atlgu vi sitjandi ritara flokksins og hirti af honum embtti mtspyrnulaust. Sami hpur hleypti upp fundinum me skrlsltumegar mlefni flttamanna komu dagskr fundarlok.

essi sami hpur hefur n yfir a ra Alingismanni, ritaraembttiog embtti Varaformanns flokksins allt smu persnunni. Breidd kjri forystusveitar er vart um a tala essum b. Vesg, hr er forystan handa ykkur sem megi falla fram og tilbija. Er hgt a koma auga framtarsn essariatburars?

Hugsanlega verur ekki tali mgulegt a ba vi breytt fyrirkomulag stjrnarkjrs lengur a rf prsent Sjlfstismanna sem mta Landsfund su ltin marsra halarfu og velja stu embtti flokksins og forystusveit? Heldur veri a velja me breiu umboi almennri kosningu meal flokksmanna eins og rtt hefur veri a gera.

En svona var etta n lka framkvmt rum ur og virkai svo vel a flokkurinn var toppnum. Svo hver er lausnin ef einhver betri er?

a er ekki hgt anna a dst a v hvernig Sjlfstisflokkurinnhefur starfa eins og vel bygg vl rum saman. Landsfundur flokksins er trlega skynsm skepna og fundvs rttar leiir. Auvita mistekst honum en hann hreinsar sig yfirleitt fljtt og ttar sig. Flokkurinn hefur slampast fjrhagslega a hann s n kominn a mestu rkisframfri me hinum litlu flokkunum. Mrgum finnst etta miur og stjrnmlaflokkar eigi ekki a f rkispeninga. Enda hefur eim snarfjlga san til beinnar blvunar a margra mati mean Sjlfstisflokknum hefur hnigna hlutfallslega fr v a hann st eigin ftum fjrhagslega.

En vst er a Sjlfstisstefnan er til. Hn felst v a standa varandi vr um sjlfsti jarinnar og a vinna innanlandsmlum a vsnni og jlegri umbtastefnu grundvelli eintaklingsfrelsis og atvinnufrelsis me hagsmuni allra sttta fyrir augum. Kjror flokksins, Sttt me sttt, Gjr rtt ol ei rtt og Eign fyrir alla, sem flokkurinn hafi hvegum hr ur fyrr hfa enn til margra slendinga.

A framgangi Sjlfstisstefnunnar hennar vera allir Sjlfstismenn a vinna eigi a svaraspurningunni jkvtt um hver s framt Sjlfstisflokksins nstu rum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Pabbi var harur Sjlfsstismaur. Hann fylgdi snum flokki alveg a endimrkum sinnar jarnesku tilveru og breytti aldrei um skoun. Hann var bara venjulegur millistttar maur og fannst gott a f sr nean v. g smitaist af huga pabba og fr a vinna fyrir flokkinn og geri a oft prfkjrum.

Get veri sammla r a flokkurinn virkar nokku stofnanalegur og klkulegur. a er erfitt a koma utan fr og reyna a gera breytingar og f flk me sr. Menn t.d. sveitastjrn eru oft of lengi og a er erfitt fyrir menn mijum aldri a komast a tt srt me reynslu. Allt er svo klkudrifi. Maur getur bara gengi inn hj Prtunum og VG og komist strax lista a virist allavega vera svo vi fyrstu sn.

Er reyndar sammla r a flokkurinn arf a endurspegla meira vihorfin til frelsi einstaklingsins til athafna markanum. dag hefur sjlfsstisflokkurinn ekki etta yfirbrag sr eins og flokkur um jarforystu me breia lnu reynslumikilla leitoga vi stri.

Framtarsnin er s a a arf a skera niur rkissrekstri og hagra. Fkka starfsmnnum opinbera geiranum og sameina stofnanir. etta er ekki vinslt og fir stjrnmlamenn ora a taka ennan slag og mr virist sem sjlfsstisflokkurinn hafi ekki buri til ess dagana. Ltum ara gera a er mli dag. vsum essu til framtarinnar.

Framtarstefna sjlfstisflokksins tti a mtast af v a stula a innri hagringu, niurskuri opinbera geiranum og framsnum kvrunum sem a koma smrri fyrirtkjum og dugmiklum einstaklingum og fjlskyldum til ga.

A lokum Halldr. Hvernig getur a staist a sland s ekki lagi eins og allir segja. g er fddur sustu ld. a var ekkert sjnvarp fimmtudgum samt kom mamma 10 brnum legg og fkk litla sem enga hjlp, vann myrkrana milli en kaus alltaf sjlfstisflokkinn. Hn var r sveit og ekkti ekkert anna en a vinna hrum hndum. egar g var skla var bara H me litla stdentagara fyrir nokkur hundru nemendur. dag eru stdentagarar fyrir sundir einstkalinga. Margir njir hsklar hafa einnig risi. v miur vilja eir allir peninga fr rkinu. eir sem standa sig best ttu a f frjls framlg og huga samrmi vi gi vrunnar sem eir bja. Skora ig a rlta um garana og sj hva etta er ori flott. Reksturinn og umfangi hugvsindum er ori risaml og getur mynda r kostnainn flginn llum lfstarrnum prfessorunum arna. a er fnt a vera me 900 kall fast mnui og vinna til 2 daginn og svo nefndum og rgjf t b eftir hdegi. Hreint frbrt og greinilegt a sland er lagi. Einhver arf a borga brsann.

sama tma er inmenntun rassgati og lti gert til ess a bja ungu flki til starfa eim greinum. mmubrir minn byggi In sem snum flgum og horfi stoltur verki sem er a miki pri. Hvar er metnaur inaarins dag. Glerhsi byggt me miklu stjrnkerfi Borgartni sem rosalegum rekstrarkostnai. Vri ekki nr a bja nnemum ingreinum einhverjar vilnanir i sta ess a fylla land okkar af faglrum inaarmnnum. Er metnaurinn ekki meiri?

Hvergi heiminum er fleiri fagmenntair lknar en slandi. Hmenntair flestum svium. Hjkrunarfringar srfrimenntair o.fl. o.fl. a er af ngu a taka. Sjamt eru vi a drepast r sjkdmum og voli eins og rdaga. Held reyndar a etta s ekki rtt. Margir f mjg ga jnustu en menn tala samt niur ennan geira.

Auvita urfa allir meiri fjrmuni en egar a rki greiir hrri laun en fyrirtkjamarkaurinn er eitthva a, ea hva?

Me kveju Gumundur

Gumundur (IP-tala skr) 25.11.2017 kl. 14:06

2 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Sjlfstisflokkinn vantar sterkan leitoga. S sem n situr formannsstli, ltur ekki miki fyrir sr fara, a mr ykir. Varla heyrst bofs honum allan ann tma, sem stjrnarmyndunarvirur hafa stai yfir, sem dmi. Ekki bofs! Forsa mbl.is dag nefnir ekki einu sinni neitt, sem vikemur essum virum. Hvar er formaurinn? Er veri a kpla honum t, ea hver remillinn er eiginlega gangi?

Mean ekkert heyrist fr honum, gleymist hann smtt og smtt og ar me hrapar fylgi hlutfalli vi gnina. Stjrnmlaafl sem lti sem ekkert heyrist og er leitt fram af leitoga, sem ekkert heyrist fr, gurstundum, getur varla tlast til ess a fara me himinskautum kosningum.

Annar strsti vandi Sjlfstisflokksins er s, a innan hans eru ornir alltof margir kratar. Jafnvel einhverjir eirra hafi fli lgreisn, flupkakasti, eru enn of margir innanbors, sem hafa ar lti a gera, anna en a valda leiindum og tynna stefnuskr flokksins. Stefnuskr sem er g alla stai, s henni fylgt. Upprunaleg stefna flokksins hefur viki, fyrir katisma, mealmennskukjafti og vli. a veit ekki gott og rangurinn eftir v.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 25.11.2017 kl. 18:16

3 Smmynd: Halldr Jnsson

Afskaplega hafi g gaman a essu tilskrif n Gumundur, ert sannarlega vel hugsandi maur. segir margt rtt sem g kannast vi ar sem vi erum kannski svipuu reki.

Hugvsindin finnast mr orin bsna fyrirferarmikil heildarmenntuninni og g spyr mig hvort au su sjlfbr sem g efast um. Maur hefur heyrt au vihorf a rki skuldi menntuu flki st0rf vi sitt hfi. Menntaflk, hvort sem er til handa ea hugar ea hvorutveggja eins og skurlknar arf a vera sjalfbrt me atvinnu. v skyldi mlvsindamaur ea flagsfringur ekki vera a gera a lka?

g er nrisaldri. g reyni a lta ekki svo a jflagi skuldi mr eitt ea neitt og reyni a sj mr farbora eftir fngum. egar g htti a geta a g ga fjlskyldu a sem mun hjlpa mr eftir fngum. Rki er hinsvegar a halda mr lfi me rnum tilkostnai me okkar frbra heilbrigiskerfi. n ess atbeina vri g dauur, a geri g mr fullljst.

Vi slendingar eigum a akka fyrir a sem vi hfum og reyna a stta okkur vi a vigetum ekki fengi allt uppfyllt.

Aftur akkir fyrir etta skrif Gumundur

Halldr Jnsson, 25.11.2017 kl. 18:23

4 Smmynd: Halldr Jnsson

J nafni minn a sunnan, komst innmean g var a skrifa Gumundi.

a eru margir sem eru inni skoun, a veit g. a eru bara ekki svo margir lengur sem eru reiubnir a frna llu snu lfi fyrir stjrnmlin, flk vill eiga fjlskyldulf og hugsa um brnin sn skiljanlega, En plitkin er harur hsbndi. a eru ekki allir sem gera sr a ljst og heimta sfellt meira og meira af rum en leggja kannski ekki sjlfir allt of miki sig,a er nefnilega hgar um a tala en a komast.

Halldr Jnsson, 25.11.2017 kl. 18:27

5 Smmynd: inn risson

a var svo margt sem var hgt a seja t uppstillinguna eftir sasta prfkjr, aeins s-vestur var ger breyting, suur ar var engin breyting ger rtt fyrir a forseti ingsins var 4 slti miklu barttusti, ar hefi tt a fara hana ofar lisstnn.

spyr um framt flokksins, t.d eru vi a leia sslaista til stu valda = forstisrherra, , strrfurulegt.

Fylgi flokksins verur aldrei eins og var ur nema miki gerst og fjlbreyttari hpur komi a t.d hr Kp , nsti oddviti veri kona.

Lt etta dudga bili. en a er af ngu a taka.

inn risson, 25.11.2017 kl. 23:30

6 identicon

Slir flagar. a eru ekki margir sem ora a reifa hreinskilinn htt vikvm ml eins og i. Allt of margir tlast til a eir sem gefa sig fram stjrnmlum eigi a leysa vandann. g eins og fleiri hafa haldi sig til hls. Fundist ng a vafstra rekstri.

egar heyrist lfeyrissjum t af httuf sem eir hfu lagt vilnunar fyrirtki Helguvk United Silicon var hrpa. Hver er rttur okkar? Ekki a eir sem hluthafar tluu a leggja fram tillgur a endurreisn fyrirtkisins. Sj til hvern htt vri hgt a bjarga flaginu? Umhverfisrherra og formaur Bjartrar Framtar talai fyrirtki niur og heimtai a v vri loka. eir sem voru hvaasamastir heimtuu lokun n ess a hugleia hver vri a tapa tugum milljrum. egar betur var g voru a ekki hluthafar t heimi, heldur lfeyrissjir og slenskir bankar. F n hiris. Hvenr skyldi hafa fari fram plitsk umra um vilnunarfyrirtkin innan raa flokksins? Einkennilegasta vi allt saman var a engin fullvissa var fyrir a "eiturgufur" stfuu fr verksmijunni.

Allir eru sammla um a flokkar n mestu fylgi egar eir eru a tala vi kjsendur og tala mli eirra. Sjlfstisflokkurinn hafi mesta fylgi egar hann hafi breifylkingu a baki, talai mli ftkra sem efnaa og hfai til sjlfstis einstaklinga. "Ger rtt ol ei rtt." Var a ekki egar Bjarni Ben. og Albert Gumundsson spuu a fylgi?

Sigurdur Antonsson (IP-tala skr) 26.11.2017 kl. 14:29

7 Smmynd: Halldr Egill Gunason

r einu anna, annara manns su.

Flestir, ef ekki allir, sem tla sr plitk, hljta a gera sr grein fyrir v, a v fylgir atgangur og oft tum gilegar uppkomur og ummli. Alvru plitkus leggst ekki jrina og grenjar eins og krakki, eitthva gangi ekki eins og vonast var eftir. Stafesta er a sem arf plitk og hana skortir ori srlega hj forystu Sjlfstisflokksins, v miur. Sjlfstisstefnan er skr og klr. a er ekki vi hana a sakast, svo miki er vst. Eftirltasemi og stuleysi msum erfium mlum, hefur dregi r trverugleika flokksins, auk skorts aspsmiklu forystuflki, sem teki er eftir og hlusta er .

a er til ng af flki sem talar miki, en segir raun ekki neitt. Borgarfulltrar flokksins Reykjavk, virast til a mynda varla draga andann lengur, svo liti hefur fari fyrir eim, undanfarin tta r. Hva tli margir geti tali upp fulltra flokksins borgarstjrn? Halda menn a Sjlfstisflokkurinn s lklegur til strra borginni, nstu kosningum, me breyttan mannskap?

flestir su sammla um a nverandi borgarstjrnarmeirihluti s allt a v snargalinn, ngir ekki a gala a eitt torgum. Hva tlar Sjlfstisflokkurinn a bja borgarbum upp, nstu kosningum, sta ruglsins sem n er vi vld? Andlitslausan lista, sem varla hefur heyrst ea sst til tta r, ea ntt flk, me bein nefinu og or til a gera betur?

Er ekki rtt a fara a huga a essum mlum? Tuarinn gti alveg hugsa sr a vera borgarstjri Reykjavk, en ar sem lgheimili er utan borgarinnar, verur a sennilega aldrei. Hver veit nema maur htti essu sjmennskustssi, hr suur hfum og skelli sr bara landsmlin! Til vri g. a yri ekki grenja og vlt, mti blsi og ngur tmi til a sinna mlum. Ekki tefja sktableyjur ea eyrnablgur lengur, svo miki er vst.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 26.11.2017 kl. 18:26

8 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Afsakau tui nafni. Stopult netsamband gerir a a verkum a maur hreinlega springur r tui, egar maur kemst neti.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 26.11.2017 kl. 18:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.5.): 653
  • Sl. slarhring: 938
  • Sl. viku: 5529
  • Fr upphafi: 3196979

Anna

  • Innlit dag: 589
  • Innlit sl. viku: 4556
  • Gestir dag: 521
  • IP-tlur dag: 505

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband