Leita í fréttum mbl.is

Afleiđing stjórnmálaspillingarinnar

birtist í rćđu Ţorgerđar Katrínar á Alţingi.

Ţađ var alger spilling ţegar stjórnmálaflokkar sameinuđust um sjálftöku á almannafé til ađ kosta rekstur stjórnmálaflokka. Almannafé á auđvitađ ekki ađ renna til slíkrar frjálsrar starfsemi borgaranna frekar en saumaklúbba, fuglaskođunarfélaga eđa rauđvínsklúbba.

Menn hugleiđi hvílíkt spillt hugarfar liggur ađ baki rćđu Ţorgerđar Katrínar:

"Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, formađur Viđreisnar, telur ađ einhverjir stjórnmálaflokkar hafi međ óbeinum hćtti fjármagnađ kosningabaráttu sína í gegnum ađila sem birtu auglýsingar og áróđur á samfélagsmiđlum fyrir kosningarnar í haust. Hún segir ađ ţađ verđi ađ liggja fyrir hverjir standa ađ baki síđum sem dreifa áróđri og hverjum síđurnar og ađstandendur ţeirra tengjast.

 

„Ég held ađ viđ stöndum frammi fyrir nýjum veruleika, ekki bara heima á Íslandi heldur alls stađar,“ sagđi Ţorgerđur Katrín í Morgunútvarpinu á Rás 2. Hún hefur kallađ eftir rannsókn á nafnlausum áróđurssíđum í ađdraganda síđustu kosninga sem voru starfrćktar á samfélagsmiđlum. Ţorgerđur Katrín sagđi ađ kosningabaráttan yrđi međ öđrum hćtti en áđur ef menn gćtu birt kosningaáróđur í skjóli nafnleyndar. Hún sagđi gagnsći mikilvćgt og ađ fólk ćtti ekki ađ fela ţađ fyrir hvađa málefnum ţađ vćri berjast. Ţađ er mikilvćgt fyrir stjórnmálamenninguna og ekki síđur fyrir almenning ađ upplýst verđi hverjir standi bak viđ ţennan áróđur, sagđi Ţorgerđur Katrín. „Ţađ sem skiptir mestu máli er ađ viđ skođum ţetta og fáum ţetta upp á borđiđ,

Ţorgerđur Katrín vísađi líka til reynslunnar frá Bandaríkjunum ţar sem alls kyns hópar og samtök birta auglýsingar og áróđur í stjórnmálum, hópar sem tengist flokkunum óbeint. „Viđ ţurfum bara ađ fá ţetta fram. Mér segir svo hugur ađ ţađ eru ákveđnir flokkar sem hafa veriđ ađ fjármagna sína kosningabaráttu međ óbeinum hćtti í gegnum svona ađila,“ sagđi Ţorgerđur Katrín en vildi ekki svara hverjir ţađ vćru. „Viđ skulum bara láta ţađ koma í ljós. Ţađ er heilbrigt ađ viđ tölum um ţetta.“

Ţ:ađ er algerlega óheilbrigt ađ tala um ţetta sem vandamál. Ţetta á ekki ađ ţekkjast ađ stjórnmálaflokkar stundi fjárdrátt á almannafé međ ţessum hćtti. Ţetta hefur leitt til opinberra spillingarmála ţegar litlir flokkar hafa notađ sér ţetta svo almenningi ofbýđur.

Ţađ er sjálfsögđ krafa ađ öllum styrkjum til stjórnmálastarfsemi sé hćtt og slíkir flokkar verđi alfariđ látnir um ađ fjármagna sjálfa sig međ styrkjum og auglýsingum án hverskyns opinberra takmarkana. Ţađ er ólíđandi ađ fólki skuli gert ađ fármagna stjórnmálastarf andstćđinga sinna í stađ ţess ađ hafa frelsi til ađ berjast fyrir eigin skođunum.

Engin leyndarmál eiga ađ ţekkjast eigi stjórnmál ađ vera hafin yfir spillingu 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Nú hafa framkvćmdastjórar flestra stjórnmálaflokka sammćlst um ađ heimta meira ríkisfé. Mér finnst miđur ađ framkvćmdastjóri Sjálfstćđisfloksssins skuli taka ţátt í ţessu. En auđvitađ er honum vorkunn međ flokkinn í hvínandi vandrćđum vegna óráđsíu og ábtyrđarleysis í liđnum kosningabaráttum.

En mér finnst ţetta skammsýni ţví Sjálfstćđisflokkurinn myndi eflast ef hann treysti á sjálfan sig, mátt sinn og megin, um leiđ og litla flokkageriđ myndi dragast upp í ófeiti og úrrćđaleysi. Ţađ vćri landhreinsun og ţjóđargćfa ef flokkunum myndi fćkka á Alţingi sem ekkert hefur til málanna ađ leggja nema kjaftćđi sem engu hefur skilađ.

Halldór Jónsson, 21.12.2017 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband