Leita í fréttum mbl.is

Sjálfkeyrandi bílar

og öll sú umræða finnst mér næsta furðuleg. Það er eins og að allir vilji sjálfkeyrandi bíla án þess að það hafi verið kannað?

Ég og áreiðanlega ýmsir aðrir viljum fá að keyra sjálfir af því að við erum með bíladellu. Það er kannski þægilegt fyrir einhvern sem er búinn að smakka það að geta hringt á sjálfkeyrandi bíl eins og leigubíl. En ég myndi ekki kaupa mér sjálfkeyrandi bíl  nema maður geti stillt hann á sjálfan sig eftir vali. Það væri flott að geta farið í gleðskap á bílnum og stillt hann svo á auto þegar maður er orðinn fullur og vill fara heim. Brunað í bílnum sínum heim  og gefið löggunni langt nef af því að hann keyrir sjálfur og maður situr afturí.

Sjálfkeyrandi bíll gæti verið sniðugur við vissar aðstæður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 675
  • Sl. sólarhring: 1070
  • Sl. viku: 6986
  • Frá upphafi: 2447926

Annað

  • Innlit í dag: 509
  • Innlit sl. viku: 5531
  • Gestir í dag: 462
  • IP-tölur í dag: 446

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband