Leita í fréttum mbl.is

Borgarlínubulliđ

ćđir áfram í átt til endurkjörs Dags B. í Borgarstjórastólinn.

Málsmetandi menn eins og Ţórarinn Hjaltason, Trausti Valsson og nú síđast frosti Sigurjónsson hafa birt athugasemdir viđ talanturna Dags.

Frosti skrifar nú síđast ágćta grein um máliđ. Ţar eru margir góđir punktar:

 

"Ţađ stenst ekki ađ Borgarlína sé „hagkvćm samgöngubót“

Kostnađur viđ Borgarlínu er áćtlađur 70-150 milljarđar en fyrir ţvílíka upphćđ vćri hćgt ađ gera margt annađ og áhrifaríkara til ađ bćta samgöngur á höfuđborgarsvćđinu.Ţetta er ótrúlega stór fjárfesting sem mun hafa slćm áhrif á afkomu allra íbúa á svćđinu. Sé fjárhćđinni deilt á ţau 85 ţúsund heimili sem eru á svćđinu leggjast 0,8-1,8 mkr á hvert heimili.Ţá er ekki međtalinn sá fórnarkostnađur sem felst í ţví ađ akreinar sem búiđ er ađ fjárfesta verulega í á liđnum árum verđa fćrđar undir borgarlínu auk ţess sem bílastćđum og grćnum svćđum verđur fórnađ. Borgarlínan mun t.d. leggjast ţvert yfir Keldnaholtiđ sem nú er grćnt svćđi.  Ekki má heldur gleyma ţeirri miklu röskun á umferđ sem fylgir svona framkvćmdum viđ umferđarćđar og standa munu í 10-15 ár.

Ţađ mun vera forsenda fyrir rekstri Borgarlínu ađ áhugi almennings á ađ ferđast međ almenningsamgöngum ţrefaldist frá ţví sem nú er. Nú eru ađeins 4% ferđa á höfuđborgarsvćđinu farnar međ strćtó en hlutfalliđ ţarf ađ ná 12% svo dćmiđ gangi upp. Ef ţessi forsenda bregst gćti rekstrartap Borgarlínu numiđ milljörđum árlega.

 

Ţađ er rangt ađ Borgarlína „stórauki flutningsgetu samgöngukerfisins“

Ţađ er sáralítil eftirspurn eftir ţeirri tegund flutningsgetu sem Borgarlínan býđur. Ţađ er lítiđ gagn í ţví ađ hálftómir Borgarlínuvagnar hringli um leiđarkerfiđ. Hins vegar er öruggt ađ sú tegund flutningsgetu sem nú er mjög eftirsótt mun skerđast verulega ţegar akreinar sem nú nýtast fólksbílum verđa helgađar Borgarlínu. Borgarlínan mun ţví auka umferđarteppu á álagstímum en ekki draga úr henni.

 

„We also recommend a strong enforcement of supporting measures required to boost the passenger potential…. ….prioritising the public transport at the expense of the car traffic, restrictive parking policy and strategy“.

Í lauslegri ţýđingu telja COWI alveg nauđsynlegt ađ grípa til fremur ógeđfelldra ţvingunarađgerđa til ađ ná upp nćgum farţegafjölda í Borgarlínu. Međal annars er lagt til ađ almenningsvagnar fái forgang í umferđinni á kostnađ fólksbíla auk ađhaldsamrar stefnumótunar í bílastćđamálum.

Ţađ er misskilningur ađ Borgarlína sé „vistvćnni“ en rafbílar

Slit á vegum eykst einnig í veldisfalli af öxulţunga og er taliđ ađ ein ferđ í borgarlínuvagni slíti vegum ţúsundfalt á viđ eina ferđ í léttum rafbíl. Meira slit kallar á meira viđhald gatna og olíunotkun.

Mannvirkjagerđ fyrir Borgarlínu er gríđarlega orkufrek og veldur miklum útblćstri gróđuhúsalofttegunda. Mannvirkin munu ekki nýtast öđrum en ţeim örfáu sem nota Borgarlínuna. Í ţví felst sóun. Rafbílar geta hinsvegar nýtt til fulls ţau mannvirki sem eru nú ţegar til stađar.

Borgarlína eykur ekki lífsgćđi íbúa, hún skerđir ţau


Borgarlínan mun ađ mestu verđa borguđ af íbúum á svćđinu. Međalheimili mun ţví ţurfa ađ leggja út 1-2 milljónir króna í stofnkostnađinn. Verđi tap á rekstri Borgarlínu gćti ţáttur hvers heimilis í tapinu numiđ tugum ţúsunda til viđbótar um ókomin ár. Flest heimili munar um milljónir. Hjón sem hafa samtals 200 ţúsund krónur í ráđstöfunartekjur á mánuđi ţurfa ađ fórna afrakstri 5-10 mánađa vinnu í Borgarlínuna. Slík útgjöld geta ţýtt verulega skerđingu á lífsgćđum.

 

Ţeir sem meta tíma sinn mikils munu ţví forđast ađ nota Borgarlínu nema yfirvöld grípi til ađgerđa til ađ minnka ţennan mikla tímamun. Auđveldasta leiđin, er sú sem COWI leggur til, felst í ţví ađ tefja ţá sem vilja nota fólksbíl. Ţađ er gert međ ţví ađ fćkka akreinum fyrir bíla sem eykur líkur á umferđartöfum og fćkka bílastćđum sem ţýđir ađ fólk getur ekki lagt eins nálćgt áfangastađ. Ţađ er ótrúlegt ađ borgarstjóri og sveitarstjórar telji slík áform „auka lífsgćđi“ íbúa.

Tefjist 100.000 íbúar á vinnu- og skólaaldri um 15 mínútur á dag vegna ţessara áforma tapast hátt í 1 milljón vinnudaga á ári. Ef viđ verđleggjum hvern 8 tíma vinnudag á 12.000 kr. jafngildir tímasóunin um 12 milljörđum á ári. Auđvitađ vćri ţetta ekki allt vinnutap en sóunin vćri engu ađ síđur gríđarleg og myndi bitna á íbúum međ ýmsum hćtti.

Fćkkar Borgarlína umferđarslysum?


Ţađ er fullyrt ađ Borgarlína fćkki umferđarslysum ég hef reyndar ekki skođađ í hverju ţađ felst. En ţađ blasir samt viđ ađ í Borgarlínuvagni fćr ađeins ökumađurinn bílbelti. Farţegarnir munu sitja lausir í sćtum eđa standa međan vagninn er á ferđ. Ţetta er hćttulegt fyrirkomulag enda geta farţegar slasast mjög illa viđ ţađ eitt ađ vagn hemlar skyndilega svo ekki sé talađ um lendi vagn í árekstri. Ţađ er skrýtiđ ađ farţegar ţurfi ekki ađ sitja spenntir í sćtum á međan vagn er á ferđ. Kannski er ástćđan sú ađ afköst Borgarlínu minnka allt of mikiđ ţví stoppin tćkju ţá mun lengri tíma. Hér er ţví öryggi farţega fórnađ í hagrćđingarskyni.

Farţegar í einkabílum eru hinsvegar ávallt međ spennt bílbelti. Ţađ er ţví alls ekki augljóst ađ ţađ sé öruggari ferđamáti ađ ferđast međ Borgarlínuvagni en fólksbíl.

Lćkkar Borgarlína byggingarkostnađ? 

Ţví er haldiđ fram ađ byggingarkostnađur geti lćkkađ međ tilkomu Borgarlínu. Líklega vegna ţess ađ íbúi nálćgt biđstöđ ţurfi síđur ađ eiga bíl og ţví ţurfi ađ gera fćrri bílastćđi og ţannig lćkki byggingakostnađur.

Á móti vegur ađ Borgarlína krefst ţess ađ byggđ verđi ţétt umhverfis línuna svo hún geti boriđ sig en ţađ er yfirleitt dýrara ađ byggja ţétt en strjált.

Borgarstjórinn í Reykjavík hefur einnig sagt ađ hann vilji leggja sérstakt innviđagjald á ţćr íbúđir sem byggđar verđa nálćgt Borgarlínu.

Ţađ er ţví alls ekki öruggt ađ hin meinta lćkkun byggingarkostnađar verđi til stađar eđa skili sér til kaupenda.

Eftirspurn eftir Borgarlínu er allt of lítil


Ţađ má vera ađ Borgarlína sé velkomin viđbót í stórborg ţar sem eftirspurn eftir almenningssamgöngum er mikil og vaxandi. Ţađ er hins vegar mjög langt frá ţví ađ slík eftirspurn sé fyrir hendi hér.  Hlutfallsleg notkun almenningsvagna hefur fariđ minnkandi hér ţrátt fyrir mikla aukningu á frambođi Strćtó og stórkostlega fjölgun ferđamanna. Fyrir ţessu eftirspurnarleysi geta veriđ margar góđar og gildar ástćđur t.d. óstöđugt veđurfar.

Borgarlínuáform eru ţegar úrelt vegna nýrrar samgöngutćkni


Trúlega er meira en áratugur síđan hugmyndir um Borgarlínu tóku ađ mótast. Á ţeim tíma voru vistvćnir rafbílar enn fjarlćgur draumur. Áratug síđar eru rafbílar í ţúsundatali á götum borgarinnar og ţeim fjölgar hratt. Ekkert er fjallađ um ţessa byltingu í greinargerđum um Borgarlínu. Ţađ hlýtur ţó ađ skipta verulegu máli ađ rafbílar munu leysa ţann mikla mengunarvanda sem Borgarlínan átti ađ leysa ađ einhverju leiti.

Önnur bylting í samgöngum er fyrirsjáanleg ţótt ekkert sé um hana fjallađ í áformum um Borgarlínu. Undanfarin ár hafa bílaframleiđendur og tćknfyrirtćki fjárfest af miklu kappi í ţróun bíla sem ekki ţurfa ökumann. Stefnt er ađ ţví ađ flotar sjálfstýrđra hagkvćmra og vistvćnna leigubíla muni keppa viđ einkabílinn, leigubíla og almenningsvagna. Fćrri munu kjósa ađ eiga bíl, ţví ţađ verđur alltaf hćgt ađ fá ódýrt skutl međ sjálfstýrđum leigubíl. Eftirspurn eftir almenningsvögnum mun ţví skreppa saman en ekki aukast.

Ţađ gćti orđiđ hagkćmara fyrir sveitarfélög ađ hćtta rekstri almenningsvagna en niđurgreiđa ţess í stađ akstur međ sjálfakandi bílum. Ţessir 70-150 milljarđar sem fyrirhugađ er ađ binda í Borgarlínu verđa ţá engum til gagns. Ţađ mun ađ auki ţurfa ađ leggja milljarđa í ađ fjarlćgja nýbyggđar borgarlínubiđstöđvar, farga stórum borgarlínuvögnum og opna á nýjan leik borgarlínuakreinar fyrir almennri umferđ.

Bylting sjálfstýrđra bíla er mun lengra komin en flestir gera sér grein fyrir. Nú ţegar hafa sjálfstýrđir bílar ekiđ milljónir kílómetra í almennri umferđ. Ríki og borgir keppast viđ ađ lögleiđa akstur slíkra bíla og vilja vera leiđandi í innleiđingu á ţessari nýju tćkni sem getur fćrt íbúum ómćldan ávinning.

Ţađ er veriđ ađ prófa sjálfakandi bíla í vetrarakstri og viđ margvíslegar ađstćđur. Tćknibúnađurinn sem til ţarf verđur sífellt öflugri og ódýrari. Nokkrir leiđandi bílaframleiđendur áforma ađ afhenda fyrstu sjálfstýrđu bílana til kaupenda áriđ 2021. Sjálfakandi bílar munu ţví verđa algengir á götum Reykjavíkur mörgum árum áđur en Borgarlínan verđur fullbúin. Hér er myndskeiđ frá Waymo, dótturfyrirtćki Google sem sýnir hve langt tćknin er komin.

 

Ţađ ţarf reyndar ekki neina sjálfstýrđa bíla til ađ sýna fram á ađ Borgarlína getur aldrei stađiđ undir ţeim vćntingum sem borgar- og sveitastjórar hafa til hennar. Borgarlína er alls ekki hagkvćm samgöngubót. Borgarlína er ekki vistvćnni en almennir rafbílar og Borgarlína mun ekki auka lífsgćđi íbúa á svćđinu en hún mun gera ţá alla töluvert fátćkari bćđi í tíma og peningum.

Áformin um Borgarlínu eru orđin úrelt og ţau virđast gerđ án hliđsjónar af nýrri samgöngu tćkni. Ţau taka hvorki tillit til ţess ađ vistvćnir rafbílar eru komnir til ađ vera né ţess ađ brátt verđa rafbílar sjálfstýrđir.

Borgarlínuverkefniđ er engu ađ síđur alveg á fullri ferđ, fast á einhverri sjálfstýringu. Eina vonin er ađ einhver sýni frumkvćđi og grípi í neyđarhemilinn áđur en tjón íbúa á svćđinu fer ađ teljast í tugum milljarđa."

Frosti hefur lög ađ mćla um Borgarlínubulliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 703
  • Sl. sólarhring: 1055
  • Sl. viku: 7014
  • Frá upphafi: 2447954

Annađ

  • Innlit í dag: 533
  • Innlit sl. viku: 5555
  • Gestir í dag: 480
  • IP-tölur í dag: 463

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband