Leita í fréttum mbl.is

Til hvers var eytt?

hundruđum milljóna á Miklubraut frá Lönguhlíđ ađ Rauđarárstíg í umdeilda grjótgarđa og nýtt malbik án ţess ađ bílaumferđin greiddist neitt sjáanlega? Er ekki gatan bara enn fjórar akreinar eins og var? Og meira ađ segja á ađ lćkka hámarkshrađann međ lagabođi?

Nú bođar sami samgöngustjóri Borgarstjórnarmeirihlutans og hannađi síđustu framkvćmdina og varđi öryggi grjótgarđana sem eru taldir jafnvel hćttulegir ađ nú skuli allt grafiđ upp og niđur á 10 metra dýpi ţar sem sami fjöldi akreina liggi á botninum međ sama umferđarhrađa en ofan á verđi hjóla- og léttumferđ. Tilgangurinn: Ţá er hćgt ađ byggja nćr akreinunum í anda ţéttingu byggđar.

Hvađ halda menn ađ ţetta mannvirki kosti međ loftrćstingum, öryggisútskotum, neyđarbjörgun, árekstarvörnum? 1500 metrar x ca 50 metra međalbreidd =75.000 m2. Ćtli kostnađurinn verđi minni međ öllum búnađi en ein til tvćr milljónir  króna á m2. Er ţađ ekki svona einn stofnkostnađur Borgarlínu eđa Landspítala ? Án ţess ađ bílaumferđ hafi annađ en tafist meira en orđiđ er ţegar ellt er reiknađ. Og svo tafirnar á byggingatímanum? Ţótti mönnum ekki nóg um síđast?

Sjá ekki einhverjir ađ ţađ sem ţarf og ódýrast er ađ gera er ađ fjölga akreinum á Miklubraut međ hćrri umferđarhrađa, engum gangbrautarljósum og svo mislćgum gatnamótum ţót Dagur B. segi ađ ţeirra tími sé liđinn í Reykjavík?  Á mađur ađ trúa ţví ađ ţessi umferđarstefna og byggđaţétting verđi endurkosin eftir örfáa mánuđi? 

Stendur ekki eftir ađ samgöngustjórinn útskýri hversvegna ţessum gríđarlegu fjárhćđum var eytt á síđasta ári ef ţetta var  ađeins til bráđabirgđa og án sjáanlegs umferđarárangurs? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

"ţađ sem ţarf og ódýrast er ađ gera er ađ fjölga akreinum á Miklubraut međ hćrri umferđarhrađa, engum gangbrautarljósum og svo mislćgum gatnamótum "

Sem sagt, alvöru HRAĐBRAUT ţvert í gegnum Hlíđarnar! Vei, en spennandi ...

Einar Karl, 11.1.2018 kl. 12:07

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Svonefnd hrađbraut er reyndar ţjóđvegur, eina tengingin sem eftir er á milli austur- og vesturbćjar. Ţarna eru opin svćđi á báđa bóga nema rétt viđ flöskuhálsinn ţar sem Langahlíđ ţverar Miklubrautina.  Nćr vćri ađ grafa Lönguhlíđina niđur og byggja svo YFIR Miklubrautina.  Ţannig nćđist bćđi loftrćsting og hljóđmúr. 

Kolbrún Hilmars, 11.1.2018 kl. 15:06

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Nákćmlega Einar Karl. Miklubrautin er ađalumferđarćđ. Hlíđarnar verđur ađ skerma af frá henni á annan hátt.

Kolbrún ţú skilur hvađ um er ađ rćđa.Líklega ţarf ađ saga af hornblokkinni einn stgigagang og svo mćtti byggja yfir hana og hlífa Einari Karli á ţann hátt.

Halldór Jónsson, 11.1.2018 kl. 15:32

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Tilgangurinn međ ţessum framkvćmdum, opinberlega, var ađ koma upp sér akrein fyrir strćtó held ég. En ađ bólar ekkert á henni. Raunverulegi tilgangurinn líklega bara ađ sóa fé, kannski hygla einhverjum verktökum?

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.1.2018 kl. 00:05

5 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

 Er Miklabraut ekki ţjóđbraut og ţví Vegagerđin sem sér sum svona breytingar sbr hér http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/frettir/miklabraut-vid-klambratun-abendingar-i-nyrri-umferdaroryggisryni

Magnús Helgi Björgvinsson, 12.1.2018 kl. 15:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 672
  • Sl. sólarhring: 1071
  • Sl. viku: 6983
  • Frá upphafi: 2447923

Annađ

  • Innlit í dag: 507
  • Innlit sl. viku: 5529
  • Gestir í dag: 460
  • IP-tölur í dag: 444

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband