Leita í fréttum mbl.is

Ögmundur í stríđ!

bođar hann í grein í Fréttablađinu. Ţar birtir gamli byltingarmađurinn ţau gömlu sannindi jafnađarmennskunnar ađ kjör séu bara afstćđ. Ef allir hafi ţađ jafn skítt ţá sé allt í lagi.

Sjálfur er hann búinn ađ maka krókinn í gegn um Kjararáđ. Nú emjar hann yfir ţví ađ sumir vilji rúlla bitlingunum til baka til ţess ađ geta lćkkađ kröfurnar hjá öđrum. Ţá vill hann binda lćgstu launin viđ ţriđjung af forstjóralaunum. Ţá eru hans ţreföldu forréttindi vćntanlega tryggđ umfram Salek.

Niđurlag greinarinnar er:

" En aftur ađ Kjararáđi og tillögu sem ég set hér međ fram. Okkur er sagt ađ stóri vandinn sé skortur á upplýsingum um kjör og ţróun viđmiđ- unarhópa, og ţá vćntanlega einnig ţeirra sem Kjararáđi ber ađ miđa viđ.

Vćri ekki ráđ ađ hver og einn einstaklingur sem sćti á í stjórn Viđskiptaráđs opni veski sitt og sýni ţjóđinni hvađ ţar er ađ finna. Ţau sem tjá sig eins ákaft um kjör annarra og ţetta fólk gerir, geta varla vikist undan ţví ađ rćđa eigin kjör. Ţetta ćtti ađ vera einfalt og fljótvirkt. Ţar međ hefđi Kjararáđ viđ miđunarhópinn til ađ styđjast viđ.

Varnarvísitala láglaunafólks

Ţegar ţessar stađreyndir lćgju á borđinu vćri rétt ađ hefja umrćđu um hver vćri siđferđilega bođlegur kjaramunur. Ég hef stungiđ upp á einn á móti ţremur og flutt um ţađ ţingmál. Óţarflega mikill munur kann einhver ađ segja og virđi ég ţađ sjónarmiđ. En ég legg engu ađ síđur til ađ viđ byrjum ţarna.

Ef viđ sammćltumst um ţetta og á daginn kćmi ađ viđsemjendur SA og Viđskiptaráđs vćru međ minna en nemur ţriđjungi af ţeirra kjörum, ţyrfti ađ gera annađ tveggja, hinir hćstu lćkki eđa hinir lćgstu verđi hćkkađir ţannig ađ hlutfallinu verđi náđ. Ţarna vćri komin varnarvísitala láglaunafólks.

Ef ekki fylgir međ í SALEK pakkanum formúla af ţessu tagi, ţá er bara ein leiđ fćr:

Barátta og aftur barátta!"

Formannsframbjóđandi V.R. í Eflingu  vill verkföll sem fyrst. Formađur framhaldskólakennara ţarf varla langa brýningu til ađgerđa.Flugumferđarstjórar eru líklega í kallfćri, náttúrufrćđingar,geislafrćđingar og margir ađrir. Enda er ţessi sífelldi hagvöxtur og sterkt gengi orđinn illţolandi og Oddi búinn ađ loka. 

Ţarna er kominn öflugur baráttuhópur fyrir "kjaraleiđréttingum".

Niđur međ krónuna! Upp međ verđbólguna! "Gömlu tímana gefđu mér" söng hann Ómar einu sinni.

Fram í stríđ Ögmundur! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er ekki hćgt ađ tala um "siđferđilega bođlegan" kjaramun. Kjörum er ekki útdeild af drottni almáttugum heldur ráđast ţau af frambođi og eftirspurn ásamt fjölmörgum fleiri ţáttum. Munur á kjörum fólks hefur ekkert međ siđferđi ađ gera.

Ţorsteinn Siglaugsson, 31.1.2018 kl. 20:46

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég minnist ţess ekki úr mínum uppvexti fyrir 70 árum ađ ţađ sjónarmiđ vćri uppi ađ ríkiđ yrđi ađ sjá rónunum fyrir spritti og plássi til ađ drekka ţađ annarsstađar en á hótel blikki á Arnarhóli. Ađ ríkiđ ćtti ađ borga mér fyrir ađ vera í Gaggó Aust en ekki ađ vinna niđri á höfn.

Foreldrar mínir voru ekki auđfólk og fćst af kunningjafólkinu sem kom í vísitt á kvöldin. En ţau sáu vel fyrir okkur systkinunum og viđ bjuggum viđ gott atlćti og aldrei skorti neitt. Mamma var heimavinnandi en pabbi stritađi úti á daginn og teiknađi á kvöldin og stundum um helgar.

Ég vissi vel um sódarana án ţess ađ hafa fengiđ frćđslu í skólanum né heima.Viđ urđum sjálfir ađ passa okkur strákarnir. Viđ reyktum stundum spanskreyr og reyndum ađ kíkja á gluggana í kjallaranum á Sundhöllinni. En vorum ekki teknir í sálfrćđimeđferđ fyrir ţađ.Viđ vorum ekki ókurteisir eđa vondir viđ stelpurnar enda skotnir í sumum ţeirra. Nú er ţetta víst allt breytt.

Halldór Jónsson, 1.2.2018 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 575
  • Sl. sólarhring: 823
  • Sl. viku: 5852
  • Frá upphafi: 3190194

Annađ

  • Innlit í dag: 494
  • Innlit sl. viku: 4990
  • Gestir í dag: 438
  • IP-tölur í dag: 419

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband