Leita í fréttum mbl.is

Sósíalistar hćkka skatta

hvar sem ţeir hafa áhrif.

Ég hitti mann međ meira en fjörtíu ára reynslu af alţjóđaviđskiptum og rekur m.a.fyrirtćki hér í Bandaríkjunum. Hann hefur reynslu af mörgum forsetum bćđi demókrötum og repúblikönum. Hann sagđi ađ skattar sem hann tiltók hefđu tilhneigingu til ađ vera 35 % hjá republíkönum en 48 %  hjá demókrötum. Hann sagđi gersamlega tilgangslaust ađ ćtla ađ skattleggja fyrirtćki. Fyrirtćki borguđu aldrei ţá skatta heldur gerđi almenningur ţađ. Hćkkađu skatt á bensín og hver borgar? Hćkkađu skatt á mjólkurbú. Hver borgar? Hćkkađu veiđigjöld og hver borgar? Hćkkađu virđisaukaskatt og hver borgar? Fyrirtćki velta öllu út í verđlagiđ.

Svo talar sósíalistinn um umhyggju fyrir ţeim verst settu. Hann elskar einstćđu móđurina en gerir bensíniđ dýrara fyrir hana međ CO2-ethanóldellu og skapar hungursneyđ í Afríku međ ţví ađ nota maís í lífdísilframleiđslu. Fólkiđ er svo mikil fífl ađ ađ skilur ekki samhengiđ. Lífskjör geta aldrei batnađ nema skattar lćkki.Ţá fjárfesta fyrirtćkin og hagrćđa og verđlag lćkkar. Ef ţú mátt afskrifa fjárfestingar á fjórum árum eins og ţegar repúblikanar eru viđ völd ţá kaupa menn nýja rennibekki, vélar og tól. En demókratarnir lengja afskriftatímann í 30 ár og engin fyrirtćki fjárfesta og engin hagrćđing á sér stađ.

Af hverju skyldu sósíalistar ekki geta skiliđ gunnatriđi ţjóđfélagsins?Ţeirra háttur er allstađar sá sami: Skattleggja og eyđa. Ţess vegna hćkka sósíalistar alltaf skatta en lćkka ţá aldrei.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Virđisaukaskattur er neysluskattur sem leggst á vörur og ţjónustu en ekki fyrirtćki. Ţó fyrirtćkin innheimti skattinn ţá er hann ekki lagđur á fyrirtćkin, fyrirtćkin eiga ekki ţađ sem ţau innheimta fyrir ríkissjóđ.

Skattar á fyrirtćki reiknast af tekjum en ekki vöruverđi. Álagđir skattar hćkka ţannig ekki vöruverđ en lćkka hagnađ eigenda. Skattarnir tengjast ekkert vöruverđi. Kjósi fyrirtćkin ađ hćkka vöruverđiđ ţá er ţađ ţeirra ákvörđun og hefur ekkert međ skattlagninguna ađ gera. Enda ţarf ekki skatta til ađ fyrirtćki hćkki vöruverđ sjái ţau sér fćrt ađ gera ţađ. Geti ţau kennt hćrri sköttum um ţá er ţađ bara til ađ fela grćđgi og okur.

Og almenningur nýtur ekki betri lífskjara ţegar mennta og heilbrigđiskerfin eru svelt og dregiđ úr löggćslu og ummönnun aldrađra svo fyrirtćkin geti keypt nýjan rennibekk og eigendurnir bćtt sín lífskjör međ góđum skattlausum hagnađi.

En viđ ţekkjum ţađ ađ hér kvarta aldrađir, lögreglumönnum fćkkar og heilbrigđiskerfiđ molnar niđur međan sjúkrahúsin verđa ónothćf vegna skorts á viđhaldi, myglu- og rakaskemmda svo hćgt sé ađ lćkka skatta á fyrirtćki og auđmenn.

Gústi (IP-tala skráđ) 10.3.2018 kl. 15:29

2 Smámynd: Halldór Jónsson

OH láttu bloggiđ mitt í friđi fyrir ţínum skrifum Gústi minn, ég biđ ţig

Halldór Jónsson, 10.3.2018 kl. 17:04

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gústi, ţú verđur ađ gera ţér grein fyrir ţví ađ ALLIR skattar eru greiddir af neytendum hvađa nafni sem ţeir heita.  En ţví miđur er útfćrslan á virđisaukaskattinum ţannig ađ hann er einhver sá "ÓEFFEKTIVATSKTI" skattur sem til er og hann gerir ekkert annađ en ađ HĆKKA vöruverđ hér á landi og auka viđ ójöfnuđinn.  Ţiđ kommatittirnir ćttuđ frekar ađ hugsa um ađ NÝTA betur ţćr tekjur sem ríkiđ aflar en sífellt ađ HĆKKA ţá skatta sem fyrir eru......

Jóhann Elíasson, 10.3.2018 kl. 17:31

4 Smámynd: Sigurđur Antonsson

1984 var mikil verđbólga hér í stjórnartíđ samsteypustjórnar, Framsóknar, Alţýđubandalags og Gunnars Thoroddsen. Ţá voru skattar 55% á fyrirtćki. Gengi vel eitt áriđ varđ ađ draga saman seglin ţađ nćsta til ađ eiga fyrir sköttum. SÍS blómstrađi og  borgađi engan tekjuskatt. Afkoman leyfđi ţađ ekki en lánsfé var ótakmarkađ til SÍS međan ađrir fengu nánast ekkert lánsfé, ađeins stutta víxla.

Í kvöldfréttum ríkisins var tíundađ hve vel hefđi gengi fyrstu 100 hundrađ dagana hjá stjórn Katrínar. Samanburđur var sóttur til Norđurlanda og mikiđ vitnađ. Einn ljóđur var ţó á gjöfum Njarđar. Dómsstólaráđherra ríkisstjórnarinnar var svarti sauđurinn ađ mati fréttamanns. Ţví til stađfestingar var leitađ álits íslensk háskólakennara og eftir hans formćlingar var ekki neinn vafi lengur. Nćr allir fréttatímar eru litađir ţannig og mađur spyr hvort almenningur eigi fréttaveituna. Okkar allra?

Fréttaveitunnar í Ameríku eru einnig í vinsćldakeppni um athygli. Ţar er Trump úthúđađ. Eitthvađ líkt međ RÚV? Ríkisfréttaveiturnar á Norđurlöndum eru ekki svona uppmálađar af pólitískri afskrćmingu. 

Sigurđur Antonsson, 10.3.2018 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.12.): 651
  • Sl. sólarhring: 874
  • Sl. viku: 8277
  • Frá upphafi: 2412197

Annađ

  • Innlit í dag: 523
  • Innlit sl. viku: 6726
  • Gestir í dag: 485
  • IP-tölur í dag: 470

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband