Leita í fréttum mbl.is

Hvað skyldi ráða?

þegar kemur að því að kjósa varaformann Sjálfstæðisflokksins á Landsfundinum, mat á stjórnmálahæfileikum frambjóðenda eða kynjafræðin?

Ég er nokkuð viss um að kynjafrekjan sem allsstaðar veður uppi,muni ráða meiru en vangaveltur um stjórnmálahæfileika. Enda eru stjórnmálahæfileikar kannski bara ekki til eða óþarfir með öllu í umhverfi pópúlismans?

Spurningin sé bara um það hvað selur best? Það muni ráða. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 3418205

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband