Leita í fréttum mbl.is

Framboðsbísness

er að verða áberandi leið allskyns skuggabaldra sem enginn veit deili á til að komast í opinbert fé sem er útdeilt til framboða.

Frétt í Mogga segir:

"Nýr listi sem ber heitið Höfuðborgarlistinn íhugar framboð í komandi sveitarstjórnarkosningum. Höfuðborgarlistinn var skráður hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra 27. febrúar síðastliðinn og er flokkaður undir starfsemi stjórnmálasamtaka.

Á vef Ríkisskattstjóra er Björg Kristín Sigþórsdóttir skráð stjórnarformaður félagsins. Þegar Morgunblaðið óskaði upplýsinga um framboðið svaraði hún því játandi að unnið væri að framboði fyrir komandi kosningar.

Björg Kristín er í forsvari fyrir listann að hennar sögn.

Þá er málefnavinna hafin og verða frekari upplýsingar veittar síðar.

Ekki fengust svör að sinni um stefnumál listans.

Þá fengust ekki heldur upplýsingar um hverjir myndu gefa kost á sér til setu á lista framboðsins."

Framboðsbísnessinn er líklega bara gróðavænlegur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband