Leita í fréttum mbl.is

Trump

lćtur ekki deigan síga ţó ađ ţingiđ reyni ađ bregđa fćti fyrir vegginn viđ Mexico međ ţví ađ skera niđur fjármagn.

Ţeir gleymdu ţví ađ Trump er yfirmađur heraflans. Hann ćtlar ađ stöđva eiturlyfjaflóđiđ međ tiltćkum ráđum eins og hann sagđi. Og hann leggur upp úr ţví ađ standa viđ orđ sín. 

Finnst einhverjum ađ hann eigi ađ eyđa tíma í ađ munnhöggvast viđ draghóruna Stormy Daniels? Verđa stjórnmálamenn yfirleitt ađ eyđa tíma sínum í ađ svara vitleysingum eins og okkar ráđherrar verđa ađ standa í međ vitfirrtar fyrirspurnirnar á Alţingi?

Trump er óvenjulegur mađur.Ég geng međ Trump húfu hér á Florida, Ítrekađ hefur ţađ gerst ađ bláókunnugir menn koma til mín og óska mér til hamingju međ ţessa húfu. Heima kvöddu menn mig ţví ađ ég yrđi skotinn á fćri ef ég sýndi mig međ Trump húfuna hér í Bandaríkjunum, slíkar vćru óvinsćldir Trumps.

Rúv-og 101 liđiđ veit allt um bandarísk stjórnmál og Trump forseta.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Halldór,

Veggurinn hefur ekkert ađ gera međ eiturlyf.  Hann er hugsađur til ađ fćkka ólöglegum innflytjendum.  En ţar sem ţeir koma langt flestir löglega inn í landiđ ţá hefur ţetta veggjarugl fengiđ frekar lítin hljómgrunn ţar sem eytt yrđi tugum milljarđa dollara af skattpeningum til einskis. 

Reyndar er landamćravarsla viđ syđri landamćrin varla til á mörg ţúsund kílómetra svćđi ţar sem lítil sem engin byggđ er.  T.d. milli Laredo og Del Rio og svo Del Rio og El Paso.  Ţetta er strjálbýlt og mjög hrjóstrugt landsvćđi beggja vegna Rio Grande og lítill áhugi á löggćslu.  Innflytjendaeftirlit t.d. á I-35 eru marga kílómetra frá landamćrunum.  Ţar sem Mexíkóskir verkamenn, löglegir sem ólöglegir eru undirstađa landbúnađar og ýmiss ţjónustuiđnađar í suđurhluta Bandaríkjanna, ţá hefur ţetta eftirlit einfaldlega ekki veriđ mjög effektívt í mörg ár.  

Eigđu góđa daga í Flórída, ţađ er notalegt ţar á ţessum árstíma :)

Arnór Baldvinsson, 7.4.2018 kl. 15:22

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţakka ţéer fyrir Arnór gaman ađ heyra frá manni sem veit hvađ hann er ađ tala um. Ég ćtla mér ekki ađ blanda mér í stjórnarathafnir Trumps. En ég hlustađi á rćđuna hans um ópíoíóana og mér fannst honum vera alvara međ ţađ ađ reyna. Auđvitađ er erfitt ađ komast af án vinnuafls innflytjenda, löglegra sem ó.

Ég man frá Darmstadt á tímum járntjaldsins ţá bunađi austantjaldsfólk til Darmstadt ađ stinga Spargel, hvort sem ţađ var lög-eđa ólöglegt. Ţetta bara ţurfti og svo fór ţađ bara aftur heim. Trump hefđi ekki getađ ráđiđ viđ ţađ frekar en ţađ sem ţú lýsir enda held ég ađ hann kćri sig ekki neitt um ađ leggja steina í götu vinnandi fólks. Hann er mest ađ reyna ađ moka út  glćpamönnum í hópi ólöglegra. Eđa er ţađ ekki svo? 

Halldór Jónsson, 7.4.2018 kl. 16:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.3.): 1187
  • Sl. sólarhring: 1291
  • Sl. viku: 7388
  • Frá upphafi: 2514897

Annađ

  • Innlit í dag: 966
  • Innlit sl. viku: 5691
  • Gestir í dag: 840
  • IP-tölur í dag: 794

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband