Leita frttum mbl.is

Leikur me tlur

er stundum gur til skilningsauka manni sjlfum.

Vigds Hauksdttir skri fr v a Dagur B. Eggertsson me byrjunarhjlp Jn Gnarrs, hefi auki skuldir Reykjavkurborgar um 100 milljara.

g skil ekki essa str krnum til fulls enda aldrei komist snertingu vi svoleiis. En ef g brt etta niur venjulegar strir sem maur sslar me sjlfur, eru etta 24.000 kall mntu. a er stug skuldaaukning Reykjavkurborgar hverri mntu sem hefur liifr valdatku Dags B. um mitt r 2010?

Nrri ein og hlf klukkustund: W. Mnaarkaup Forsetans kannski?

J glrusningar, framtaruppbygging og milgar skrifstofur kosta sitt. En svifryk og fjruskolp bur sns tma.

Enda eiginlega bara tlur blai eins og egar Nbelsskldi velti eim fyrir sr.

"Spurt hef g tu milljn manns
Su myrtir gamni utanlands,
sannlega mega eir spa hel,
g syrgi ekki, fari eir vel.

En aftur mti var anna str,
einum grjtkletti forum t,
a var allt t af einni jurt,
sem x skjli og var slitin burt.

v er mr sur svo stirt um stef
g stri mig ltt af v sem g hef
v hva er auur og afl og hs
ef engin jurt vex inni krs."

Tlurnar eru svo afstar eftir v til hvers maur er a brka r. Og egar kemur a ri geimvsindum arf maur leisgn manna eins Stephen Hawking til a tta sig hva tlur a.

Jn sgeir Baugi sagi einshversstaar a mig minnir a a hefi teki sig dltinn tma a htta a vera hrddur vi tlur.

Lklega er a eins me Dag. B. Eggertsson. Skuldatlur Reykjavkurborgar eru j bara tlur blai egar allt kemur til alls en hugsjnin um jurtina og krsina er a eina sem skiptir ig mli til framtarinnar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Jnsson

1,8 milljnir hvern Reykvking sem mtti kjrsta 2014

3,0 miljnir hverja reykvska fjlskyldu.

Gumundur Jnsson, 13.4.2018 kl. 11:33

2 identicon

Hreinar vaxtaberandi skuldir samstu borgarinnar voru 263 milljara krna rslok 2011 og vaxtaberandi skuldir eru n (2017) 169 milljarar krna.

Stundum eru myndir betri egar tlur bara rugla flk.

Gsti (IP-tala skr) 13.4.2018 kl. 13:56

3 Smmynd: Einar Sveinn Hlfdnarson

"Gsti" sem er hver? Myndin snir skuldir samstu Rvk. annig a btt staa OR vegna gengis skrir kannski muninn, ea hva? a list a mr grunur um a "Gsti" s Samfylkingunni. Og ar er sannleikurinn besta falli afstur.

Einar Sveinn Hlfdnarson, 13.4.2018 kl. 18:46

4 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Appelsnuliturinn er dulti gnvekjandi sluritinu, ea er g a misskilja eitthva? Hlutfall hans, mia vi bla litinn hltur a vekja ugg. annig sr auli eins og g etta allavegana, en g er mjg slakur reikningshaus, svo a er ef til vill ekkert a marka.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 13.4.2018 kl. 21:09

5 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Hvernig gengur a upp, a fyrirtki sem skuldsetja sig verulega, jafnvel ofboslega, greii ar til eigenda sinna? Bkhaldsbrellur hefi etta einhverntmann veri kalla. Jafnvel sklkaskjl.

Legg til a htt veri a tala um milljara. Tala veri um sundir milljna. Jn sgeir var dultinn tma a htta a vera hrddur vi tlur og allir vita hvernig a fr.

Nverandi meirihluti hfuborginni hefur greinilega ekki n eim vafasama roska enn og v htt vi a framhaldandi valdat hennar endi me skpum, ar sem enginn muni lengur hafa efni "Diet Kki".

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 13.4.2018 kl. 21:48

6 identicon

"Hvernig gengur a upp, a fyrirtki sem skuldsetja sig verulega, jafnvel ofboslega, greii ar til eigenda sinna?" Eins og Halldri Agli er full ljst gera nr ll fyrirtki a. Splur tk ln til a bora gngin og hefur greitt af lnunum og borga eigendum ar hverju ri fr opnun gangnanna. Icelandair kaupa tugi flugvla lnum og greiir hluthfum ar. WOW, Grandi, Hampijan, Marel o.s.frv. eru allt fyrirtki sem eru me miklar skuldir en skila eigendum snum ari hverju ri. Fyrirtki geta veri vel rekin og skila eigendum gum hagnai skuldsett su.

a sem hefur veri gagnrnt er egar fyrirtki hfu ekki neinn hagna til a greia arinn og urftu a taka ln til ess. a mtti kalla msum nfnum.

Gsti (IP-tala skr) 14.4.2018 kl. 02:06

7 Smmynd: Halldr Egill Gunason

Almenn skynsemi segir ffli eins og mr, a ef fyrirtki skuldi meira en a , geti traula veri um hagna a ra. Hagnaur af rekstri verur ekki til raunveruleikanum, fyrr en skuldlaust fyrirtki telst. Rtt ea rangt, Gsti?

Halldr Egill Gunason, 14.4.2018 kl. 02:47

8 Smmynd: Halldr Egill Gunason

mikil skuldsetning teljist "elilegir viskiptahttir" og ll fyrirtki greii ar, h skuldsetningu er veri a "gambla" me hlutaf eigenda. Reykjavk er skuldsetningin heyrileg, alveg h "argreislum" fyrirtkja eigu borgarinnar. Hvert einasta mannsbarn Reykjavk skuldar meira en a skili. ar er engu ru um a kenna en fvitahtti rekstri borgarinnar. San m vla fram og til baka um bkhaldstrix. Reykjavkurborg er hvorki Hampijan, n Marel Gsti. ar liggur munurinn. Af einhverjum stum virast dagsholuhjlmarsadendur ekki skilja a.

Gar stundir, me kveju a sunnan.

Halldr Egill Gunason, 14.4.2018 kl. 03:15

9 identicon

"Hagnaur af rekstri verur ekki til raunveruleikanum, fyrr en skuldlaust fyrirtki telst. Rtt ea rangt, Gsti?" Rangt. Eignir mnus skuldir er eignastaan. Eignastaa upphafi rs mnus eignastaa lok rs er hagnaurinn. Hagnaur er eignaaukning. tt meira lok rs en byrjun, sama hvort ln hafi hkka ea lkka.

fer til tlanda og borar steik sunnudgum srt skuldugur. ert samt a eignast meira binni hverju ri ef borgar af lnunum, ert a hagnast. mundir telja lottvinning hagna srt me ln binni inni. Hva gerir vi ann hagna breytir v ekki.

Gsti (IP-tala skr) 14.4.2018 kl. 13:52

10 Smmynd: Halldr Jnsson

Einar S, kommarnir tala auvita um nettoskuldir a frdregnum pemningalegum eignum. ltur etta betur t heldur en a brttskuldirnar komi fyrir augu kjsenda.r eru miklu hrri.

Halldr Jnsson, 15.4.2018 kl. 21:10

11 Smmynd: Halldr Jnsson

Svo minnast eir heldur aldrei lfeyrisskuldbindingarnar eins og r komi stunni ekkert vi

Halldr Jnsson, 15.4.2018 kl. 21:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.3.): 1128
  • Sl. slarhring: 1300
  • Sl. viku: 7329
  • Fr upphafi: 2514838

Anna

  • Innlit dag: 920
  • Innlit sl. viku: 5645
  • Gestir dag: 805
  • IP-tlur dag: 760

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband