Leita í fréttum mbl.is

Vont ástand vega

blasir víđa viđ.

Ég var ađ koma ađ austan til Kópavogs. Illa líst mér á malbikiđ víđa á ţeirri leiđ. eitthvađ mun kosta ađ gera ţetta almennilegt. Ég tala nú ekki um ađ tvöfalda veginn og útrýma banaslysunum sem verđa af framan á ákeyrslum.

Viđ getum aldrei ráđiđ viđ ţetta nema međ veggjöldum. Viđ ţurfum ađ taka stórlán í útlöndum og framkvćma ţetta strax međ útlendum verktökum til ađ byggja ekki upp innanlandsspennu alveg eins og ţegar viđ byggđum Búrfell og Kárahnjúka. Veggjöldin naga ţetta niđur eins og Hvalfjarđargöngin sem viđ ţurfum ađ tvöfalda núna alveg á sama hátt.

Ţađ er alveg nóg til af peningum í heiminum sem viđ getum tekiđ í ţjónustu okkar. Ţađ er óţarfi ađ vera međ vandrćđagang út af tímabundinni skuldaaukningu ríkisins frekar en viđ Búrfell í ţá daga. 

Gerum eitthvađ verklegt í vondu ástandi vega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórir Kjartansson

Hvers vegna ekki, Halldór, ađ sćkja peninga í ţetta  til lífeyrissjóđanna. Í ţá flćđir svo mikiđ af peningum ađ ţeir vita ekkert hvernig ţeir eiga ađ koma ţeim fyrir. Fjárfesta í allskonar fyrirtćkjum sem mörg hver skila engri afkomu eđa fara jafnvel lóđbeint á hausinn. Ţetta er bara lottó hjá ţeim og mjög óheilbrigt hvađ sjóđirnir eru orđnir fyrirferđarmiklir í atvinnulífinu. Ţađ ćtti ađ vera nokkuđ örugg fjárfesting ađ lána ríkinu til vegerđar og hagstćtt fyrir alla. Svo á ríkissjóđur líklega allt ađ ţúsund milljörđum í frestuđum skattagreiđslum hjá sjóđunum. Međ hverju tapi sjóđanna er ríkissjóđur líka ađ tapa ţessum sköttum. Um ţađ er alger ţögn. Kannski ćtti ađ skođa ađ fara smátt og smátt ađ sćkja ţessa peninga og nota í vegakerfiđ og fleiri lífsnauđsynleg verkefni. 

Ţórir Kjartansson, 15.4.2018 kl. 18:22

2 Smámynd: Halldór Jónsson

É held ađ ţeir sćtti segi ekki viđ alţjóđlega vexti

Halldór Jónsson, 15.4.2018 kl. 19:33

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég held ađ lífeyrissjóđir sćtti sig ekki viđ alŢjóđlega vexti. 3.5 % plús verđtrygging ţekkist hvergi annarsstađar

Halldór Jónsson, 15.4.2018 kl. 19:34

4 identicon

  " Viđ getum aldrei ráđiđ viđ ţetta nema međ veggjöldum " segja ađdáendur Skattmanns.

  Ţví miđur eru finnanlegir ađilar sem stöđugt eru ađ biđja um enn nýja skattlagningu á bifreiđaeigendur. Vegskatta.  Ţeir sem eru ađ biđja um vegskatta vilja stćkka "Bákniđ". Í dag eru ekki margir sem segja  " Bákniđ burt" Nú ţegar er inn heimt af bifreiđaeigendum yfir 40  miljarađar í sköttum og gjöldum, en ađeins er notađ helmingur af ţví fjármagni til viđhalds vega.       Skattheimtumenn innheimta yfir 20 miljarđa af skattfénu til ađ auka "Bákniđ"

Ţeir sem eru komnir til vits og ára eins og sagt er, muna  ţá tíma ţegar stöđugt var veriđ ađ leggja vegi, byggja brýr, leggja á slitlag á ţjóđvegina nánast um allt Ísland. Á Íslandi nú ríkir einkavinarvćđing sem leiđir af sér spillingu og stođkerfi samfélagsins ađ hrynja. Vegakerfi, skólakerfi, löggćslan heilsugćsla landsins.  Hvađa stođir landsins eru ekki ađ hruni komnar ?

Eđvarđ L. Árnason (IP-tala skráđ) 15.4.2018 kl. 21:06

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hinn venjulegi lífeyrisţegi sem skrimtir varla af strípuđum greiđslum má hlusta á sífelldan söng um ađ ţađ eigi ađ nota sjóđina, sem búiđ er ađ borga í, í nánast allt annađ en ađ borga eigendum lífeyri. 

Ómar Ragnarsson, 16.4.2018 kl. 00:10

6 identicon

Einn af stóru tekjuliđum ríkissjóđs eru skattar á bifreiđaeigendur. Einn af stóru útgjaldaliđum ríkissjóđs eru bótagreiđslur til aldrađra. Lćkkum útgjöldin og tekjurnar duga vel fyrir öllum lagfćringum á vegakerfinu. Óţarfi ađ taka lán eđa auka skattlagningu ţegar lausnin blasir viđ.

Forgangsröđum fyrir framtíđina en ekki fortíđina. Hlustum ekki á ellićra bótaţega sem kvarta yfir ađ fá ekki bestu flugsćti í Flórídaferđ og heimta bara aukna skatta á vinnandi fólk sem ekki hefur efni á Flórídaferđum.

Gústi (IP-tala skráđ) 16.4.2018 kl. 01:09

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Er ekki réttast ađ afnema sem flesta opinbera framfćrslustyrki, bćđi fyrir aldrađa og langveika og svo til dópista á uppdiktađri örorku? Eđa láta sjúklinga borga meira svo framfćrsluliđiđ geti fengiđ meira?

Eđvarđ, ţú ert ađ misskilja ţetta međ veggjöldin. Viđ erum ađ tala um ađ byggja nćytt og borga ţađ niđur međ veggjöldum í stađ ţess ađbyggja ţađ alls ekki. Sem dćmi eru Hvalfjarđargöngin. hefđu ţau ekki veriđ byggđ og borguđ vćrum viđ enn ađ stoppa í Botnsskála.

Af hvrju á 17 ára unglingur ađ fá frítt í göngin af ţví ađ ég og ţú erum búnir ađ borga ţau núna?

Halldór Jónsson, 18.4.2018 kl. 10:24

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Já Ómar, ţađ er legíó sem Lífeyrissjóđirnir eiga ađ gera ađ dómi margra spekinga ţannig ađ ţađ er skiljanlegt ađ ţeir verđi stöđugt ađ niđurreikna lífeyrinn okkar ellivesalinganna.Töpuđu ţeir ekki ţúsund milljörđum í útlöndum ţegar " hér varđ hrun"  eins og einhver sagđ. Nú ríđur lífiđ á ađ flytja inngreiđslurnar úr landi segja ţeir. 

Halldór Jónsson, 18.4.2018 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.3.): 1128
  • Sl. sólarhring: 1300
  • Sl. viku: 7329
  • Frá upphafi: 2514838

Annađ

  • Innlit í dag: 920
  • Innlit sl. viku: 5645
  • Gestir í dag: 805
  • IP-tölur í dag: 760

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband