Leita í fréttum mbl.is

Alltaf krónan

ţegar talađ er um vanda ferđamannaiđnađarins.

Bláalónsforstjórinn fer ţá iđulega fremstur í ađ heimta gengisfall ţegar allt hjá honum kostar svo ađ Íslendingar fara ekki ađ heimsćkja hann.

Jón Magnússon lögmađur skrifar svo um ţetta kostnađarmál:

"Í fréttum í kvöld var sagt ađ mikiđ vćri um afbókanir erlendra ferđamanna. Framkvćmdastjóri bćndaferđa sem rćtt var viđ, var ekki í vanda međ ađ finna blórabögglana sem vćru ţessu valdandi. Ađ hans mati ţá eru vandamálin tvö:

Sterk króna og svört atvinnustarfsemi.

Hér á landi ţurfa menn almennt ekki ađ rökstyđja sitt mál og fréttamenn spyrja sjaldnast áleitinna spurninga. 

Eđlileg spurning til framkvćmdastjórans hefđi t.d. veriđ. Međ hvađa hćtti getur svört atvinnustarfsemi orsakađ ţađ ađ ferđamenn afbóki sig. Ţađ er ekkert orsakasamhengi ţar á milli. Svört atvinnustarfsemi hefur ekkert međ afbókanir ađ gera. 

Ţegar krónan styrkist ţá verđa ađföng keypt erlendis frá ódýrari. Sterk króna ćtti ţví ađ gera ađilum í ferđaţjónustu kleift ađ selja ţjónustuna ódýrari. Sterka krónan er notuđ sem til ađ afsaka ţađ gegndarlausa okur, sem er í landinu. Okur sem stafar ađ hluta til vegna ţess, ađ stjórnvöld hér hafa aldrei taliđ sig eiga skyldum ađ gegna viđ neytendur ţessa lands. Ţess vegna komast seljendur upp međ hluti sem ţeir gera ekki í nágrannalöndum okkar. 

Öllum sem hafa fylgst međ hefur veriđ ljóst ađ okriđ í  ferđaţjónustunni hefur veriđ gegndarlaust. "Ódýr" bćndagisting kostar iđulega meira en 5 stjörnu hótel í erlendum stórborgum. Matur á veitingahúsum er svo dýr, ađ ferđamenn flykkjast í lágvöruverslanir til ađ kaupa sér vistir. Bílaleigubílar og hvađ sem er kostar margfalt meira en í okkar heimshluta. Ţetta veldur íslenskum stjórnmálamönnum ekki andvökum. Ţeirra helsta áhyggjuefni hefur fram ađ ţessu veriđ međ hvađa hćtti hćgt er ađ skattleggja ferđamenn enn meir en ţegar er gert.

Ferđaţjónustan er gríđarlega mikilvćgur atvinnuvegur. Viđ vorum í fyrra mesta ferđamannaland í Evrópu hlutfallslega miđađ viđ fólksfjölda. Viđfangsefni ţeirra sem stýra málum innan ferđaţjónustunnar sem og stjórnvalda ćtti ađ felast í, ađ stuđla ađ ţví ađ ţjónusta hér verđi seld ferđamönnum sem og íslenskum borgurum á samkeppnishćfu verđi. 

Ţađ mun valda ţjóđhagslegri kreppu ef ferđamönnum fćkkar verulega. Stundum betra ađ grćđa minna í einu en meira til lengri tíma litiđ og okra ekki á fólki eins og engin sé morgundagurinn. 

Afbókanir erlendra ferđamanna er okri seljenda ađ kenna ekki krónunni eđa svartri atvinnustarfsemi. 

Vinur minn sem fer víđa sagđi mér um daginn, ţá nýkominn frá Bandaríkjunum, ađ öđruvísi en áđur var, ţá vissu allir eitthvađ um Ísland og ţađ vćri áhugavert land, en ţađ vćri hins vegar hrćđilega dýrt. Af hverju vita Bandaríkjamenn ţađ. Vegna ţess ađ landar ţeirra sem hafa sótt Ísland heim hafa ţá sögu ađ segja. Líka frá ţeim tímum ţegar krónan var mun veikari.

Hvađ var ţá ađ? "

Leitar ferđamađur ekki skiljanlega ađ leiđum til ađ spara? Eđa má hann ţađ ekki?

Étur frekar samlokur heldur en plokkfisk á 40 dollara.. Mađur fćr hakkbollur frá ORA međ kartöflumús og grćnmeti tilbúiđ í upphitun á 10 dollara og skammturinn er nćgur fyrir 2. Af hverju ađ fara á veitingahús og borga 50 dollara fyrir 2 fyrir mat sem er ekkert betri en bakkinn frá ORA?

Tryggvi, af hverju kaupi ég einbýlishús í Florida međ tveggja bíla bílskúr á 250.000 dollara međan ţađ kostar  pí sinnum meira hér á Íslandi eđa bara líklega frekar tvöpí sinnum meira hér en ţar. Hundrađţúsundkall fermetrinn á móti 4-800.000 kall hérna. Hús sem stenst íslenskt veđur auđveldlega.

Af hverju kostar bensínlítrinn meira hér en gallóniđ á FLorída?

Er ţetta allt endilega túristavćnt? 

Af hverju eru öll vandrćđi Íslendinga krónunni ađ kenna?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 625
  • Sl. sólarhring: 813
  • Sl. viku: 5902
  • Frá upphafi: 3190244

Annađ

  • Innlit í dag: 537
  • Innlit sl. viku: 5033
  • Gestir í dag: 473
  • IP-tölur í dag: 454

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband