Leita í fréttum mbl.is

Til hvers eru Píratar?

Svo skrifar Valur Arnarson á síđu sinni:

"Tilefni ţessara skrifa er pistill eftir Fanneyju Birnu Jónsdóttur, sem birtist í Kjarnanum nýveriđ undir yfirskriftinni:

„Til hvers eru Píratar?“.

Pistil hennar verđur svo ađ setja í samhengi viđ framkomu ţeirra í ţinginu á liđnum misserum.

Fanney Birna, sem eitt sinn var talin mikiđ efni í Sjálfstćđisflokknum, hefur nú snúist á sveif međ ţeim öflum sem telja Ísland vera ónýtt land sem ţarfnist – af einhverjum ástćđum – algjörlega nýja uppbyggingu, međ nýja stjórnarskrá og breytt vinnubrögđ í stjórnmálunum.

Fanney Birna segir í pistli sínum:

Ţađ er ótrú­legt miđađ viđ ţá tćkni sem nútíma­sam­fé­lag býr yfir […] ađ til ţurfi sér­stakan flokk […] til ađ berja fram međ látum upp­lýs­ingar og gögn sem er nauđ­syn­legt ađ liggi frammi í lýđ­rćđ­is­sam­fé­lagi. Stefna Pírata um gagn­sći gerir flokk­inn ekki síst ađ ţví sem hann er. Og verk ţeirra til ađ fylgja ţeirri stefnu eftir ekki síđ­ur. Haldi ţeir áfram ađ ná ţessum málum sínum fram munu ţeir hafa náđ fram meiri og betri árangri fyrir íslenskt sam­fé­lag en margir ţeirra flokka sem starfa á grund­velli ára­tuga langrar stefnu.

Samkvćmt Fanneyju Birnu umverpist tilgangur Pírata í nauđsyn ţess ađ „berja fram međ látum upplýsingar og gögn“ sem eigi erindi til almennings.

Hvernig hefur Pírötum svo gengiđ ađ uppfylla meintan tilgang sinn ?

Hverju hafa ţeir náđ fram ?

Ţeir reyndu ađ „berja fram međ látum“ upplýsingar úr dómsmálaráđuneytinu um uppreist ćru máliđ. Síđar kom í ljós ađ ţar voru persónugreinanleg gögn sem dómsmálaráđherra bar samkvćmt lögum ađ leyna. Hamagangur Pírata í ţví máli skilađi engu fyrir heildarniđustöđu málsins. Áđur en barningur ţeirra hófst, hafđi átt sér stađ vinna í dómsmálaráđuneytinu um breytingar á lögum um uppreist ćru. Sú vinna hafđi ekkert međ Pírata ađ gera og ţví var engin tilgangur međ ađkomu ţeirra ađ málinu.

Síđan kom  skipan dómara í Landsrétt, ţar sem Píratar reyndu ađ koma núverandi dómsmálaráđherra, Sigríđi Á. Andersen, fyrir kattarnef. Alţingi samţykkti tillögur Sigríđar um skipan dómara, ásamt ţví ađ fella vantrauststillögu Pírata á ráđherra. Ekkert dómsstig hefur lýst ţá dómara, sem Sigríđur skipađi, vanhćfa til ađ gegna embćtti sínu. Hér eru Píratar ţví einnig gjaldţrota.

Nú nýveriđ reyndu Píratar ađ klekkja á Braga Guđbrandssyni og Ásmundi Dađa Einarssyni. Ţar voru viđkvćm málefni fjölskyldu rćdd á Alţingi á grundvelli falsfrétta frá óáreiđanlegum fjölmiđli úti í bć – Píratar leiddu ţá herferđ. Viđkvćmt efni úr forsjárdeilu fólks á svo sannarlega ekki erindi til almennings og ef Píratar bera ekki gćfu til ađ greina ţarna á milli, ţá er vera ţeirra á Alţingi ekki einungis ónauđsynleg – heldur beinlínis hćttuleg hinum almenna borgara.

Ţeir eru ófáir klukkutímarnir, sem nú má sennilega telja í vikum, sem Píratar hafa eytt í ţras á ţinginu í óundirbúnum fyrirspurnartíma – sem nú hefur hlotiđ heitiđ; hálftími hálfvitanna. Vera Pírata á ţinginu, og tilgang ţeirra verđur ađ skođa m.t.t. alls ţessa. Fjármunum skattborgara hlýtur ađ vera betur variđ í eitthvađ ţarfara en ţetta."

Framganga Halldóru Mogensen í Velferđarnefnd er međ ţvílíkum hćtti ađ greinilegt er ađ hún veldur ekki embćtti formanns í nefndinni.Ţar innandyra er ekki hćgt ađ rćđa neitt í trúnađi né senda póst á milli manna án ţess ađ ţađ rati beint í málgagn Pírata Stundina.

Dellumakerí og dónaskapur ţingmann Pírata á fundum Alţingis er líka međ ólíkindum. Skemmst er ţess ađ minnast ađ einhverjir komu fyrir njósnatölvu, líklega ćttatađri frá Wikileaks, fyrir í fundarsal Alţingis. Ţađ mál var svćft niđur.

Morgunblađiđ er reglulega ađ birta greinar frá Birni Leví á besta stađ í blađinu. Lesendur spyrja sig til hvers blađiđ er ađ ţessu? Er ţađ ađ sanna einhverja sérstaka víđsýni? Af hverju er ekki nóg ađ ţetta sé birt í Stundinni ţví ekki er ţetta til ađ gleđja lesendur blađsins sem skilja fćstir upp né niđur í skrifum Björns Levís frekar en ţeir sem hlusta á hann á Alţingi.

Ég er fyrir mig kominn ađ ţeirri niđurstöđu ađ Píratar séu óţingtćkur flokkur og óhafandi međ í stjórnmmálalegum samskiptum og ber ađ einangra sem mest. Ég reyni ađ leiđa ţá hjá mér og forđast orđaskipti viđ ţá eftir föngum.Ég sé ekki ađ Píratar og tilgangslaust og rćtiđ fimbulfamb ţeirra um allt og ekki neitt séu til eins eđa neins gagns fyrir land eđa ţjóđ. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418167

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband