Leita í fréttum mbl.is

Eru Reykvíkingar ráðþægir?

umfram annað fólk?

Valur Arnarson veltir því fyrir sér hver séu efndir hjá meirihlutanum í Borgarstjórn Reykjavíkur.

"Fyrir kosningarnar 2014 lofaði Samfylkingin því að öll börn fengju pláss í leikskóla við 18 mánaða aldur.Í dag eru yfir 1600 börn á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík.

Lang stærsta loforðið fyrir kosningarnar 2014 hjá Samfylkingunni var þó átakið sem átti að fara af stað í húsnæðismálum, byggja átti 4000 – 6000 íbúðir árin 2014 – 2019.

Í dag eru 1613 íbúðir tilbúnar í það heila hjá Reykjavíkurborg – á öllu kjörtímabilinu.

Lang, lang, lang stærsta loforðið var þó bygging 2500 – 3000 leiguíbúða.

138 slíkar íbúðir voru fullkláraðar á yfirstandandi kjörtímabili."

Flugvöllurinn átti að fara úr Vatnsmýrinni fyrir 2023. Nýjan flugvöll á að byggja í Hvassahrauni fyrir 1-200 milljarða. Þetta er líklega alveg að fara að gerast.

Fjármögnun er líklega tryggð og líka hver á að borga. Dagur hefur ekki sett neitt til hliðar vegna þessa og Ríkissjóður ekki heldur.

Borgarsjóður er rekinn með halla og skuldir hafa aukist um tugi milljarða meðan önnur sveitarfélög hafa verið rekin með afgangi og minnkað skuldir.

Ráðþægir Reykvíkingar ætla að endurkjósa Dag.B. Eggertsson þann 26.maí n.k. skv. Fréttablaðinu. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband