Leita í fréttum mbl.is

Tími til ađ breyta

segir Eyţór Laxdal Arnalds.

Hann setur fram ákveđin skilabođ á bloggi sínu sem ég vil henda  á lofti:

 

"Um nćstu helgi er tćkifćri til breytinga.

Valiđ er skýrt: Óbreytt ástand húsnćđiskreppu og samgönguvanda eđa aukiđ frambođ á hagstćđum byggingarsvćđum og stórátak í samgöngumálum. Höfuđborgin hefur sofiđ á verđinum og veriđ ađal gerandi í húsnćđisskorti međ ţví ađ útvega ekki lóđir. Ţađ litla sem hefur veriđ byggt hefur fyrst og fremst veriđ á lóđum bankanna.

Borgin hefur veriđ međ fyrirćtlanir sem hafa ekki gengiđ eftir. Ţessu viljum viđ breyta strax ađ loknum kosningum.

Einfalda stjórnkerfiđ og spara ţar fjármuni sem nýtast í ţjónustu viđ íbúana. 

Húsnćđisverđ hefur hćkkađ um 50%. Ţađ er mikil kjaraskerđing fyrir ţá sem kaupa eđa ţurfa ađ leigja íbúđ. Leggst ţyngst á láglaunafólk. 

Útsvariđ er hćst í Reykjavík af sveitarfélögunum á höfuđborgarsvćđinu. Ţađ leggst á laun fólks. - Fasteignaskattar hafa hćkkađ um 50%. Ţađ vegur ţungt. 

Ţessu ćtlum viđ ađ breyta á fyrstu 100 dögum eftir kosningar. 

Ţađ er mikilvćgt ađ nýta kosningaréttinn.

X viđ D er öruggasta leiđin til ađ breytt verđi um kúrs. 


Ţađ er kominn tími til ađ breyta í borginni. "

Ég tek undir ţetta međ Eyţóri. Ţađ vćri skelfilegt fyrir kjósendur í Reykjavík ađ sitja uppi međ sinn Madúró eins og ţeir í Venesúela ţrátt fyrir ţađ sem viđ blasir ađ aflaga hefur fariđ.

Er ekki annars kominn  tími til ađ breyta?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór - sem og ađrir gestir, ţínir !

Halldór !

Hví: ćtti nokkur mađur, ađ taka frekara mark á loforđa- og lygaraupi Eyţórs Laxdal Arnalds Jónssonar, fremur en Dags B. Eggertssonar og annarra áţekkra, úr röđum nýjustu vina Sjálfstćđisflokksins:: eins og Vinstri grćnna / Miđflokks liđsins, og ámóta liđs, Verkfrćđingur góđur ?

Allt saman - sömu hengilmćnurnar, nema,, í ađ moka undir sig og sína, sbr. einn helzta mćniás ykkar í Kópavoginum, Ármann nokkurn Kr. Ólafsson, sem er einna gleggsta dćmiđ, um sjálfsupphafningu og ALGJÖRT SIĐFERĐISLEYSI ykkar flokksmanna t.d., Halldór minn.

Er ekki orđiđ ráđlegast: ađ leita erlendrar ađstođar, eins og frá Fćreyjum:: já, og Austur- Asíulöndum, eins og Taíwan, (Lýđveldisinu Kína) en ţađ eyríki, undir frćkinni forystu Kúómingtang hreyfingar Chiang´s heitins Kai- shek, er einhver myndarlegasta sönnun, um hvernig vel hefur tekist til, ţar sem hagsmunir heildarinnar eru látnir ganga fyrir, en ekki einhverra labbakúta, í stíl Engeyjar Mafíunnar, eins og viđ erum ađ verđa ć meir áskynja, međ hverjum deginum, sem líđur:: hérlendis ?

Fleirri fyrirmyndarríki mćtti nefna - eins og Suđur- Kóreu / Japan o.fl., Verkfrćđingur knái.

Fíflin: sem međ alla hluti ráđskazt hér á landi / jafnt: hvađ landsstjórn varđar, sem og sveitarstjórnir, ráđa einfaldlega ekki viđ, ađ stýra hagsmunum innan viđ 300 Ţúsunda manna ţjóđarbrots Halldór, svo vel fari, en eru einkar liđleg viđ ađ hrifsa til sín almannafé prívat, eins og Ásmundur ökumađur Friđriksson Benzín ţjófur / svo og Ţistilfirzka illfygliđ:: Steingrímur J. Sigfússon húsnćđis kostnađr ţjófur (allt: frá árinu 1983) sýna okkur, t.d.

Hvađ ţá - margs konar afćtur ađrar, Halldór Verkfrćđingur !

Veltum svo fyrir okkur: ađ endingu Halldór.

Hann er nánast enginn - munurinn á Venezúelzka gerpinu Nikulási Madúró / og Bjarna ţínum Benediktssyni, ţegar nánar er ađ gáđ. Báđir sólgnir í: ađ koma fallvöltum Borgara stéttum sitt hvors lands, í rćsi rennusteinsins !!! 

Međ sćmilegum kveđjum: engu ađ síđur, af Suđurlandi /    

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 21.5.2018 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3417959

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband