Leita í fréttum mbl.is

Nígeríumenn voru miklu betri

en okkar menn. Sóknarleikur ţeirra var hnitmiđađur og úrslitin hefđu allt eins getađ orđiđ 3 mörk ţegar stöngin út skotiđ kom. Og ađ vítiđ skyldi klikka hjá okkur var agalegt á ađ horfa.

Ţví miđur, Nígeríumenn voru miklu betri en viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Mér leist strax illa á ţetta, ţegar ég frétti ađ Dagur B vćri kominn út.

Haukur Árnason, 22.6.2018 kl. 17:13

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hann er hugsanlega óheillakráka ţar sem hér

Halldór Jónsson, 22.6.2018 kl. 17:16

3 identicon

Sammála. Ţađ var búiđ ađ byggja upp of háleitar vonir. Nígeríumenn međ betri og sterkari einstaklingsa í flestum stöđum. Ţeir höfđu hrađann og kraftinn. Viđ hefđum átt ađ vera 3 3 4 og pressa í fyrri hálfleik og skora ţá eitt mark og leggjast síđan í vörn og breyta ţá liđinu aftur. Okkar bestu menn áttu ekki góđan dag!! Lífiđ heldur áfram. Viđ vinnum aldrei ţegar viđ erum stóra liđiđ eins og kom á daginn.

Mummi (IP-tala skráđ) 22.6.2018 kl. 17:41

4 identicon

Reykvíkingar og nćrsveitungar eiga skiliđ ađ Dagur ferđist frítt til Moskvu á međan ţúsundir Íslendinga eru fastir í bílateppu á Geirsgötunni í kringum steinkumbaldana viđ Arnarhól. Ef eitthvađ gerist ţátt kemst lögregla og slökkviliđ ekki ađ vettvangi. Ótrúlegt ađ ţúsundir bíla ţurfi ađ sitja í umferđarteppu á degi hverjum í henni Reykjavík á međan Burgermeistarinn vinur okkar er í Rússlandi. Takk fyrir ađ leyfa mér ađ tjá mig. Stax fariđ ađ líđa betur eftir leikinn og núna verđ ég ađ fara í jákvćđa gírinn og halda áfram ađ lifa lífinu ....

Mummi (IP-tala skráđ) 22.6.2018 kl. 17:47

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Mummi,ţađ er margt til í ţessu.

Halldór Jónsson, 22.6.2018 kl. 19:05

6 Smámynd: Örn Einar Hansen

Nígeríumenn sýna "baráttu" anda ... sýna ađ ţeir vilja berjast fyrir sér og sýnu.

Ísland, lagđi sig í vörn ... til ađ verja hvern andskotann?

Ţađ skiptir ekki máli, hvort ţú tapar 1-0 eđa 100-0. Leikurinn gengur ekki út á ađ loka markinu, heldur út á ađ 10 menn sćkja fram og reyna ađ skora ... međan einn situr viđ markiđ og ver ţađ.

Leifiđ mér ađ endurtaka ţetta ... ţađ eru 10 menn úti ađ reyna ađ skora mark og EINN sem ver markiđ.

Leiđinlegasta og ömurlegasta spil sem mađur gtur séđ, eru baráttulausar hćnur sem halda ađ leikurinn ganga út á ţađ ađ 11 manns sitji í markinu.

Örn Einar Hansen, 22.6.2018 kl. 19:06

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţeir gátu bara ekki sótt, hafa ekki tćknina

Halldór Jónsson, 22.6.2018 kl. 20:56

8 identicon

Jćja Halldór.

Ţađ er nýr dagur í dag. Mađur var nokkuđ svekktur eftir gćrdaginn. Kannski er mađur bara međ nálgun miđaldra manns á ţessum leik en íţróttalegt innsći mitt og reynsla ţar segir ađ viđ fórum ekki rétt í ţennan leik. Ţetta var í raun úrslitaleikur mótsins en mér fannst viđ ekki nálgast leikinn ţannig. Núna er íslenska heilkenniđ í gangi og menn tala um ađ vinna Króatíu. Ég trúi ţví ađ ţađ sé hćgt. Viđ miđaldra mennirnir vitum ađ kynslóđin sem er á stóra sviđinu er betri en sú fyrri. Viđ verđum samt ađ sćkja á markiđ og vera meira árćđnir. Ţađ var eins og ţađ vćri enginn kraftur í okkar mönnum í gćr. Nígeríumenn hlupu og tćkluđu og vöru ađ berjast á međan lykilmenn okkar virtust skorta ţrek og kraft. Viđ vorum lélegir og ţađ sögđu erlendu miđlarnir en íslensku blađamennirnir ţora ekki ađ segja hlutina eins og ţćr voru. Ţađ er ţessi hjarđhegđun sem viđ erum svo ţekkt fyrir sem réđi ríkjum á íslensku miđlunum. Ég skil reyndar ekki af hverju viđ notuđum unga Albert Guđmundsson. Viđ ţurftum einvhern ungan og efninlegan leikmann inn á til ţess ađ fara óhefđbundnu leiđirnar ađ markinu. Nú er bara ađ bíta í skjaldarrendurnar og mćti í vígamóđ í nćsta leik. Ţađ er okkar stíll. Er samt á ţví ađ Heimir ţjálfari hafi veriđ međ ranga taktík í leiknum. Viđ áttum ađ vera međ 3 menn frammi og 3 á miđjunni og hafa Hallfređsson inn á.

Haltu svo áfram Halldór ađ tala um umferđina í Reykjavík. Ţetta áastand er orđiđ mannskemmandi og kostar ţjóđfélagiđ milljarđa í t0puđum tíma og brennslu á jarđefnaeldsneyti. 

Mummi (IP-tala skráđ) 23.6.2018 kl. 13:12

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta síđasta Mummi, ţú veist eitthvađ um boltann.

Já ţađ mćttu feliri og betri menn en ég skrifa meira um ástandiđ í gatnamálum í Reykjavík, Miklubrautarkukliđ er svo yfirgengilega vitlaust ađ ég skilekki hvernig Dagur og Hjálmar geta fengiđ tćknimenntađa menn til ađ framkvćma ţessar dellur.

Halldór Jónsson, 23.6.2018 kl. 13:42

10 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Innsćiđ er góđra gjalda vert,en ţađ ţarf ţá líka ađ fylgjast međ, ţví Emil var meiddur og var ţví ekki inn á.Viđ höfum ekki ţađ úrval góđra leikmanna sem stćrri ţjóđirnar hafa.(Ţjálfari BNA fyrir 4 árum Ţjóđverjinn Jörgen Klinsmann,nýtti reglur sem gilda ţar,ađ menn sem fćddir eru í landinu teldust Bandaríkjamenn og ţví gjaldgengir til ađ leika landsleiki vćru ţeir til ţess valdir.) Einn ţeirra Aron Jóhannsson íslenskur topp mađur fćddist í BNA og ţjálfarinn valdi hann.Ţađ ţýđir ađ hann getur aldrei leikiđ međ Íslenska liđinu.Síđan er ţetta mjög umdeilt ţar í landi enda erfitt ađ keppa ađ vinsćldum íţróttarinnar ţegar innlendir ná aldrei ađ skólast í stćrstu keppnum hennar. -- Ég hafđi rétt lokiđ ađ lesa hér ţegar ţýskaland og Svíţjóđ áttust viđ. Svei mér ef mađur sá ekki handbragđ Svíans "okkar"(ţó ekki sé ţjálfari) mig minnir ađ klukkan hafi sýnt 19 mín.frá upphafsspyrnu og ţjóđverjar voru allan tímann í stanslausri sókn,en Svíar voru hreint afburđa góđir í vörninni,sem mér finnst jafn tilkomumikil og sóknin. Ţađ var Jafntefli 1-1 nćr allan seinni hálfleikinn ţegar Ţjóđverjar léku eftir ţađ sem ţeir eru ţekktastir fyrir,klára dćmiđ međ snilldar tilţrifum og ţađ einum fćrri.-En viđ héngum á jafnteflinu viđ Argentínu á dramatískan hátt,ţví slyldum viđ ekki njóta međan á nefinu stendur. Viđ vitum rétt eins og ţjálfarinn ađ tćkninni er ábótavant sem gerir okkur erfitt fyrir og hann tekur miđ af ţví. Ţađ sem vakti athygli og umfjöllun er hve svona fámenn ţjóđ getur náđ ţetta langt og búa viđ ţessa líka veđráttu stundum allt áriđ eins og stefnir í núna. 

Dagur borgarstjóri ţarf ekki ađ spyrja ykkur hvort hann fer á HM.en enginn getur bannađ hjátrúarsyndromiđ.   

.  

Helga Kristjánsdóttir, 24.6.2018 kl. 05:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3417960

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband