Leita í fréttum mbl.is

Er ekki umskurnin fyrir bí hérlendis?

Ég rakst á þessar setningar hjá Valdimari Jóhannessyni:

"Umskurn drengja byggist á gamalli bábilju, - er eins konar blóðfórn sem jafnt gyðingar sem múslímar eiga að taka til endurskoðunar svo ekki sé talað um hina hryllilegu umskurn á múslímskum stúlkum.

Það væri ekki merkilegur guð sem klúðraði svo sköpunarverkinu að byrja þarf á að leiðrétta það um leið og það birtist mönnunum. Þeir, sem styðja áframhaldandi umskurn, hafa ekki eins háar hugmyndir um guðdóminn og ég hef, nánast trúlaus maðurinn. - Vinur er sá er til vamms segir."

Mér finnst ástæða til að minna á þessi fyrirhuguðu fáránlegu inngrip í sköpunarverkið á varnarlausum börnum. 

Vonandi verður algert umskurnarbann látið ríkja á Íslandi um alla framtíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband